Þjóðviljinn - 17.11.1990, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur í Lárusarhúsi mánudagskvöldið 19. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnarfundar 20. nóvember.
Áhugafólk um bæjamiálefni hvatt til að mæta.
Stjórnin
Laugardagsfundur A.B.R.
17.október kl. 10 f.h.
í Risinu Hverfisgötu 105
Málefni unglinga
Laugardaginn 17. nóvember n.k. kl. 10 f.h. verður haldinn
opinn fundur að Hverfisgötu 105. Á fundinum verður rætt
um hvert stefnir ( málefnum unglinga ( Reykjavík í dag og
hvaða leiðir séu til úrbóta. Myndi t.d. unglingahús í mið-
bænum veröa til bóta?
Snjólaug Stefánsdóttir uppeldisfræðingur opnar umræð- Snjólaug
una og situr fyrir svörum. Það gera líka nemarnir Sóley
Tómasdóttir og Bryndís Ragnarsdóttir.
Félagar! Fjölmennið á fundinn og takið þátt I umræðum.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Æskulýðsfylklngln I Reykjavík
\. /
Auglýsendur athugið!
þlÓÐVILIINN
Jólagjafahandbók Þjóðviljans
kemur út 11. desember í 40 þús. eintökum og
verður dreift með pósti á höfuðborgarsvæðinu.
Að auki til áskrifenda um land allt.
Auglýsendur, sem hafa áhuga á að koma
auglýsingu í handbókina, vinsamlegast hafi
samband við auglýsingadeild sem allra fyrst
og eigi síðar en 5. desember.
Símar 681310 og 681331
fFræðslu- og
jafnréttisfulltrúi
Akureyrarbær aualýsir lausa til umsóknar stöðu
fræðslu- og jafnrettisfulltrúa.
I júní s.l. ár samþykkti bæjarstjórn Akureyrar
jafnréttisáætlun til fjögurra ara og er verksvið
fræðslu- og jafnréttisfulltrúa að vinna að fram-
kvæmd hennar.
Einnig er honum ætlað að sjá um fræðslu- og
endurmenntunarmál starfsfólks.
Starf þetta er hið fyrsta sinnartegundar hérlend-
is og því um spennandi brautryðjendastarf að
ræða.
Krafist er a.m.k. þriggja ára háskólanáms, t.d. á
sviði félagsvísinda, uppeldis- oa kennslufræða
eða sálarfræði. Reynsla af kennslustörfum
æskileg.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akureyrar-
bæjar og STAK.
Meirihluti þeirra sem nú gegna stjórnunar- og
ábyrgðarstöðum hjá Akureyrarbæ eru karlar, en
stefnt er að því ao jafna stöðu kynjanna sbr. 9.
grein laga nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan
rétt kvenna og karla.
KONUR ERU ÞVI HVATTAR TIL AÐ SÆKJA
UM STARFIÐ.
Nánari upplýsingar um starfið veita Hugrún Sia-
mundsdottir form. jafnréttisnefndar í síma 96-
27461 e. kl. 20.00 og starfsmannastjóri í síma
96-21000.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknarfrestur er til 7. desember n.k. og skal
umsókn send starfsmannastjóra á umsókna-
reyðublöðum sem fást hjá starfsmannadeild Ak-
ureyrarbæjar Geislagötu 9, sími 96-21000.
Bæjarstjórinn á Akureyri
Til sölu
Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Vélamiðstöðvar Reykja-
víkur, óskar eftir tilboðum ( snjótroðara ROLBA RATRAK,
árgerð 1974. Hentarlitlum skíðasvæðum.
Tækið verðurtil sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykjavikur-
borgar, Skúlatúni 1, dagana 19., 20. og 21. nóvember.
Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 22. nóvember kl.
14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Deildarbókavörður
Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Endurskoðun á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 1984-2004
Lýst eftir ábendingum og tillögum
Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er hafin endur-
skoðun á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004,
sem samþykkt var af borgarstjórn 21. janúar
1988 og staðfest af félagsmálaráðherra 27. júlí
1988. Aðalskipulag er stefnumörkun borgar-
stjórnar varðandi landnotkun, umferðarkerfi og
þróun byggðar næstu tvo áratugina 1990- 2010.
Þessi endurskoðun er í samræmi við þá stefnu-
mörkun aðalskipulagsins frá 1988 að Aðal-
skipulag Reykjavíkur verði tekið til endurskoð-
unar í upphafi hvers kjörtímabils, þ.e. á 4 ára
fresti. Skipulagsnefnd Reykjavíkur stefnir að því
að Ijúka endurskoðun Aðalskipulagsins um mitt
næsta ár.
Borgarbúum er í fyrsta skipti gefinn kostur á að
koma á framfæri skriflegum ábendingum varð-
andi endurskoðun skipulagsins. Þeir sem
áhuga hafa á að kynna sér þessa vinnu geta
fengið afhent gögn um þróun Reykjavíkur á
Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3.
hæð. Ábendingarnar skulu berast Borgarskipu-
lagi fyrir 15. desember 1990
Heilsugæslustöð
á Húsavík
Boðinn er út lokafrágangur heilsugæslustöðvar
á Húsavík, þ. á m. málun inni, frágangur gólfa
og raflagna, innréttingar, hreinlætistæki og frá-
gangur lóðar. Verkið er boðið út í einu lagi. Gólf-
flatarmál hússins er um 1477 ferm.
Tilboð óskast í verkið bæði miðað við verklok
Hálf staða deildarbókavarðar ,(bókasafnsfræð-
ings) við bókasafn Veðurstofu íslands er laus til
umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri
störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist
umhverfisráðuneytinu eigi síðar en 24. nóvem-
ber 1990.
Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Veður-
stofunnar.
Veðurstofa íslands
31. maí 1991 og miðað við verklok 31. október
1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtudegi
29.11. gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni
7, þriðjudaginn 4. desember nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember
1990 kl. 8 e.h. á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kjaramál. - Upplýsingar um launamál
3. Verðlagsmál
4. Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega
Stjórnin
Til sölu
einbýlishús á Akureyri
Byggðavegur91
Kauptilboð óskast í húseignina Byggðaveg 91,
Akureyri, samtals 778 rúmm. að stærð. Bruna-
bótamat er kr. 13.904.000,-. Húsið verður til
sýnis í samráði við Bjarna Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóra svæðisstjórnar fatlaðra, Norður-
landi eystra (sími: 96- 26960).
Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum
aðila og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7,
Reykjavík.
Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu vorri að
Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 28.
nóvember 1990.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISiNS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
I S S FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
III Síöumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500
Starfsmaður
Starfsmann vantar í eldhús í félags- og þjón-
ustumiðstöð aldraðra að Norðurbrún 1.
Ráðningartími frá 1. desember.
Um er að ræða 100% starf. Uppl. gefur for-
stöðumaður á staðnum eða í síma 686960. Um-
sóknarfrestur er til 23. nóv.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsókna-
reyðublöðum sem þar fást.
Laugardagur 17. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13