Þjóðviljinn - 19.07.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 19.07.1991, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARMNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Lltli víkingurinn (40). Teikni- myndaflokkur um ævintýri vík- ingsins Vikka. 18.20 Erfinginn (4). Breskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (10). Banda- rískur myndaflokkur um ritstjór- ann Lou Grant og samstarfsfóik hans. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Minningartónleikar um Karl J. Sighvatsson. Fyrsti þáttur af þremur frá minningartónleikum um Karl Jóhann Sighvatsson org- elleikara sem haldnir voru í Þjóð- leikhúsinu hinn 4. júlf. Meðal þeirra sem koma fram eru Trú- brot, GCD, Mannakorn, Mezzo- forte og Ný dönsk. 21.25 Samherjar (7). Bandariskur sakamálamyndaflokkur. 22.15 Hjartarbaninn. Bandarlsk biómynd frá 1978. Myndin fjallar um lif nokkurra ungra stálverka- manna fyrir og eftir herþjónustu I Víetnam. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþátturinn. Islenska knattspyrnan. 16.30 Islandsmót I hestaíþróttum. 17.15 Meistaramót I frjálsum Iþróttum. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (40). Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinir hans (13). Bandariskur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Lífríki á suðurhveli (11). 19.25 Háskaslóöir (17). Kanda- dískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (15). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkið í landinu. Það er svo margt. Magnús Jóhannsson jökla- fari og einn af frumkvöölum is- lenskrar kvikmyndageröar situr fyrir svörum. 21.30 Einræðisherrann. Bandarisk blómynd frá 1940. Sígild kvik- mynd eftir Chaplin um einræðis- herrann I Tómaníu, Adenoid Hynkel. 23.30 Lögregluforinginn. Banda- rlsk sjónvarpsmynd frá 1985. I myndinni segir frá lögregluforingja sem berst gegn glæpum og spill- ingu j New York. 01.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sólargeislar. Blandaður þátt- ur fyrir börn og unglinga. 18.30 Boltinn. Þáttur um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á Ólympíuleikum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Snæköngulóin (3). Breskur myndaflokkur. 19.30 Börn og búskapur (10). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. 22.00 Fréttir og veður. 20.30 Snjólandið. Fyrri hluti: Úr Mörkinni upp á Jökul. Ævintýra- menn á ferð á Eyjafjallajökli. 21.00 Synir og dætur (7). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Vitnisburður. i þessari bresku sjónvarpsmynd segir frá hjónum sem fá þann úrskurð frá yfirvöldum að þau séu ekki fær um að ala upp börnin sín. Fjöl- skyldan verður fyrir miklu áfalli og reynir hvað hún getur að fá úr- skurðinum hnekkt. 22.55 Úr Listasafni íslands. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (11). Barna- efni. 18.20 Sögurfrá Narníu (62). Bresk- ur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (5). Frönsk/kanadísk þáttaröð. 19.20 Fírug og feit (3). Breskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (28). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 íþróttahornið. 21.30 Nöfnin okkar (11). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. ( þessum þætti verður fjallað um nafnið Sigurður. 21.35 Melba (5). Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur um ævi óp- erusö,ngkonunnar Nellie Melba. 22.30 Úr viðjum vanans (4). Sir Harold Blandford heldur áfram ferð sinni um Bandaríkin og heils- ar upp á tónlistarmenn af ýmsu tagi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd um spýtu- strákinn Gosa. 17.55 Umhverfls jörðina. Teikni- mynd. 18.20 Herra Maggú. Teiknimynd fyr- ir alla fjölskylduna. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. Bandarískur gam- anþáttur um fráskilinn mann. 20.35 Lovejoy II. 21.25 Pancho Barnes. Florence Lowe er goðsögn. Ung að árum giftist hún predikara, en hún yfir- gaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og kom sér um borð I skip og endaði I Mexíkó. Þar fékk hún viöurnefnið Pancho. Pancho snýr aftur til Bandaríkj- anna og fær ólæknandi flugdellu. 23.45 Ofurhuginn. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Háskaför. Hörkuspennandi stríðsmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 I sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 Barnadraumar. 11.05 Ævintýrahöllin. Framhalds- þáttur. 11.35 Geimriddarar. Leikbrúðu- mynd. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Súkkulaðiverksmiöjan. Þrælgóð gamanmynd um mis- heppnaðan mann sem fær tæki- færi lífs sins þegar hann er gerður að framkvæmdastjóra I súkkulaöi- verksmiðju. 14.30 Dóttir kolanámumannsins. Óskarsverðlaunahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarísku þjóðlagasöngkonunn- ar Lorettu Lynn. Loretta Lynn er dóttir kolanámumanns og aðeins þrettán ára gömul var hún ákveð- in I að verða fræg söngkona. Henni tókst það með dyggum stuðningi eiginmanns síns, en frægðin kostaði Lorettu mikið. 16.30 Sjónaukinn. I tilefni 100 ára fæöingarafmælis Agöthu Christie brá Helga Guðrún sér til heima- bæjar þessarar drottningar saka- málasagna. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðul Tónlistarþáttur. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19. 20.00 Morögáta. Jessica Fletcher leysir flókin sakamál. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Vegabréf til vítis. Sannsögu- leg mynd sem segir sögu Gene LePere sem lenti I tyrknesku fangelsi. Gene var nýskilin og ákvað að fara I sex vikna frí með skemmtiferöaskipi. Skipið leggst að bryggju I Tyrklandi þar sem all- ir fara frá borði I skoðunarferð. Sölumaöur verður á vegi hennar og hún borgar honum 20 dollara fyrir minjagripi. Við tollskoðun er hún sökuð um smygl á verðmæt- um fornminjum. 22.55 Sérfræöingarnir. Spreng- hlægileg gamanmynd um tvo töff- ara sem er rænt. Þeir eru fluttir til Sovétríkjanna þar sem þeir eiga Hjartarbaninn Sjónvarp föstudag kl.22.15 Loksins, loksins tekur Sjónvarpið til sýningar hina fimmföldu óskarsverð- launamynd HJARTARBANANN eftir leikstjórann Michael Cimino. Myndin er gerði árið 1978 fimm árum eftir að Bandarlski herinn var kallaöur heim frá Vietnam. Fram að því höfðu bandarískir kvikmyndaframleiðendur gert nokkrar tilraunir til að festa sögur úr stríðinu á filmu með fremur slæleg- um árangri. Kvikmyndin HJARTAR- BANINN þótti marka tímamót, því auk þess að sýna fram á djöfulskap stríðsins tók hún á vandamáli sem þá var I síauknum mæli að koma upp á yfirboröiö, vandanum að koma heim eftir ósigurinn og aðlagast samfélag- inu á nýjan leik. Myndin segir frá fimm nánum vinum og vinnufélögum sem stunda hjarta- veiðar I frístundum slnum. Þrír þeirra eru kvaddir á vlgvöllinn, og þar lifa þeir hremmingar sem ganga nærri þeim á sál og iíkama. Vináttubönd þeirra félaga eru afar sterk og leiötogi hópsins, Michell, leggur mikið I söl- urnar til að bjarga felögum sínum úr bráðum háska, bæði meðan á stríð- inu stendur og eftir að þvl er lýkur. Með helstu hlutverk fara Robert De Niro, John Cazale, John Savage og Meryl Streep. Christopher Walken hlaut óskarsverðlaunin fyrir bestan leik i aukahlutverki. Pancho Barnes Stöð tvö föstudag kl.21.25 Hún er goðsögn hún Florence Lowe. Ung að árum giftist hún guðsorða- manni sem hún yfirgefur svo skömmu síðar. Florence gekk ekki of vel sem stúlku svo hún dulbjó sig sem dreng og réði sig á skip sem sigldi til Mex- icó. Þar fékk hún viðurnefnið Pancho. Þegar Florence (Pancho) snýr aftur á heimaslóöir er hún komin með ólækn- andi flugdellu. Á skömmum tlma varð hún snjall flugmaöur og sló hvert met- ið á fætur öðru. Gegnum atvinnu slna og aðaláhugamál, flugið, kynntist hún manni sem hún verður loks ástfangin af. Þegar hann þarf að fara I striðiö stendur hún ein uppi og það eina sem veitir henni ánægju er sonur hennar og svo auðvitaö flugið. að kenna sovéskum njósnurum hvernig eigi að vera svalur I Bandaríkjunum. 00.20 Skrímslasveitin. Létt hroll- vekja um krakkahóp sem reynir að bjarga heimabæ sínum þegar hópur blóðsuga og annarra kynja- vera ætlar að raska ró bæjarins. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Tópas. Hörkuspennandi njósnamynd I leikstjórn Alfreds Hitchcocks og byggð á sam- nefndri skáldsögu Leon Uris. Bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Morgunperlur. Teiknimyndir. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. Teiknimynd. 10.35 Kaldir krakkar. 11.00 Maggý. Teiknimynd. 11.25 Allir sem einn. Framhalds- mynd. 12.00 Heyrðul Tónlistarþáttur. 12.30 Barátta. Myndin lýsir einstöku sambandi kennara og vandræða- unglingsins Tom, sem getur hvorki lesið né skrifað og er þekkt- ur smáafbrotamaður. Kennarinn ákveður að gefa Tom allan þann tíma sem meö þarf og reynir að Rás1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Pæling Ásgeirs Friögeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I far- teskinu. 9.00 Fréttir.l 9.03 „Ég man þá tíð". 9.45 Segðu mér sögu. „Sval- ur og Svellkaldur". 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. - Fótafegurð. 13.30 Út I sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, lífssigling Péturs sjó- manns Péturssonar". 14.30 Miðdeg- istónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Islensk þjóðmenning. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Konsert fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jacques Offenbach. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32. Kviksjá. 20.00 Svipast um á Englandi 1594. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmoníku- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar eftir Alberto Moravia. 23.00 Kvöld- gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp. 01.00 Veður- fregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Múslk að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarps- handbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlffinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyll- an. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til um- ræðu. 17.10 Síödegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Islensk þjóðmenning. 21.00 Saumastofu- gleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Feröalaga- saga. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 11.00 Messa I Grunnavíkurkirkju. Prestur sr. Sigurður Ægisson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. Tónlist. 13.00„Hratt flýgur stund á Isafirði. 14.00 „Utvarpsfréttir I sextíu ár“ 15.00 Svipast um I Vínar- borg árið 1825. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Á ferð - I Grims- vötn. 17.00 Tónverk. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplötu- rabb. 21.10 „Ó, hve létt er þitt skó- hljóö". Um fslenskan kveðskap 1930-1950. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á plunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Bréf að austan. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Sími 91- 38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Flakkað um Egypta- land. 13.30 Ferðalagasaga, sitthvað af bændaferðum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, lífs- sigling Péturs sjómanns Pétursson- ar". 14.30 Tónlist eftir Frédéric Chopin. 15.00 Fréttir. 15.03 „Óskirn- arfljúga viða". Um Isl. kveðskap eftir 1930. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Konsert I D-dúr fyrir selló og hljóm- sveit eftir Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Skálholtstónleikar '91. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Af örlögum mann- anna. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. 7- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gull- skifan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátt I vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum með Buddy Curtess and The Grasshoppers og The Housemart- ins. 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp. Sunnudagur 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. 16.05 McCartney og tónlist hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 (þróttarásin - íslandsmótið I knatt- spyrnu, 1. deild karla. Leikir kvölds- ins Valur-Stjarnan og Vikingur-FH. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 21.00 Iþróttarásin - Islandsmótið i knattspyrnu 1. deild karla. Leikir kvöldsins: Breiðablik-Fram og KR- Víðir. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp. AÐALSTOD IN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 skilja þann vanda sem hann á við að stríða. 14.10 Síðasti spölurinn. Þessi mynd lýsir á átakanlegan hátt bar- áttu Moiru Brownings við krabba- mein. Eftir að hafa farið I krabba- meinsmeðferð, tekur meinið sig aftur upp, og hefur hún leit að hentugri konu til þess að sjá um mann sinn og börn eftir að hún fellur frá. 15.40 Leikur á strönd. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 Mingus. Einstakur þáttur þar sem rætt er við kontrabassaleik- arann og lagasmiðinn Mingus. 18.00 60 mínútur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 19.19. 20.00 Stuttmynd. 20.25 Lagakrókar. Bandarískur framhaldsþáttur. 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Valdafíkn. Aströlsk fram- haldsmynd I tveimur hlutum. Stjórnarformaður Glamour Ind- ustries er að láta af störfum og um stöðuna keppa þrlr framagjarnir framkvæmdastjórar. Þegar barátt- an er um auð og völd eru engin grið gefin. Seinni hluti er á dag- skrá á mánudagskvöld. 23.30 Hjartakóngurinn. Myndin segir frá Ijósmyndara sem gefur út tlmarit sem slær I gegn og nær hann á skömmum tima miklum vinsældum. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrá. Mánudagur 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsmyndaþáttur. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.30 Rokk. Fjölbreytt tónlistar- myndbönd. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. 21.25 Öngstræti (9). Þáttur um lög- reglustörf I Hong Kong. 22.20 Valdafíkn. Seinni hluti ástr- alskrar framhaldsmyndar. 23.55 Fjalakötturinn. Síðasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfirvalda sem kröfðust þess að myndin sýndi hvemig fátæklegt líf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með til- komu samyrkjubúanna. I mynd- inni beitti Eisenstein athyglinni að einni aðalsögupersónu, en þaö er sveitakona sem berst fyrir þvi að stofna samyrkjubú. Gerð myndar- innar lauk snemma árs 1929 en frumsýningu hennar var frestað um sjö mánuði til þess aö Eisen- stein gæti gert breytingar á loka- atriðinu samkvæmt skipun Stal- Ins. 01.25 Dagskrárlok. ídag 19. júlí Föstudagur. 200. dagur ársins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 3.54 - sólarlag kl. 23.12. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Kólumbíu. Starfs- stúlknafélagið Sókn stofnað 1934. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.