Þjóðviljinn - 14.12.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 14.12.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Fjórtándi þáttur. 17.50 Lltll víklngurlnn (8) Leikradd- ir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ól- afur B. Guðnason. 18.15 Llna langsokkur (4) Sænsk- ur myndaflokkur gerður eftir sög- um Astrid Lindgren. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Gömlu brýnin (1) (In Sick- ness and in Health) Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 19.20 Shelley (4) 19.50 Jóladagatal sjónvarpsins. 14. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Upptaktur Þriðji og síöasti þáttur þar sem kynnt eru ný tón- listarmyndbönd með Islenskum flytjendum. 21.15 Derrick (4) Þýskur sakamála- myndaflokkur. 22.20 í sæluvlmu (Bliss) Áströlsk mynd frá 1985. Myndin segir frá léttgeggjuðum auglýsingamanni sem lendir í,margvíslegum raun- um. 00.15 Útvarpsfréttir I dag- skráriok. Laugardagur 14.30 iþróttaþátturinn 14.30 Úr einu I annað. 14.55 Enska knatt- spyrnan Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham Hotspur. 16.45 RAC-rallið 17.05 HM I dansi I Köln Meðal þátttak- enda var íslenskt par, Ester Níels- dóttir og Haukur Ragnarsson. (Evróvision). 17.40 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Fimmtándi þáttur. 18.00 Alfreð önd (9) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kisuleikhúsið (9) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Dægurlagaþáttur I umsjón Stefáns Hilmarssonar. 19.25 Háskaslóðir 19.50 Jóladagatal Siónvarpsins Fimmtándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lotto 20.40 Líf I tuskunum Sjöundi þátt- ur: Klukkan 7 I haust Reykjavíkur- ævintýri f sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigur- jónsson. Leikendur Herdís Þor- valdsdóttir, Þóra Friöriksdóttir, Þórarinn Eyfjörð, Emil Gunnar Guðmundsson og Arnar Jónsson. 21.05 Fyrirmyndarfaðlr (2) 21.35 Fólkiö [ landinu Auga Ijós- myndarans Jón Björgvinsson ræöir við Max Schmid, Ijósmynd- ara sem er með Island á heilan- um. Dagskrárgerð Samver. 21.55 Ég veit af hverju fugllnn í búrinu syngur. Bandarlsk sjón- varpsmynd, byggö á sögu eftir Mayu Angelou. 21.45 f 60 ár Rikisútvarpið ( nútið og framtið Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára afmæli Rikisútvarpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Örn Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. 22.00 Hundurinn sem hló Myndin segir frá Jójó, vinum hans og hundinum King, sem veikist og biður dauða sins. Félagarnir ákveða að gleðja hann áður en hann deyr. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 22.55 Súm-hópurinn Þáttur um Sú- marana og hlut þeirra í íslenskri myndlist. Umsjón Björn Br. Björnsson og Siguröur Hróars- son. Dagskrárgerð Björn Br. Björnsson. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Mánudagur 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins 17. þáttur: Eldsneytislaus á elleftu stundu. 17.50 Töfraglugginn (7) Blandaö erient barnaefni. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Fjölskyldulíf (5) 19.15 Victoria (2) Breskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Sautjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Litróf I þættinum verður m.a. litið inn í safnaðarheimili Akureyr- inga, rætt við Fanneyju Hauks- dóttur arkitekt og Mótettukór Hall- grímskirkju syngur lag af nýút- komnum diski sinum. Umsjón Art- húr Björgvin Bollason. Dagskrár- gerð Jón Egill Bergþórsson. 21.25 fþróttahornið Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum víðs vegar í Evr- ópu. 21.55 Boðorðin (3) Pólskur mynda- flokkur frá 1989 eftir Krzystoff Ki- eslowski, einn fremsta leikstjóra Pólverja. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 f 60 ar Upphaf útvarps á Is- landi Fyrsti þátturinn af átta sem Markús Örn Antonsson gerði um sögu Ríkisútvarpsins í tilefni af 60 ára afmæli þess 20. desember. Dagskrárgerð Jón Þór Víglunds- son. Áður á dagskrá 21. október. 00.05 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Túni og Tella Teiknimynd. 18.00 Skófólkið Teiknimynd. 18.05 ftalski boltinn Mörk vikunnar. 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 Fréttaþáttur. 20.15 Kæri Jón 20.55 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundrels) Breskir gamanþættir. Annar þáttur af sex. 21.55 Siölaus þráhyggja (Indecent Obsession) Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabúðum í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlut- verk: Wendy Hughes, Gary Sweet og Richard Moir. Bönnuð börnum. 23.40 Samsæri (The Town Bully) Friðurinn er úti i bænum þegar Reymond West, einn mesti yfir- gangsseggur bæjarins, er óvænt látinn laus úr fangelsi. Aðalhlut- verk: Bruce Boxleitiner og David Graf. Bönnuö börnum. 01.20 Stríð (The Young Lions) Raunsönn lýsing á síöari heims- styrjöldinni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Aðalhlut- verk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 04.10 Dagskráríok Laugardagur 09.00 Með Afa Afi er farinn að hugsa til jólanna og i dag ætlar hann aö sýna ykkur hvernig þið getiö búið til fallegar og skemmti- legar jólagjafir og fleira. 10.30 Biblíusögur 10.55 Saga jólasveinsins 11.15 Herra Maggú Teiknimynd. 11.20 Teiknimyndir úr smiðju Warn- er bræðra. 11.30 Tinna 12.00 f dýraleit Aö þessu sinni fara krakkarnir til Bandaríkjanna I dýraleit. 12.30 Loforð um kraftaverk (Prom- ised A Miracle) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburöum. Aðal- hlutverk: Judge Reinhold og Ros- anna Arquette. 14.10 Eðaitónar Tónlistarþáttur. 14.50 Svona er Elvis (This is Elvis) Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkóngsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. 16.30 Todmobil á Púlsinum 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlöðversson. 18.30 A la Carte 19.19 19.19 Fréttir, fréttatengd inn- slög ásamt veðri. 20.00 Morðgáta 21.00 Fyndnarfjölskyldumyndir 21.40 Tvídrangar Mögnuð spenna. 22.35 Banvæna linsan (Wrong is Right) Það er Sean Connery sem fer með hlutverk sjónvarpsfrétta- manns sem ferðast um heims- byggðina á hælum hryðjuverka- manns með kjarnorkusprengju til sölu i þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, George Grizzard, Ro- bert Conrad og Katharine Ross. Bönnuð bömum. 00.35 Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever) Leikarinn Jan- Michael Vincent fer hér með hlut- verk ungs uppgjafarflugmanns sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Aðalhlutverk: Jan- Mi- chael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Porter. Strang- lega bönnuð börnum. 02.00 Von og vegsemd (Hope and Glory) Falleg mynd um ungan dreng sem upplifir stríðið á annan hátt en gengur og gerist. Aðalhlut- verk: Sarah Miles, David Hay- Stöð 2, föstudag kl. 21.55 Siðlaus þráhyggja I kvöld frumsýnir Stöðin ástralska mynd sem gerist, eins og svo margar aðrar, ( seinni heimsstyrjóldinni. Sögu- sviðið eru sjúkrabúðir þar sem hjúkrun- arkonan Honour vinnur, og sér um man, Derrick O'Connor og Sammi Davis. 03.50 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 GeimálfarnirTeiknimynd. 09.25 Naggarnir 09.50 Sannir draugabanar Teikni- mynd. 10.15 Lítið jólaævlntýrl Teikni- mynd. 10.20 Mímisbrunnur (Tell My Why) Fræðandi þáttur fyrir alla fjölskyld- una. 10.50 Saga jólasvelnsins 11.10 í frændgarði (The Boy in the Bush) Þessi einstaklega fallega og vel gerða framhaldsmynd er byggö á samnefndri sögu rithöf- undanna D. H. Lawrence og Mollie Skinner. Annar hluti er a dagskrá á Þoriáksmessu. 12.00 Popp og kók 12.30 Lögmál Myrphy's 13.25 ftalski boítinn. Bein útsend- ing frá leik Roma og A. C. Milanó. Umsjón: Heimir Karisson. 15.15 NBA karfan Boston Celtics gegn Dallas Maveriks. 16.30 Laumufarþegi tll tunglsins (Stowaway to the Moon) Myndin segir frá ellefu ára strák sem lau- mar sér inn í geimfar sem er á leiöinni til tunglsins. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Michael Link, Jer- emy Slade og John Carradine. Lokasýning. 18.00 Leikur að Ijósl (Six Kinds of Light) Athyglisverð þáttaröð um lýsingu i kvikmyndum og á leik- sviði. 18.30 Viðskipti í Evrópu 19.19 19.19 Fréttir, veöurog (þróttir. 20.00 Bernskubrek 20.40 Lagakrókar 21.40 Inn við beinið deild X, eða geðdeildina. Henni hefur tekist aö vinna traust sjúklinganna og líta þeir á hana sem vemdara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist við deildina raskast jafnvægið, þvl að hann viröist allt annað en veill á geðsmunum. Hjúkainarkonan föngulega laöast aö honum, og eyðir mestum slnum tíma i að sinna hinum spennandi sjúklingi, en vanrækir hina sem meira þarfnast hennar. Sjónvarpið, föstud. kl. 22.20 í sæluvímu Þessi er lika áströlsk eins og sú sem Stöövarmenn ætla að bjóða upp á ( kvöld. Hún er gerð árið 1985 og segir frá léttgeggjuöum auglýsingamanni sem lendir ( margvlslegum raunum. Hann er kokkálaður, fílar setjast á b(l hans, hann deyr og lifnar við aftur, og svo mætti lengi telja. I dagskrárkynn- ingu stendur að fyrir honum liggi einnig aö vera lagður inn á viltausraspftala, en þrátt fyrir það haldi hann áfram að leita sannleikans. Ekki er gefið upp hvaða sannleika veslings maðurinn leitar að, en það kemur væntalega ( liós. Leikstjóri þessarar grinmyndar er Ray Lawrence. Þýðandi er Kristmann Eiösson. 22.30 Barátta (Fighting Back) Myndin lýsir einstöku sambandi kennara og vandræðaunglingsins Tom, sem getur hvorki lesið né skrifað og er þekktur smáafbrota- maöur. Aöalhlutverk: Paul Smith og Lewis Fitz-Gerald. 00.10 Frægð og frami (W. W. and the dixie Dancekings) Burt Reyn- olds er hér í hlutverki smákrimma sem tekur við stjórn sveitatónlist- armanna sem ferðast um suður- riki Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ned Beatty og Conny van Dyke. Lokasýning. 01.40 Dagskráriok Mánudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Saga jólasveinsins 17.55 Depill Teiknimynd. 18.00 Lftið jólaævintýri Jólateikni- mynd. 18.05 f dýraleit 18.30 Kjallarlnn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir, fréttaumfjöllun og veðurfréttir. 20.15 Dallas 21.15 Sjónaukinn Helga Guðrún Johnson lýsir islensku mannlífi i máli og myndum. 21.55 Á dagskrá Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 22.15 Öryggisþjónustan Lokaþátt- ur. 23.10 Tony Campise og félagar Seinni hluti jassþáttar þar sem Toni Campise ásamt þeim Bill Ginn, Evan Arredondo og AI'BufTMannion leikur af fingrum fram. 23.45 Fjalakötturinn Alexander Nevskí Á sinum tíma voru gagn- rýnendur mjög óánægðir með handbragð Eisensteins, en ( þessari mynd er það mjög frá- brugöið fym myndum hans. Við frumsýningu 1938 sló myndin f gegn og telst í dag án efa ein vin- sælasta mynd Eisensteins meðal almennings. Eitt atriði í myndinni hefur vakið meiri athygli en önnur, en það er bardaginn á ísnum, sem var, þótt ótrúlegt megi virð- ast, tekið um mitt sumar. Á þeim tíma sem myndin er gerð var litið um tæknibrellur, en með smá salti, bráönu gleri, krit og alabasti var snjórinn útbúinn og til þess að heiðblár himinn liti út eins og á dmngalegum vetrardegi var not- aður filter, og einnig var bakgmn- urinn málaður á svartan striga. Aðalhlutverk: Nikolai Cherkasov, Nikolai Okghlokopv, Alexander Abrikosov og Dmitri Oriov. Leik- stjóri: Sergei Eisenstein. 1938. s/h. 01.30 Dagskráriok ídag 14. desember föstudagur. 348. dagur ársins. Sól- ampprás í Reykjavík kl. 11.14 - sól- ariagkl. 15.31. Viðburðir Vísir, fyrsta dagblaðið á Islandi, hef- urgöngu sina 1910. útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk- inn. 8.15 Veðurfregnir. 8.45 Pistill El- Isabetar Jökulsdóttur. 8.32 „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. 9.00 Fréttír. 9.03 Laufskálinn. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Við leik og störf. 10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Sorp og sorp- hiröa. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Frétt- ir. 14.04 Útvarpssagan: „Undirfönn“ 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20Áförnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Pjotr Tsjaikovskij. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Sönva- þing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 prð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Sinfóníuhljóm- sveit Islands í 40 ár. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Undarlegur skóladagur" eftir Heljar Mjöen og Berit Brænne. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Þetta ætti að banna „Stundum og stundum ekki“. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardags- flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- korn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um tl morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.10 Út- varpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Vlkingará Irlandi. 15.00 Sung- ið og dansaö í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15'Veðurfregnir. 16,20 Gagn og gaman. 17.00 Tónlist i Útvarpinu í 60 ár. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöur- fregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 00.10 Mið- næturtónar. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki um Evrópumálefni. 8.15 Veðurfregn- ir. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaal- manakið „Mummi og jólin" eftir Inge- brikt Davik. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf- skálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Ardegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Flogaveiki. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn“, minningar Ragnhildar Jónas- dóttur. 14.30 Sinfónískt tríó ópus 18 eftir Jörgen Bentzon. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. 16.00 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tón- list á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.001 tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað ( 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nlu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin - Borgarijós. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum á norrænum djassdögum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta lif. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. 20.30 Gullskif- an. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andarinnar. 10.00 Helganjtgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Stjömuljós. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska gullskifan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá 18.03 Þjóðar- sálin - Borgarljós. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA- 102.9 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.