Þjóðviljinn - 18.04.1991, Page 11

Þjóðviljinn - 18.04.1991, Page 11
Viðbrögðin hafa verið jákvæð Ingólfur V. Gíslason er starfs- maður G-listans í Reykiavík. Hann var spurður út í gang Darátt- unnar. Kosningabaráttan fór almennt mjög seint af stað. Bæði flokkar og kjósendur virtust ekki komast í kosningaham fyrr en eftir páskana. Að mínu mati verður þetta til þess að kosningabaráttan verður enn frekar en áður háð í fjölmiðlunum og þá ekki hvað síst í kynningum flolckanna og ffambjóðendaumraeð- um í sjónvarpi. Síðustu aagana er farið að hitna verulega í kolunum og mikið kapp er hlaupið í okkar félaga. Við emm mjög ánægð með að hafa fengið kosningamiðstöð f Iðnó. Þar er stöð- ugt streymi af fólki sem kemur til að drekka kaffi og ræða pólitfk við ffambjóðendur okkar. -Hvemig hafa undirtektir verið við málflutningi Alþýðubandalags- ins? Viðbrögðin hafa verið jákvæð. Við höfum fyrst og fremst lagt áherslu á jöfnun lífskjara, jafna möguleika fólks til náms, menning- ar og mennta. Þetta er allt hlutir sem fólk er almennt-mjög sammála um að séu brýn mál. Okkur finnst að því betur og skýrar sem okkur tekst að koma á ffamfæri því sem gert hefur verið og hvað stendur til að gera ef við fáum til þess þingstyrk, því meiri byr fáum við. Aðalatriðið er að koma verkum okkar og stefnu á framfæri og þá er allt f góðu gengi. þessu kjörtímabili að við værum enn sterkari og þessar kosningar nú snúast meðal annars um það hvort við getum orðið öflugri. -Hvað er tekist á um 1 kosn- ingunum? Okkur hefur teþist að ná verðbólgunni niður. I raun voru það launamenn sem gerðu það með lægra kaupi - ég segi ekki lægra kaupi en peir hefðu annars fengið því auðvitað hefði vitlaus verðbólga farið miklu verr með kjör fólks. Aðalatriðið í næstu lotu er að ná kaupmættinum upp hjá lágtekmfólki, án þess að verðbólgan fari af stað. Alþýðubandalagið leggur megináherslu a þetta og er eini flokkunnn sem veit hvemig hægt er að ná fram lífskjarajöfnun og segir fólki það. Hitt meginmál kosn- inganna er Evrópubanda- lagsmálið. Þrátt fyrir ótta margra við að ræða af- stöðu sína til þess máls fyrir opnum tjöldum í kosningabaráttunni verður ekki horfl framhjá því að úrslitabaráttan um aðild að Evrópubandalaginu verður háð á næstu árum. Þessar kosningar eru óvenju örlagaríkar. Tekist er á unj lífskjörin og sjálf- stæði Islands. Kosninga- baráttan hefur leitt það skýrt í ljós að það eru tvö öfl sem takast á þótt þau mælist misstór í skoðanakönnun- um: Alþýðubandalagið og Sjálf- stæðisflokkurinn. Reynslan hefur líka sýnt að það er styrkur þess- ara flokka sem hefur úrslitaáhrif á þá stefnu sem tekin er við landsstjómina. Alþýðubandalagið er hið mál- efnalega mótvægi við hægriöflin í landinu og það er styrkur þess eða veikleila sem skiptir sköpum, ekki fylgi miðju- og hentistefhu- flokkanna. Þetta bið ég alla vinstrimenn, allt félagshyggju- fólk, að hafa í huga. Eg skora á Svavar Gestsson menntamálaráðherra skipar 1. sætið á fram- boðslista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavíkur- kjördæmi. Svavar var spurður hvort hann væri ánægður með árangur síðasta kjörtímabils. Það hefúr ekki farið fram hjá neinum að við höfúm náð talsvert miklum árangri á mörgum svið- um þótt auðvitað vildi maður alltaf sjá enn meiri árangur. Hvað varðar mennta- og menningar- mál þá höfúm við náð að setja lög um öll skólastig og flutt frum- varp um fullorðins- fræðslu og endur- menntun. Við höfum mótað stefnu sem farið er að vinna eftir. Leik- skólinn er orðinn hluti af menntakerfinu. Skóladagur yngstu barnanna hefur þegar verið lengdur og til- raunir með breyttan framhaldsskóla eru hafnar í fjórum skól- um. Eftir okkur liggur stefnumótun í íþrótta- málum og varðandi vísindi og tækniþróun. Afnuminn var virðis- aukaskattur af vísinda- -Skipti stjórnarþátttaka Al- þýðubandalagsins sköpum á síð- asta kjörtímabili? Já, við þurfúm ekki annað en bera saman stjómina sem fór frá 1988 og skildi eftir sig algert öngþveiti á öllum sviðum. Upp- lausnarástand ríkti í öllu skola- kerfinu og stöðnun í menningar- málum, verðbólga var margfold á við það sem nú er og raunvextir voru allt upp í 18%. Spáð var að innan örfarra vikna skylli á at- vinnuleysi 15-20 þúsuna manna. Ef við rifjum upp ástandið Þetta eru dæmigerðir miðju- og hentistefnu flokkar sem eru í raun aldrei annað en meðaltal af umhverfí sínu og rannsóknatækjum og framlög til vísinda og tækni- þróunar hafa hækkað um 24% frá síðasta ári og munu hækka um 100% á næstu niu árum. Virðisaukaskattur af íslensk- um bókum var afnuminn, Þjóð- leikhúsið var opnað, keypt var hús fyrir lismám, skerðing náms- lánanna var afnumin og Kvik- myndasjóður er nú óskertur í fyrsta sinn. Sumt af því sem við náðum í gegn á síðustu dögum þingsins er nú þannig að menn nafa ekki einu sinni tekið eftir því í öllum látunum. verður ljóst að tilkoma Alþýðu- bandalagsins í ríkisstjóm gerði kleift að taka á þessum vanda. Þetta sýnir bara að með stjómar- þátttöku getur Alþýðubandalagið naft góð áhrif a Framsóknar- flokkinn og Alþýðuflokkinn. Þetta eru annars dæmigerðir miðju- og hentistefnuflokkar sem eru í raun aldrei annað en meðal- tal af umhverfi sínu. Ef íhaldið er öflugt þá ffamkvæma þeir íhalds- stefnu en ef við erum sterk þá getum við haft mikil áhrif á pá. Það hefur einna helst skort á ykkur að nýta hveija stund fram að kosningum til að efla Alþýðu- bandalagio, eina vinstrifloldcinn, eina raunvemlega mótvægið við sókn hægriaflanna. ag Alþýðubandalagið er hið málefnalega mótvægi við hægriöflin í landinu og það er styrkur þess eða veikleiki sem skiptir sköpum Óvenju örlagaríkar kosningar —0— FRÁBÆR FIÐLULEIKARI A RAUÐUM TONLEIKUM í Háskólabíói íkvöld 18. apríl kl. 20.00. Rúmenski fiöluleikarinn Eugene Sarbu hefur hlotiö fjölda verðlauna fyrir leik sinn og leikiö meö þekktustu hljómsveitum heims. Hann leikur á Stradivarius, sem var smíöuð f Cremona áriö 1729. Efnisskrá :JÓ eftir Leif Þórarinsson FiÖlukonsert eftirjean Sibelius Sinfónía nr.2 - De fire temperamenter - eftir Carl Nielsen Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Sinfðníuhljómsveit íslands Háskólabíói v/Hagatorg sími 622255 IBM á Islandi er styiktaraðili Sinlónfuhljómsveitar Islands starfsárið 1990 -1991 11 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. apríl 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.