Þjóðviljinn - 19.07.1991, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.07.1991, Blaðsíða 4
„Skelfilegt að senda manninn í gæslu fjölskyldunnar“ Umfjöllun Þjóðviljans um vist- unarmál mannsins sem myrti Hafdísi Hafsteinsdóttur hefur vakið hörð viðbrögð í heil- brigðiskerfinu og viðar. Skoð- anir eru mjög skiptar um hvort rétt sé að leyfa ættingj- um hinnar myrtu að tjá sig um sína hlið málsins og einnig um hvort sú ákvörðun að vista mann- inn í gæslu eigin fjölskyldu hafi verið réttmæt. Ingólfur H. Ing- ólfsson, forstöðumaður sambýlis- ins sem umræddur maður var á þegar hann framdi morðið, segist álíta þessa ákvörðun óveijandi með tilliti til sögu mannsins. „í strangri öryggis- gæslu“ segir ráðherra Sighvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra hafði samband við blaðið og sagðist vilja leggja mikla áherslu á að ekki væri rétt að orði komist í viðtali við systur hinnar myrtu um að maðurinn heíði verið „sendur heim“, heldur heföi hann verið tekinn úr ein- angrun og settur í stranga örygg- isgæslu. Þá vistun sæi fjölskylda hans um á staðnum allan sólar- hringinn og lögregla og geðlækn- ir fylgdust með því. „Það var haft samráð við dómsmálayfirvöld og fangclsis- yfirvöld um þetta. Þessi ákvörðun um að breyta vistun er tckin af dómsmálaráðuneytinu. Hún cr tckin að bciðni okkar í hcilbrigð- isráðuneytinu scm teljum að þessi maður cigi að fá aðra mcðfcrð en hægt cr að vcita honum í Síðu- múlafangelsinu," sagði Sighvat- ur. Rétt er að geta þcss að for- stööumaður Fangelsismálastofn- unar kvcðst ckki hafa verið hafö- ur mcð í ráðum og að þegar ráð- hcrra talaði um „fangclsisyfir- völd“ ætti hann viö dómsmála- ráðuncytið. Ráðherra kvaðst tclja mjög varhugavcrt aö láta ættingja fórn- arlainba í morðmálum úttala sig um mál scm þctta opinberlega. Fáránlegt væri aö leita álits þeirra af Ijölmiölum. „Með þcssu crum viö komin í rel’siréllinn eins og liann var á landnámsöld þegar ættingjar sáu um refsingar," sagði hann. „Þessi maður er þroskaheft- ur, þess vcgna var hann á sambýli lýrir þros.kahefta. Sú vistun var á vegum lélagsmálaráðuneylisins. lig átli ekkerl val um aö senda manninn þangaö, þvi yfirlæknir geödeildar Landsspílalans neilar aö laka viö albrolamíinnum. lig veit bara aö hann var úrskuröaöur ósakhæfur og sem slíkur er hann vandamál heilbrigðisráðuneytis- ins. Og öllum kemur saman um að ekki cr hægt að vista hann í cinangrunarfangclsi." Sighvatur ítrekaði að ef gcð- læknir tcldi ástæðu til að brcyta visluninni, þ.e. cf eillhvað kæmi upp á, gæti hann gripið inn í og hægt væri að rifta samningnum fyrirvaralaust. Maðurinn var samkvæmt samningi dagscttum 4. júlí milli fjölskyldu hans og heilbrigðis- ráðuneytisins vistaður í leiguíbúð í Reykjavík. Ællingjar sjá um að gæta hans allan sólarhringinn og lá fyrir þaö greiðslu. Lögreglan lítur inn annaö slagiö Samkvæmt samningnum hcf- ur lögreglumaöur „óhindraöan aðgang aö íbúöinni" og á aö líta til mcö hcnni. Samkvæmt upplýs- ingum Guömundar Guöjónssonar yfirlögregluþjóns í Reykjavík er sérslakur lögreglumaöur tilsjón- armaöur meö manninum. „Ilann fer ekki reglubundiö, en lilur lil meö manninum annaö sliigiö, cn þella er ekki lösl gæsla. FRA LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTINU Laus staða Staða sóttvarnadýralæknis við einangrunarstöðina í Hrísey er laus til umsóknar frá og meö 1. september 1991. Laun greiðast samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaöarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, fyrir 15. ágúst næstkomandi. Til greina kemur að viðkomandi dýralækni verði gefinn kostur á sérmenntun í æxlunarfræði húsdýra. Landbúnaðarráðuneytið, 18. júlí 1991 Viðtal Þjóðviljans við systur hinn- ar myrtu hefur vakið mikil við- brögð. Fangelsismálastjóri segir ákvörðunina um að vista mann- inn í gæslu fjölskyldu sinnar hafa komiö sér á óvart. Gæslan er alfarið í höndum fjöl- skyldu hans,“ sagði Guðmundur. Ásgeir Karlsson geðlæknir er samkvæmt samningnum tengilið- ur ráðuneytisins við aðstandendur og sér um læknisfræðileg tengsl við manninn. Ásgeir greindi manninn ósakhæfan cftir verkn- aðinn í vetur. Hkki var haft sam- ráð við hann áður en ákvörðunin var tckin um að breyta visluninni. Ásgeir scgir að það stutt sé síðan að maðurinn var fluttur í íbúðina að ekki sé hægt að meta hvcrsu örugg gæslan sé. Aðspurð- ur um hvort maðurinn væri hættu- legur umhvcrfi sínu svaraði Ás- geir: „Það liggur i augum uppi að hann hcfur vcrið það. Það vcrður að koma í Ijós hvort gæslan cr nægilcga örugg. Fyrsl að farið var út í þctta þá ætti hún að vcra það. Úr þvi að þjóöfélagið er ckki skárra cn þetta, þá cr þclta úrræöi scm cr vcriö aö þróa. Hg gckkst inn á aö taka að mcr að vcra lækn- isfræöilegur tcngiliöur, og síöan veröur aö koma í Ijós hvcmig gcngur." Meira \ildi hann ckki iála hal'a el'lir sér. I.rfiölcga hclur gcngiö aö lá úr þvi skoriö hvort um cr aö ræöa gcösjúkan cinslakling og Ásgcir \ ildi ckki gcfa svar viö því vcgna trúnaöarskyldu. Ingóllúr llralnkcll Ingóll'sson forslööumaöur samhýlis þroska- hcftra i Njörvasundi. þar scm maöurinn var vistaöur l'rá því í növcmber ÍÓÖO. scgist ckki vita til aö úr þvi hali vcriö skoriö. Maöurinn cr talinn liafa grcind á \ iö lóll'ára bam. cn hcgöun hans var á þann vcg aö ckki var hægt aö hafa hann á venjulegu heimili fyrir þroskahcfta á sinum tima. Þaöan var hann þ\ i scndur til Ijöl- skyldu sinnar aftur og siöan i Njör\asund scm hclúr starlslcyli scm heimili lýrir þroskahcfta mcö atfcrlistrullanir. Ingólfur s'cgist gcta upplýst fjölskyldu Hafdísar um hvcrnig atburöarás vcrknaöarins var cf eftir þ\ í cr óskaö og scgist jafn- fraint viöurkcnna ;tö þcim hliö oruggri málsins hafi ekki verið sinnt sem skyldi. „Þegar búið er að jarða fóm- arlambið er of auðvelt að gleyma fjölskyldunni. Það henti okkur og alla aðra, meðal annars svæðis- stjóm fatlaðra. Fjölskylda Hafdís- ar hefur ekki annan huggara en sálusorgarann,“ segir hann. „Við snemm okkur strax að því að sinna því fólki sem hér er, því auðvitað var þetta mikið áfall, bæði fyrir íbúa heimilisins og starfsfólk." Ingólfur kveðst hafa ákveðnar skoðanir á því hvemig vistunar- málum þessa manns er hagað nú: „Það sem liggur fyrir er að það þurfti að bjarga málum í hvelli vegna þess að maðurinn var að veslast upp í fangelsinu. En að grípa til þess ráðs að senda dreng- inn aftur (il fjölskyldunnar er eitt- hvað það skclfilcgasta sem hægt er að hugsa sér,“ segir hann. „Það þýðir nánast það að mcnn taka ckki tillit til alls þess scm hefur gcrst. Þckkingin á sögu mannsins er gjörsamlega hundsuð. Fjöl- skylda mannsins var með hann hjá sér áöur og var að gefast upp á ástandinu. Þess vcgna var hann tckinn hingað inn í ncyð. í dag vakir fjölskyldan og sefur yfir honum. Það er fyrir neðan allar hcllur og hefur ekkert með bjarg- ræöi aö gcra. Þaö mælti helst kalla þetta misnotkun á fólkinu. Ur því að ráöuneytið var á annað borö tilbúiö lil aö leggja Ijármuni í að lcysa þetta mál þá hefði vcrið hægur vandi að vista alla þrjá ein- staklingana á scrstökum staö með fagfólki." Ákvöröunin kom fangelsismála- stjóra á óvart Nokkrir viðmælcndur blaðs- ins, sem vegna stöðu sinnar vilja ekki láta nafna sinna getið, lögðu áherslu á að til væru fleiri einstak- lingar sem svipað væri háttað um og umræddan mann, enda þótt þeir hefðu ekki verið. dæmdir til öryggisgæslu. Þetta fólk er ýmist á geðdeildum eða í annars konar vistun. Til stendur að setja á stofn sambýli fyrir geðfatlaða einstak- linga, en væntanlega verða hættu- legir einstaklingar ekki vistaðir þar. „Þeir eru um fjórir eða fimm sem er svipað farið og þessum manni. Hann er ekki einsdæmi. Þeir hafa reynt að valda bæði sjálfúm sér og öðrum skaða, en ekki tekist,“ sagði einn viðmæl- andi. Sem kunnugt er voru þrír ein- staklingar úrskurðaðir ósakhæfir eftir afbrot sem öll voru framin í febrúar á þessu ári og dæmdir í öryggisgæslu á viðeigandi stofn- un. Tveir þeirra hafa verið í ein- angrun í Síðumúlafangelsinu, en verða fijótiega vistaðir í Hegning- arhúsinu við Skólavörðustíg og á Litla Hrauni. Annað þeirra er kona sem áður var dæmd í örygg- isgæsluárið 1975 fyrirmanndráp. Hún var í gæslu í tíu ár, „hér og þar um landið" eins og það var orðað af heimildarmanni. Hún framdi aftur manndráp í febrúar á þessu ári. Hinn einstaklingurinn er karlmaður sem gerði tilraun til manndráps, einnig í febrúar 1991. Fljótfærni eða manngæska? „Þessir þrír einstaklingar eru dæmdir til að sæta öryggisgæslu á viðeigandi hæli réttaröryggis vegna og til vamar því að háski stafi af fólkinu eins og kveðið er á um í dómum Sakadóms Reykja- víkur, en ekki til fangelsisvistar," segir Haraldur Johannessen for- stöðumaður Fangelsismálastofn- unar. „Ég hefði kosið að leysa málið heildstætt og tel réttast að fólkið hefði allt verið vistað utan fangelsanna í gæslu fagfólks með reynslu í þeim efnum og í nauð- synlegri meðferð heilbrigðis- starfsfólks þar til réttargeðdeild tekur til starfa. Títtnefnd ákvörð- un kom mér á óvart, en hún er ef- laust vel ígrunduð af þeim sem að henni standa og bera á henni ábyrgð." Ljóst er að heilbrigðisráð- herra var undir miklum þrýstingi um að leysa mál mannsins á ein- hvem hátt. Félagsmálaráðuneyt- ið. Öryrkjabandalagið og fleiri ýttu á að eitthvað væri gert. Deila hcilbrigðisráðherra við réttargeð- lækninn Lám Höllu Maack hefur ckki bætt úr skák. og almennings- álitið hefur mikil áhrif. Svo virð- ist þó sein ráðherra hafi fiýtt sér um of, ef tekið er mið af því sem yiðmælendur blaðsins segja. Ákvörðun hans og dómsmála- ráðunevtis er gagnrýnd úr öllum áttum og eftir stcndur að enn er beðið eftir réttargcðdeild sem ckki ætlar að ganga áfallalaust að koma á laugimar. -vd. Útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa Gísla Sigurðssonar Leirubakka 2, Seyöisfirði fer fram frá Seyöisfjaröarkirkju laugardaginn 20. júlí kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minn- ast hans er bent á Seyðisfjarðarkirkju. Guðborg Sigtryggsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn 4.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.