Þjóðviljinn - 21.03.1991, Page 14

Þjóðviljinn - 21.03.1991, Page 14
 SJÓNVARPtÐ Stöð2 17.50 Stundin okkar (20) Endur- sýndur þáttur frá síðasta sunnu- degi. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 18.00 18.20 Þvottabirnirnir (5) (Raco- ons) Bandariskur teiknimynda- flokkur, einkum ætlaður bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfféttir 18.55 Fjölskyldulíf (58) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 19.30 Opnunarhátíð í Þjóðleik- húsi Bein útsending Kristján Jó- hannsson syngur, Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Amfinns- son koma ffam og auk þess verða flutt ávörp. Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 íþróttasyrpa { þættinum verður meðal annars sýnt viðtal sem breskir sj ónvarpsmenn áttu við feðgana Vilhjálm Einarsson og Einar Vilhjálmsson. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 20.10 Óráðnar gátur Dularfullur þáttur. 21.00 21.00 Ríki arnarins (6) Sjötti þátt- ur: Á mörkum hins byggilega Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um náttúmna í Norð- ur- Ámeríku. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.00 Á dagskrá Dagskrá vikunnar kynnt í máli og myndum. 21.15 Paradísarklúbburinn Bresk- ur framhaldsþáttur um tvo ólíka bræður. 22.00 22.00 Evrópulöggur (13) Þagnar- laun (Eurocops - Schweigegeld) Þessi þáttur er ffá Þýskalandi og greinir ffá baráttu lögreglunnar við mann sem svíkur út peninga með fölsuðum krítarkortum. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.05 Draumalandið Ómar Ragn- arsson hverfur, ásamt þátttak- anda, á vit draumalandsins. Dag- skrárgerð: Ómar Ragnarsson og María Maríusdóttir. 22.35 Réttlæti Framhaldsþáttur um störf lögfræðinga. STÓMVAKP & thVAWP 23.00 23.00 Ellcfufréttir 23.10 Kinversk rokktónlist Mynd um kínverska rokktónlist og við- horf ungs fólks í Kina til eigin menningar og vestrænna áhrifa á hana. (Nordvision - Finnska sjón- varpið). 23.35 Dagskrárlok 23.25 Ráðabrugg Hörkuspennandi bandarisk njósnamynd. Einum af njósnurum bandarísku leyniþjón- ustunnar er fengið það verkefni að koma fyrrverandi samstarfs- manni sínum, sem hlaupist hafði undan merkjum, aftur til Banda- ríkjanna og hefst nú kapphlaup njósnarans við að koma svikaran- um undan með KGB á hælunum. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Ro- bert Loggia, Martin Shaw. Leik- stjóri David Drury. Framleiðandi Nick Gilliot. 1988. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92/4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Listróf Kvikmyndagagn- rýni Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakk- ari“ eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fussonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gest- ur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir Ies. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf Við- skipta- og atvinnumál. Guð- rún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á mið- nætti). 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn - Parisar- sáttmálinn Umsjón: Þórir Ib- sen. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00). 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Hall- dór Laxness Valdimar Flyg- enring les (16). 14.30 „Vorið í Appalatsíu", bal letttónlist eftir Áaron Co- pland Sinfóníuhlómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: lvAð spinna vef' eftir Ólaf Orms- son Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Ró- bert Amfinnsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Randver Þor- láksson, Edda Amljótsdóttir og Jóhannes Arason. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á förnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökuls- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17J0 Sónata í a-moll D 821, JVArpeggione“ sónatan eftir Franz Schubert. Paul Torteli- er leikur á selló og Maria de la Pau á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fféttir kl. 22.07). 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur ffá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 I tónleikasal Frá páska- tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og sönghóps- ins Hljómeykis í Háskóla- bíói. Hljómsveitarsvíta núm- er 3 eftir Johann Sebastian Bach. Flautukonsert eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Síðustu orð Krists á krossin- um eftir Joseph Haydn. Ein- leikari: Áshildur Haralds- dóttir; Páll P. Pálsson stjóm- ar. Kynnir: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur ffá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 45. sálm. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“ Leið bandarískra skáldkvenna út af kvenna- klósettinu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Endurtekinn frá mánudegi). 23.10 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Sigrúnar Hjálm- týsdóttur. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurfluttur þáttur frá 16. janúar sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rós2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Leifiir Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áffam. 9.03 9-f]ögur Úrvals dægur- tónlist í allan daag. Umsjón: Eva Ásiún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafhsdóttir. Texta- getraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fféttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fféttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá held- ur áffam. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan frá 7. ára- tugnum: „Chicago Transit Authority" með Chicago ffá 1969 20.00 Lausa rásin Útvarp ffamhaldsskólanna. Bíóleik- urinn og fjallað um það sem er á döfinni í ffamhaldsskól- unum og skemmtilega við- burði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu ís- lands Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur ffá sunnudegi). 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.0, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. pjOOIeikfiúsiö veröur opnað meö viðhöfn I kvöld. Opnunarhátíð í Þjóðleikhúsinu Sjónvarpið kl. 19.30 Sjónvarpið verður með beina út- sendingu frá opnunarhátiðinni í Þjóðleihúsinu í kvöld og riðlast dag- skráin því all nokkuð. Pétur Gautur verður ffumsýndur i kvöld, en fyrir frumsýninguna verður sérstök dag- skrá í tilefni af opnun hússins eftir miklar endurbætur. Róbert Amfinns- son les „Öll veröldin er leiksvið" eft- ir Shakespeare, Kristján Jóhannsson syngur við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar, Herdís Þorvaldsdóttir les ljóð og auk þess munu þeir Svav- ar Gestsson, Ámi Johnsen og Gísli Aifreðsson flytja ávörp. Út af kvennaklósettinu Rás 1 kl. 22.30 Á mánudaginn var hófst fjögurra þátta röð á Rás eitt um sögu banda- rískra kvennabókmennta frá upphafi kvennabaráttunnar í byrjun áttunda áratugarins til dagsins í dag. Þættim- ir em i umsjón Friðriku Benónýs- dóttur og nefhast „Droppaðu nojunni vina“, leið bandarískra kvenna út af Kvennaklósettinu. í þáttunum er lýst þróun kvennabókmenntanna frá of- uráherslu á undirokun kvenna til samantektar á stöðu mannsins í heimninum frá upphafi vega. I þætt- inum í kvöld verður Qallað um upp- haf kvennabylgjunnar, öfgar hennar og leit að nýjum sjónarhomum. Les- ið verður úr verkum Anne Sexton, Adrianne Rich, Marylin French, Er- icu Young, Alice Walker og Margar- et Atwood. Að spinna vef Rás 1 kl. 15.03 Leikrit vikunnar að þessu sinni er nýtt verk eftir Ólaf Ormsson og nefnist „Að spinna vef‘. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Hér segir frá fyrrverandi skólastjóra að norðan. Hann er nýfluttur suður og pantar viðtal hjá bankastjóra til þess að ræða við hann um Ián vegna íbúðar- kaupa. Honum bregður í brún þegar hann sér að bankastjórinn er maður- Steindór Hjörleifsson og Róbert Arn- finnsson. inn sem tók frá honum konuna fyrir mörgum ámm. Leikendur em Róbert Amfmnsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ran- dver Þorláksson, Edda Amljótsdóttir og Jóhannes Arason. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21.mars 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.