Þjóðviljinn - 13.09.1991, Síða 16

Þjóðviljinn - 13.09.1991, Síða 16
Kvikmyndahús Laugavegi 94 Simi 16500 Hudson-Haukur Hann varfrægasti innbrotsþjcfur i sögunni og nú varö hann aö sanna þaö meö þvl að ræna mestu verð- mætum sögunnar. Bruce Willis Danny Aiello Andie MacDowell James Coburn Richard E. Grant og Sandra Bernhard. Sýnd W. 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Börn náttúrunnar Aöalhlutverk: Gisli Halldórsson, Sig- riöur Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friöfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friörik Þór Friöriksson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðaverð 700,- kr. The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Do- ors - lifandi goösögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac- hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol I einni stórbrotnustu mynd allra tíma i leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 10.30 LAUGARÁS= SIMI32075 „Uppí hjá Madonnu" Fylgst er með Madonnu og fylgdar- liði hennar á „Blond Ambition" tón- leikaferðalaginu. A tónleikum, bak- sviös og uppi rumi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlifir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd sem hneykslar marga, snert- ir flesta, en skemmtir öllum. Framleiöandi Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson og Steven Golin) Leikstjóri Alek Keshishian SR Dolby Stereo Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar !<a.TSik fctWwtadOKr- i( oafcv Oot bnaði ei tTOíjLis mAáatifcií in sh* tnsum i: camrc*:-1 WO*vrjvtrw. Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um 2 syni brunavarðar sem lést I eldsvoða, og bregður upp þáttum i starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Suthertand og Robert De Niro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir I þeirra daglegu störfum. Sýnd I B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20 Ath. Númeruð sæti. Leikaralöggan Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 450,- kr. SIMI 2 21 40 Frumsýning Hamlet Frábærlega vel gerð og spennandi kvikmynd byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leikstjórinn er Franco Zeffierelli (Skassið tamiö, Rómeó og Júlía). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max. Leathal Weapon) Aðrir leikarar: Glen Close (Fatal Attracti- on). Paul Schofield og lan Holm. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Beint á ská 2 1/2 Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Frumsýnir Alice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Bittu mig, elskaðu mig Synd kl. 9.05 Bönnuð innan 16 ára. Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradisar- bíöið. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu. HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 Frumsýnum stórmyndina Hrói Höttur prins þjófanna Sýnd I D-sal kl. 5 og 9 Sýnd i B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð bömum yngri en 10 ára. Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Við bjóðum gest númer 50.000 vel- kominn I A-sal á hina margföldu Óskarsverðlaunamynd; Dansar við úlfa. Nýtt eintak af myndinni komið og I tilefni þess er myndin sýnd IA- sal fimmtudag og föstudag. Myndin nýtur sln til fulls I nýju frá- bæru hljóðkerfi Regnbogans. Bönnuð innan 14 ára Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV MBL. *** PÁ DV *** Sif Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Skúrkar Sýnd kl. 5 og 7 Litli þjófurinn Sýnd kl. 5 Þýsk kvikmyndahátíð í Regnboganum Lauaardaour 14. september: 21:00 Jafnvægi (Balance) Síðasta gönguför Wallers (Wallers Letzter Gang) með enskum texta. Leikstjórinn, Christina Wagner, verður viðstaddur sýninguna. 23:00 Vals (Walz) Þýöingartæki Veðmálið (Sáska-Die Wette) Þýðingartæki Sunnudaaur 15. september: Yndislegt kvöld (Ein Schöner Abend) Þýðingartæki Siðasta kvöldið um borð í Titanic (Letztes Jahr Titanic) Þýðingartæki. Leikstjórinn, Andreas Voigt, verður viðstaddur sýninguna. 21.00 Brúökaupsgestimir (Hochzeitgáste) Að næturlagi (Nachts) Þýðingartæki Krufning (Path) Þýðingartæki 23.00 Frankie (Frankie) Það er allsstaðar betra aö vera en þar sem við erum (Uberall ist besser, wo wir nicht sind) Með enskum texta. Mánudaaur 16. september 21.00 Eitt stykki sturta (Eine Rolle Duschen) Stefnumót i Travers (Treffen in Travers) 23.00 Svart og marglitt ævintýri (Schwarzbuntmarchen) Glerhiminninn (Der gláserne Himmel) CÍCE SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Frumsýnir toppmyndina Aö leiðarlokum Dying 'V&uiig Julia Roberts kom sá og sigraði I toppmyndunum Pretty Woman og Sleeping with the Enemy. Hér er hún komin I Dying Young en þessi mynd hefur slegið vel I gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjóri Joel Schumacher (The Lost Boys, Flatliners) sem leikstýrir þessari stór- kostlegu mynd. Dying Young - mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell Scott, Vincent D'Onofrio, David Serby. Framleiðendur: Sally Field, Kevin McCormick Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Rússlandsdeildin RUSSIH HDUSE m » ki Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 Á flótta 4M 1 1l^J J t i 1^.1 j i | |\| |j, | !i 1J, 1J j 1 j, j RUNP’WftUNR llÉkittÉJlRUÍ ...œcAusf roufi m oípms m m Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 BfÓHð ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Ævintýramynd ársins Rakettumaðurinn Það er komið að þvl að frumsýna hina frábæru ævintýramynd Roc- keteer á Islandi, sem er uppfull af flöri, gríni, spennu og tæknibrellum. Rocketeer er gerð af hinum snjalla leikstjóra Joe Johnston (Honey I Shrunk the Kids) og myndin er ein af sumarmyndunum vestan hafs I ár. „Rocketeer, topp mynd, topp leikar- ar, topp skemmtun" Aðalhlutverk: Bill Campell, Tlmothy Dalton, Jennifer Connely, Alan Ark- in. Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones) Klippari: Arthur Schmidt (Who framed Roger Rabbit) Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 & 2) Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk the Kids) Bönnuð innan 10 ára Sýndkl. 5, 7, 9og11 Nýjasta grínmynd John Hughes Mömmudrengur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lífið er óþverri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 New Jack City Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Si nd kl. 5 og 7 Aleinn heima Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 L e i k h ú s T j a I d i ð ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI11 200 Sala áskriftarkorta stendur yfir. Forkaupsrétti áskriftarkorta er lokið. Eigum ennþá örfá frumsýningarkort. BUK0LLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson lýsing: Björn B. Guömundsson tonlist: Jón Ásgeirsson leikmynd og búningar: Una Collins leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir I aðalhlutverkum eru: Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Waage Með önnur hlutverk fara: Herdis Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Baltasar Kormákur og fleiri. Frumsýning sunnudaginn 15. september kl. 15 2. og 3. sýning laugardag 21. september kl. 14:00 ogkl. 17:00 Sala aðgöngumiða er hafin. Opið hús: I tilefni af 50 ára afmæli F.Í.L. býður Þjóðleikhúsið á aöalæfingu á Bú- kollu laugard. 14. sept. kl. 13.00. Miðar afhentir I miðasölu I dag. Litla sviðið I samvinnu við Alþýðuleikhúsið eftir Magnús Pálsson Frumsýning þriðjudaginn 17. september uppselt Leikstjórn og mynd: Magnús Pálsson og Þórunn S. Þorgrímsdóttir Lekstjórnanáðgjöf: María Kristjánsdóttir Leikendur eru, auk söngvarans John Spe- ight, Amar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Guðný Helgadóttir, Guðrún S. Gisladóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. 2. sýning 18.9. kl. 20.30 3. sýning 21.9. kl. 17:00 4. sýning 21.9. kl. 20:30 5. sýning 23.9. kl. 20.30 6. sýning 28.9. kl. 17:00 7. sýning 29.9. kl. 17:00 Aöelns þessar 7 sýningar. Miðasalan er opin kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntunum I síma frá kl. 10:00. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Sala aðgangskorta í fullum gangi. Frumsýningarkort uppseld. Fáein kort laus á 2., 3. og 4. sýningu. Sala á einstakar sýningar hefst laugardag 14. september. Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness Forsýning mióvikudag 18. sept. kl. 20:00 Ath. miðaverð aðeins kr. 800 - Frumsýning föstudaginn 20. sept. I tilefni af 50 ára afmæli FlL. Opið hús laugardag 14. sept. frá kl. 10:30 til 16:00. Miöasalan opin daglega frá kl. 14- 20 á meöan kortasalan stendur yfir. Miðapant- anir I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Nýja leikhúslínan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Háskólabíó Allce Aú* Alveg yndisleg mynd um konu sem leitar að sjálfri sér með afskaplega óvenjulegum aöferðum. Beint á ská 27»vYíY Hrakfallabálkurinn og lögregluþjónninn Frank Dre- bin gerist umhverfissinni og bjargar móöur jörð, eða eitthvaö. Fyndin fyrir þá sem fíla húmorinn. Lömbin þagna iYtYtYtY Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að Qöldamorð- ingja sem húöflettir fómarlömb sín. Blóöugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkostleg ( aöalhlut- verkunum. Julia og elskhugar hennar tYtYtY Ást við fyrsta símtal. Yndislega óvenjuleg og er- ótísk mynd um sérkennilegt ástarsamband. Bittu mlg, elskaðu mig 'YiY Ekki alveg þaö sem maöur býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir ( eitthvaö öðruvísi þá er þetta spor í rétta átt. ÍSLENSKA ÓPERAN Töfraflautan eftir W.A. Mozart Frumsýning mánud. 30. sept. kl. 20 Hátiðarsýning laug. 5. okt. kl. 20 3. sýn. sunnud. 6. okt. kl. 20 4. sýn. föstud. 11. okt. kl. 20 Miðasalan opnuð 16. september, opin kl. 15-19. Sími 11475. Athugiö! Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt fyrstu þrjá söludagana. Allt I besta lagl .V 'i .V Það eru endursýningar á þessari hugljúfu mynd Tomatores, um að gera að ná henni I þetta skiptið. Bióborgin Lagarefir tYtYtY Hackman og Mastrantonio í flnu formi að leika feðgin sem lenda ( því aö standa andspænis hvort ööru (réttarsalnum. Á valdl óttans íYtY Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, því miður. En þetta er samt ágætis afþreying. Eddi klippikrumla tYíYtY Óvenjuleg ævintýramynd úr smiöju Burtons um strák sem er með skæri I staðin fyrir hendur. Leik- ur og sviösmynd til fyrirmyndar. Bíóhöllin Llflð er óþverri (Life stinks) tY Brooks hefur þvl miður mistekist í þetta skiptiö, meira kjánaleg en fyndin. I kvennaklandri tY Basinger og Baldwin eru bæði ansi myndarleg en það er ekki nóg. Ungl njósnarinn (Teen Agent)íY Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniöugar brellur og smokkabrandarinn fær stjömu. Soflð hjá óvlninum tYiYíY íSleeping with the enemy) Álveg sérstaklega vel heppnuö spennumynd með glæsilegri Juliu Roberts I aðalhlutverki. Regnboginn Hról höttur prlns þjófanna íYíYíY Hrói er sjarmur og sveinamir I Sklrisskógi sériega kátir en vondi fógetinn af Nottingham er bestur. Cyrano de Bergerac tYtYtYtY Eitt af listaverkum kvikmyndasögunnar. Þaö væri grátlegt að missa af henm. Dansar vlð úlfa íYíYíYíY Þeir sem halda aö vestrinn sé dauöur ættu aö drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. NÝTT HELGARBLAÐ 1 6 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.