Þjóðviljinn - 24.05.1991, Síða 26

Þjóðviljinn - 24.05.1991, Síða 26
Fegurðarsamkeppni „Þroskandi og skemmtilegur undirbúningur“ Sex forkunnafagrar meyjar keppa um titilinn Þokkadís íslands llmur Dögg Sveinsdóttir er tvltug Verslunarskólamær úr Garðabæ. Hún hreppti titilinn Þokkadís Reykjavíkur fyrir skömmu. Ilmur er I sporðdrekamerkinu og aðal- áhugamál hennar eru að fara I bíó og út að skemmta sér á Yfir strikið á föstudögum og I Casablanca á laug- ardögum. Ilmur kennir auk þess eróbikk tvisvar í viku til að halda sér í góðu formi. Ilmur er 1,76 á hæð og málin hennar eru 88-55-92. Móðir llmar er flugfreyja, en faðir hennar heildsali. Eva Ýr Siemsen yngri er 22 ára gömul og kemur frá Akureyri. Hún ber titilinn Þokkadís Norðurlands. Eva er vog og stundar nám í M.A. Hún er 1,82 á hæð og málin hennar eru 90-62-88. Eva Ýr hefur mikinn áhuga á börnum eins og Hófí, sem hún segir fyrirmynd sína. Annars hefur Eva mikinn áhuga á góðum bókmenntum og list. Eftirlætisrithöfundur hennar er Tolstojevskí, en verk hans Glæp og refsingu er hún einmitt að lesa núna. Þá þykir henni gaman að Vigdísi Grímsdóttur. Evu Ýr langar að fara suður i Fóstruskólann í framtíð- inni, eða giftast og eignast sín eigin börn. Anna Mjöll Pálmadóttir er 14 ára gömul og býr á Mjóa- firði. Anna Mjöll er meyja og hún segir aðaláhugamál sitt vera „dirty dancing" eða dónalegan dans. Meyjan frá Mjóafirði er 1,65 á hæð og málin hennar eru 120- 70-85. Anna Mjöll segist eiga fáar frlstundir, því mestur tími hennar fara f heimalærdóm, en hún stundar nám í 8. bekk f gaggó. Draumur Önnu er að verða kvik- myndastjarna, rætist sá draumur ekki vildi hún gjarnan verða danskennari. Anna Mjöll var eini þátttakandinn í sinni heimabyggð, þar sem móðir hennar er verslunar- stjóri í Kaupfélaginu og formaður kvenfélagsins. Undirbúningurinn hefur verið skemmtilegur og þrosk- andi, og andinn í hópnum er yndislegur, sögðu þrjár stúlkn- anna sem keppa munu um titil- inn Þokkadís íslands þann 8. júní næstkomandi, við blaða- mann Nýs Helgarblaðs þegar hann mætti á æfingu hjá stúlk- unum á dögunum. Keppnin verður haldin á skemmtistaðnum Moulin Rouge, en áður en slóra stundin rennur upp verða stúlkumar kynntar, þijár í senn, í kvöld og næsta fosludagskvöld. Það er ekki eingöngu útlitið sem skiptir máli, sögðu þær Anna Mjöll, Ilmur Dögg og Eva Yr, persónuleikinn, hæfileikar og framkoma reiknast okkur ekki síður til tekna þegar ákveðið verður hver hreppir titilinn. Þá verður einnig valin Þokkalegasta fyrirsætan og Vinsælasta þokka- dísin. Til mikils er að vinna því að verðlaun verða vegleg: utanlands- för, módelsmíðaðir eymalokkar og snyrtivörur. Stúlkumar sex hafa verið önnum kafnar við líkamsrækt og námskeið í göngulagi og fram- komu undanfamar vikur. Þær sögðu þetta hafa verið mjög ánægjulegan tíma og vart kæmist hnífurinn á milli þeirra orðið. Við emm orðnar góðar vinkonur og engu skiptir hver verður krýnd, auk þess er erfitt að spá um úrslit- in því að við emm allar svo jafh- ar, sögðu þær. Ilmur Dögg sagðist helst geta gagnrýnt keppnina fyrir það að langflestir landsmenn byggju á Reykjavíkursvæðinu, en aðeins ein stúlka hefði komist í úrslit þaðan. Hins vegar væri keppnin ekki jafn hörð úti á landi. Þá sögðust þær kæra sig kollóttar um gagnrýniraddir. Fegurðarsam- keppni á alveg jafnmikinn rétt á sér og önnur keppni, sögðu þær stöllur, við skiljum ekki hvað fólk er að fetta fingur út í okkur. -BE UM HELGINA Merkingar: * NÝTT I VIKUNNI ! LÝKUR UM HELGINA SÝNINGAR Árbæjarsafn: Opið eftir sam- komulagi fram í maí. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýn- ingin „Bókmenntirnar í list Ás- mundar Sveinssonaf. Ný við- bygging hefur verið opnuð. Opið 10-16 alla daga. Gallerí, Skólavörðustig 4a: Sólveig Eggertsdóttir opnar sýn- ingu 18. maí á lágmyndum úr járni, gleri og vaxi. Opið alla daga frá 14 -18. Sýningunni lýk- ur 30. maí. * Hafnarborg, Hafnarfirði. Sverr- issalur: Sýning á verkum í eigu safnsins. Kaffistofan: Listagall- erí 12 hafnfirskra listamanna. Opið 18. maí - 9. júní. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum Yoko Ono í vestursal. Sýning á verkum fluxus lista- manna í austursal. Dagl. 10-20 til 2. júní. Listasafn Einars Jónssonar: lau og sun 13.30 - 16.00, garðurinn alla daga 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlitsmyndir 1927-1980. Um helgar 14 -17 og þrið.kvöld 20 - 22. Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58: Opið sunnudaga 14 - 16. Norræna húsið: Sýning á verk- um norska myndlistarmannsins Sverre Wyller. Opið daglega 16 - 19 til 26. maí. Margrethe Agger sýnir textíiverk í andyri Norræna hússins. Opið daglega til 2. júní. Póst og símaminjasafnið, Aust- urgötu 11 Hafnarfirði: Ópið á sunnud. og þriðjud. 15-18. Sjóminjasafn (slands, Vestur- götu 8 Hafnarfirði lokað vegna viðgerða. * Slunkaríki, (safirði: Guðjón Bjarnason opnar sýningu í Slunkaríki þann 18. maí og stendur hún til 9. júní. Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánud. 11 -16. 'Laugardaginn 18. maí kl. 16.00 verður opnuð sýning á málverk- um eftir þýsku listakonuna Ulrike Arnold í Listasafni AS( að Grensásvegi 16A. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14.00 -19.00 þangað til 2. júní. Laugardaginn 18. maí opna Svisslendingarnir lan Anull og Christoph Rutimann samsýn- ingu í sölum Nýlistasafns. Sýn- ingunni lýkur 2. júní. Nýlistasafn- ið er opið alla daga frá kl. 14.00 -18.00. ‘Ingvar Þorvaldsson opnar sýn- ingu á vatnslita- og olíumálverk- um í Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju við Rofabæ, laugardaginn 18. maí, kl. 16.00. Sýningunni lýkur 26. maí. Opið virka daga:16.00 - 19.00, lokað fimmtud.23. maí, opiöfrá 14.00- 19.00 um heigar. ‘Kristinn Morthens opnar mál- verkasýningu í Safnahúsinu Sel- fossi, laugardaginn 18. maí. Op- ið alla daga kl. 14.00 - 21.00, vikuna 18.-26. maí. Kolbrún Björgólfsdóttir (Kogga) opnarsýningu í Listasalnum Ný- höfn, Hafnarstræti 18. laugar- daginn 18. maí, kl. 14.00 - 16.00. Sýningunni lýkur 5. júní. Opið virka daga kl. 10.00 -18.00 en 14.00 -18.00 um helgar. Lok- að á mánudögum. Klausturhólar - Listhús: Opnuð sölusýning 25. maí kl. 14.00 - 18.00 F.f.M.- salurinn, 25. maí kl. 14.00, opnuð sýning á verkum sænska listamannsins Ingvar Staffan. Gallerí Sævars Karls, Banka- stræti 9: Erlingur Páll Ingvars- son heldur sýningu 24. maí - 30. júní. TÓNLiST Hallgrímskirkja: föstud.kl.20.00, Oratorian Páll postuli eftir Mend- elsohn. Hallgrímskirkja:sunnud. kl. 17.00, Barnakórar. Áskirkja: mánud. 27. maí kl.20.00 Reykjavíkurkvartettinn heldur tónleika. (slenska óperan: sunnud.26. mai kl. 20.00 heldur Krisztyna Cortes píanótónleika og flytur verk eftir Bach.Mozart.Debussy og Chopin. (slenska óperan: laugardaginn 25.maí. Tónleikar, Sigrún Eð- valdsdóttir.fiðla, Selma Guð- mundsdóttir, píanó. (slenska óperan: sunnud.26. maí, kl. 15.00. Lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík. LEIKHUS Leiksmiðja Reykjavíkur, Kram- húsinu við Bergstaðastræti: laugardaginn 25. maí kl.21.00 og sunnud.kl. 16.00 og 21.00. Aukasýningar á Þjófur fyrsta til- raun, byggt á Jean Genet. HITT OG ÞETTA Dómkirkjan: mánudag 27. ma(, kl.17.00. Undir sumarsól, Ijóða- dagskrá. Seltjarnarneskirkja: mánud. 27 maí Kristnihald undir Jökli, leik- lestur Hana nú: vikuleg laugardags- ganga. Lagt af stað frá Fann- borg 4 kl. 10. Ferðafélag fslands: Göngudag- ur, sunnudaginn 26. maí, kl. 13.00 Útivist 25,- 26.mai, Básar og Goðaland, brottför kl.8.00, laug- ardag, sunnudagur, 26 maí, kl. 10.30, Heklugangan,5.áfangi. (þróttafélag fatlaðra í Reykjavík: Áðalfundur verður haldinn fimmtud. 30. maí kl 20.00 I Há- túni 14. Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a: 22. maí - 2. júní. Sálartréð, sýning á myndverkum nem- enda. 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 24. maí 1991

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.