Þjóðviljinn - 14.12.1990, Blaðsíða 26
KAZUOISHIGURO
Maxine Hong
Kinstone:
-Dásamleg bók í
alla staöi -sagan,
tungumálið og
efnistökin.Ég er
enn að hlæja að
henni og ég les
aftur og aftur
suma kaflana.
Robert Stone:
-Hnökralaus skrif
um sérkennilega
andlega innilokun.
Þessi saga er í
senn fyndin og
hrollvekjandi.
Richard Ford:
-Ishiguro skrifar
gersamlega ómót-
stæðilega. Dreggjar
dagsins er ástríöufull,
tær, fyndin, sorgleg,
alvarleg -sagan hefur
alla eiginleika
heimsbókmennta.
Doris Lessing:
-Ishiguro er frumlegur
og það er bókin líka.
Hún er bráðfyndin en
samt ein sorglegasta
bók sem ég hef lesið.
Þessi bók er í miklu
uppáhaldi hjá mér.
John Le Carré:
-Þessi bók er de-
mantur, fullkomlega
slípaður með ótelj-
andi flötum.
Ann Beattie:
-Fullkomin skáldsaga.
Ég gat ekki lagt hana
frá mér.
Alison Lurie:
-Snilldarlega vel
skrifuð saga. Ólgandi
af krafti undir
silkikenndu yfirborði.
Salman Rushdie:
-Snilldarlega vel skrifuð
skáldsaga. Saga sem
er í senn unaðslega
falleg og hrottalega
grimm.
The Sunday
Times:
-Dreggjar dagsins
er stór sigur fyrir
hinn unga Ishiguro.
Trúveröug mynd
hans af lífi mann-
anna er sett fram á
frumlegan, fyndin,
furðulegan,
grípandi, en umfram
allt, hrífandi máta.
Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000
VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN