Þjóðviljinn - 21.03.1991, Qupperneq 10
Alþingiskosningar
20. apríl 1991
Ráðuneytið vekur hér með athygli á eftirfarandi er
varðar undirbúning og framkvæmd kosninga til Al-
þingis 20. apríl 1991.
1. Kjörskrá skal lögð fram almenningi til sýnis eigi
síðar en þriðjudaginn 2. apríl.
2. Beiðni um nýjan listabókstaf skal hafa borist
dómsmálaráðuneyti eigi síðar en kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 2. apríl.
3. Framboð skal tilkynna yfirkjörstjórn eigi síðar en
kl. 12 á hádegi föstudaginn 5. apríl.
4. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár
rennur út kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 9. apríl.
5. Framboð skulu auglýst eigi síðar en þriðjudaginn
9. apríl.
6. Sveitarstjórn skal hafa skorið úr aðfinnslum við
kjörskrá eigi síðaren mánudaginn 15. apríl.
7. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hvarvetna
hafist nú þegar samkvæmt nánari ákvörðun hlutað-
eigandi kjörstjóra.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
20. mars 1991.
Hinir
umkomulausu
Helgað baráttu íslenskra
fiskverkakvenna 20. mars
Litið hús á eyrinni
fœðist inn i hœga
dögunina
opnar hjarta sitt
jyrir regnvotum
fábreyttum
hvunndeginum
kveikir Ijós
er lýsa vinnulúnum höndum
gráhærðrar konu
sem er að ganga
frá nestinu sínu.
Hún er á leið í hraðið
tekur vart eftir
niði regnsins
taktur þess dofnað
í vitund þessarar
vinnulúnu konu
svo oft og lengi hefur hún
hlýtt á hljóm þess
ásamt bassatónum sœvarins
og andvörpum stormsins
utan af flóanum.
Þessi þreytta kona
þekkir hafið
átti löngum ástvini
i örmum þess
hefur grátið
við gný þess
beðið, vonað...
...Síðan minningar
sem hafa fölnað
mynd i rykföllnum ramma
yfirvinnan i
forgangi,
æ, já.
- Hún opnar dymar
kattarkvikindið
spinnur sig inn um gáttina
gónir með uppsperrt stýri
á bjargvætt sinn
mjálmar með herkjum.
Ertu svöng, sneypan
segir konan
setur fyrir hana mjólkurskál
dregur að þvi búnu úlpuhettu
yfir grásprengt hár
bítur á vör
baksar út i regnið
sem er að breytast i krap.
Ut úr hópsamkundu
annarra húsa á ströndinni
tinast tugir
taugalegra bónusgína
sem sofnuðu
i gærkveldi út frá
hrísgrjónagraut
með virðisaukaskatti
og vöðvabólgu
með yfirvinnuálagi.
Flýta sér i
þreyttri hógvœrð
hafa engan tíma
til að huga
að rétti sínum
né mikilvægi.
Valdapáfamir
vita ekki
afþeim.
Guðjón Sveinsson,
Breiðdalsvík
G-listinn Reykjavík
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Aiþýöubandalagsins ( Reykjavík er á
Laugavegi 3. Fyrst um sinn er opiö milli kl. 13 og 19.
Síminn er 17500 og 628274.
Sjálfboöaliðar eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst.
Kosningastjórnin
AB Suðurtandi
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofan opin virka daga kl. 17 til 19 og laugar-
daga kl. 14 til 17 í Alþýðubandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Sel-
fossi. Símar: 98-22327 og 98-21909.
Sjálfboðaliðar komi og skrái sig.
Allt stuöningsfólk velkomið til skrafs og ráðagerða. Heitt á
könnunni.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi
Akurnesingar - Vestlendingar
Kosningaskrifstofa okkar í Rein er opin mánudaga-laugar-
daga kl. 16- 18. Einnig er opið hús á mánudags- og
fimmtudagskvöldum.
Sími 93-11630. - Verið velkomin til skrafs og ráðagerða.
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Almennur stjórnmálafundur
Alþýðubandalagið Vesturlandi heldur almennan fund í
Verkalýöshúsinu á Stykkishólmi sunnudaginn 24. mars kl.
15.
Kynning á stefnuskránni og almennar umræður.
Jóhann, Ragnar, Bergþóra, Árni og Ríkharð.
Jóhann Ragnar Bergþóra
Árni Ríkharð
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Almennur stjórnmálafundur
Alþýðubandalagið Vesturlandi heldur almennan fund f
Rein, Akranesi, miðvikudaginn 27. mars kl. 20.30.
Kynning á stefnuskránni og almennar umræður.
Jóhann, Ragnar, Bergþóra, Árni og Ríkharð
AB Reykjanesi
G-listinn
í Reykjaneskjördæmi
Kosningaskrifstofa G-listans ( Reykja-
neskjördæmi fyrir Suðumes er í félags-
heimili AB-félags Keflavíkur/Njarðvíkur
að Hafnargötu 26, efri hæð, Keflavík
(Ásbergshúsi).
Skrifstofan verður fyrst um sinn opirr
virka daga kl. 17-19 og 20:30-22, laug- Sigríður Jó-
ardaga 10-12. Sími 92-11366. hannesdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir er til viðtals öll
miðvikudagskvöld.
Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna.
Alþýðubandalagið Reykjanesi
Kos n in gas krifstof u r
Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör-
dæmi eru á fjórum stöðum:
Kópavogi: Þinghóli, Hamraborg 11. Opið 14 til 19 virka
daga og 10 til 16 laugardaga. Símar: 642087 og 642097.
Hafnarfirði: Skálanum, Strandgötu 41. Opið miðvikudaga
17 til 19 og laugardaga 14 til 18. Sími: 54171.
Mosfellsbær: Urðarholti 4. Opið miðvikudaga 17 til 19 og
laugardaga 10 til 12.
Kefiavík: Hafnargötu 26. Opið 17 til 19 virka daga og 10 til
12 laugardaga.
Sjálfboðaliðar látið skrá ykkur sem fyrst.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Taflkvöld
Taflkvöld Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldið
fimmtudaginn 23. mars kl. 20 og framvegis hálfsmánaðar-
lega fram á vor, að Laugavegi 3, 4. hæð (gengið inn um
sundið).
Þeir sem eiga töfl og klukkur eru beðnir um að hafa þau
meðferðis. Allir sem kunna mannganginn eru velkomnir.
Stjórn Taflfélagsins.
AB Suðudandi
AB Akranesi
Bæjarmálaráð
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 25. mars í Rein kl.
20.30.
Rætt verður um dagskrá bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn
26. mars.
Sveinn
AB Kópavogi
Félagsvist
Spilað verður i Þinghól, Hamraborg 11, mánudaginn 25.
mars kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Nefndin
AB Vestfjörðum
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalags-
ins á Vestfjörðum er að Hrannagötu 4,
ísafirði.
Fyrst um sinn er opið 13 til 18 virka
daga.
Símar: 4607 og 4608.
Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá
sig sem fyrst.
Laugardaginn 23. mars verða þrír efstu frambjóðendur Al-
þýðubandalagsins á Vestfjörðum, þau Kristinn H. Gunn-
arsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Bryndls Friðgeirs-
dóttir, á staönum til viðræðna.
Magnús Jón
AB Hafnarfirði
Morgun
kaffi
Sigurður T.
Opið hús
Opiö hús verður á kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins
að Kirkjuvegi 7, Selfossi, föstudagskvöldið 22. mars kl. 20.
Komið og ræðið við frambjóðendur.
Veitingar á staðnum.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Morgunkaffi
Morgunkaffi ABK verður laugardaginn
23. mars kl. 10-12 f Þinghóli Hamra-
borg 11. Elsa Þorkelsdóttir bæjarfulltrúi
mætir á staðinn. Kaffi á könnunni.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Morgunkaffi verður laugardaginn 23. mars kl. 10 til 12 í
Skálanum Strandgötu 41.
Magnús Jón Árnason og Sigurður T. Sigurðsson verða á
staðnum.
Allir velkomnir
G-listinn Norðurlandi eystra
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa G-listans á Norður-
landi eystra ( Lárusarhúsi er opin milli
kl. 13 og 19 alla virka daga.
Stefanla Traustadóttir er á staðnum.
Sími: 25875.
Félagar og stuðningsmenn eru eindreg-
ið hvattir til að líta inn og gefa sig fram
til starfa.
Kosningastjórnin.
Elsa
Stefanfa
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. mars 1991
Síða 10