Þjóðviljinn - 14.12.1990, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 14.12.1990, Blaðsíða 19
ALÞÝÐUBANPALAaiö AB Keflavik og Njarðvikum Bókmenntakynning Bókmenntakynning verður haldin sunnudaginn 16. desember kl. 14 að Flughótelinu (Keflavík. Kynnt verða skáldverk, Ijóð o.fl. Jólaglögg og piparkökur á boðstólum. Undirbúningsnefnd AB Akureyri Morgunkaffi Morgunkaffi ( Lárusarhúsi sunnudaginn 16. desember kl Steingrímur, Stefanía og Björn Valur mæta á fundinn. Félagar, mætum í morgunkaffi. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Félagsfundur ( Alþýðubandalagsfélagi Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 17. desember ( Risinu að Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Forval og forvalsreglur vegna væntanlegra alþingiskosninga. 2. Önnur mál. Félagar, Ijölmennið! Stjómin Vesturland Fundur kjördæmisráðs Fundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturiandi verður hald- inn I Lindartungu sunnudaginn 16. desember kl. 14. Dagskrá: 1. Framboðsmál. 2. Almennar stjórnmálaumræöur. Stjórn kjördæmisráðs AB Akureyri Bæjarmálaráð Fundur í Lárusarhúsi mánudaginn 17. desember kl. 20.30. Fundarefni: Dagskrá bæjarstjómarfundar 18. desember og önnur mál. Gleðileg jól! Stjórnin. AB Norðuriandi vestra Forval Fyrri umferð forvals verður laugardaginn 15. desember. Kjör- deildir opnar frá kl. 10 til 22. Kjömefnd A.B.R. Laugardagsfundur A.B.R. Um landbúnaðarmál 15. desember kl. 10.30 f.h. að Laugavegi 3 Laugardaginn 15. desember nk. kl. 10.30 verður haldinn opinn fundur að Laugavegi 3, þar sem Alþýðubandalagið er nú til húsa. Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- ráðherra mætir á fundinn og hefur fram- sögu um GATT viðræðumar og annað er tengist landbúnaðarmálum Allir velkomnir á fundionn Alþýðubandalagið í Reykjavík Steingrímur . 10.30. Stjómin Bókin um Hannibal Bókaútgáfan Líf og saga hef- ur gefið út bókina Hannibal Valdimarsson og samtíð hans, eft- ir Þór Indriðason stjómmálafræð- ing, fyrra bindi af tveimur, og nær það til ársins 1945. Bókin er ólík mörgum öðrum ævisögum stjómmálamanna að <•> •», ; / >' / r i i r, t i i r* 'I Ii\I W r— r\nrn n*r. Smiöj uvegi 11 *E A IhlSA^ K''"' ** rafverkt innoa akaþjónusta Sím í641012 • • ... alla daga HANDBRAGÐ MEISIARANS Bakarí Brauðbergs Ávallt nýbökuð brauð -heilnæm og ódýr- Aðrir útsölustaðir: Hagkaup Skeifunni -Kringlunni -Hólagarði Versíunin Vogar, Kópavogi Brauðberg Lóuhólar 2-6 sími 71539 Hraunberg 4 sími 77272 því leyti, að Hannibal segir ekki sjálfur frá, heldur er stuðst við rit- aðar heimildir og frásagnir sam- ferðamanna, enda taldi Hannibal sjálfur þá aðferð eðlilegri, ef frá- sögnin ætti að vera sem sannferð- ugust. Rakin em afskipti Hannibals Valdimarssonar af stjómmálum og verkalýðsmálum á Vestfjörð- um, auk þess sem bmgðið er ljósi á sögu Alþýðuflokksins. Enn- fremur er skýrt frá aldarbrag við ísafjörð í byijun aldar og upphaf alþýðuhreyfinga við Djúp. Fyrri hluta verksins lýkur þegar Al- þýðuflokkurinn missir meirihluta í bæjarstjóm ísafjarðar 1945 og hinum goðsögulega tíma „ísa- fjarðarkrata“ lýkur, en Hannibal er síðan í fyrsta sinn kosinn á þing 1946. Hannibal Valdimarsson varð síðar formaður Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka fijálslyndra og vinstrimanna og sat á þingi fyrir þessa flokka á ár- í tilefni af útkomu bókar- innar um Hannibal Valdimars- son' efnir Bókaforiagið Líf og saga til málþings á Gauki á Stöng laugardag 15. des. kl 14. Yfirskrift þingsins er „Geta fornir féndur sameinast? Hvert er framtíðarhiutverk A-flokk- anna?“ unum 1946-74. Hann var félags- mála- og heilbrigðisráðherra 1956-58 og samgöngu- og félags- málaráðherra 1971-73. Fmmmælendur em Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur og Össur Skarphéðinsson, doktor í fiskeldisfræðum. Umræðuvaki að loknum framsöguerindum verður Einar Karl Haraldsson blaðamaður, sem leggur út af máli þeirra og hefúr umræðu um fúnd- arefnið. Þrjár nýjar frá Björk: Hjá afa og ömmu Þrír litlir grísir Draumalandið Framtíð A-flokkanna Málþing á morgun í tileíhi Hannibalsbókar Vinningsnúmer í happdrætti Þjóðviljans Dregið var í happdrætti Þjóðviljans þann 7. nóvember síðastliðinn. VINNINGSNÚMERIN: 1.-2. vinningur Copam 386 SX tölva ásamt Seikosa prentara, frá Aco hf., að verðmæti kr. 210 þús, kom á miða nr. 12167 og nr. 17886. 3.- 4. Ferðavinningur fyrir tvo að eigin vali, ifrá Ferða- vali, að verðmæti kr. 140 þús, kom á miða nr. 19808 og nr. 26411. 5.- 7. Vídeóupptökuvél, Nordmende, ffá Radíó- búðinni, að verðmæti kr. 70 þús, kom á miða nr. 4892, nr. 22986 og nr. 25875. 8.- 9. Heimilistæki að eigin vali frá Smith & Norland, að verðmæti kr. 70 þús, kom á miða nr. 12601 og nr. 25984. 10,- 11. Vídeótæki, Panason- ic, frá Japis, að verðmæti kr. 60 þús,kom á miða nr. 137 og nr. 8158. 12.- 13. Orbylgju- og grillofn frá Einari Farestveit hf., að verðmæti kr. 60 þús, kom á miða nr. 5764 og nr. 24474. 14.- 18. Grafikmynd að eigin vali frá Galleri Borg, að verðmæti kr.20 þús, kom á miða nr. 1198, nr. 2442, nr. 3589, nr. 9183 og nr. 25836. 19.- 30. Bókaúttekt frá Máli og menningu, að verðmæti kr. 10 þús,kom á miða nr. 2001, nr. 3337, nr. 3363, nr. 8119, nr. 12319, nr.13867, nr. 14544, nr. 18279, nr. 26263, nr. Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna á skrifstofu Þjóðviljans Síðumúla 37 Reykjavík (s:91-681333) komu allar út í haust í fyrsta sinn. Þær eru í bóka- flokknum Skemmtllegu smðbarnabakurnar sem eru hinar vinsælustu fyrir lítil börn er fv(/rirfinnast á bókamarkaðinum, enda valdar og íslenskaðar af hinum færustu skólamönnum og prentaðar í mörgum litum. Nokkrar þeirra hafa komið út í áratugi og eru þó alltaf sem nýjar. Fást í öllum bókaverslunum og heita: 1. Bláa kannan 2. Græni hatturinn * 3. Benni og Bára 4. Stubbur, 8.útg. 5. Tralli 6. Stúfur 7. Láki 8. Bangsi litli 9. Svarta kisa 10. Kata 11. Skoppa 12. Leikföngin hans Bangsa 13. Dísa litla 14. Dýrin og maturinn þeirra 15. Kalli segirfrá 16. Geiturnar þrjár 17. Gettu hver ég er 18. Dýrin á bænum 19. Tommi er stór strákur 20. Kötturinn branda 21.1 heimsókn hjá Hönnu 22. Litla rauða hænan 23. Hjá afa og ömmu 24. Þrír litlir grísir 25. Draumalandið Fallegar - Vandaðar - Odýrar Aðrar bækur fyrir börn: Húsið mitt, Kata litla og brúðuvagninnn, Mídas konungur, Nýju fötin keisarans. *Ekkí tii eíns og er. Bókaútgáfan Björk Föstudagur 14. desember 1990 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 19 Auglýsingadeild Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.