Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 3
Kristján Eldjárn - Ævisaga Gylfi Gröndal I þessari miklu bók eru dregnar upp persónulegar og lifandi myndir sem varpa Ijóma á minningu Kristjáns Eldjárns í hugum Islendinga. „Þetta er mikil bók að vöxtum eins og vera ber og glæsilega útgefin af Forlaginu . . . Þessi bók mun verða mikið lesin." Alþýiublaiift Villibráð og veisluföng úr náltúru Islands Islensk matreiðsla er tvímælalaust á heimsmælikvarða. Það sannar þessi bók - ein glæsilegasta matreiðslu- bók sem út hefur komið. Gómsætir réttir úr villibráð og öðrum náttúru- afurðum. Höfundarnir eru sjö íslenskir matreiðslumeistarar sem unnið hafa til alþjóðlegra verðlauna. Þegar sálin fer á kreik Ingibjörg Sólrún Gísladóttir „Þessari menningarsögu 5 kemur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vel til skila í einni skemmtilegustu og vönduðustu minningabók sem ég hef lesið . . . þökk fyrir frábæra bók." Ragnhildur Vigfúsdóttir i tímaritinu Veru „Hvar sem er niður í sögu Sigurveigar blasa við augum bráðskemmtilegar, fjörugar og einlægar lýsingar." Sigríóur Albertsdóttir i DV Lífsháskinn Svanhildur Konráösdóttir Oft hefur blásið hressilega um Jónas og hann orðið efni í beittar sögur sem særðu djúpt. En hann storkar óttanum í sjálfum sér og hlífir sér hvergi í þessari hispurslausu bók. „Ekki verður annað sagt en bókin sé hin skemmtilegasta aflestrar . . . mjög svo læsileg bók umjónas." Alýóublaóió FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI Z 51 88 Svanurinn Guðbergur Bergsson „Svanurinn eftir Guðberg Bergsson er tvímælalaust einhver besta bók sem sá höfundur hefur skrifað og er þá langt til jafnað." Kristján Jóhann Jónsson í Þjóðviljanum „Svanurinn er mikil saga um litla telpu með hyldýpi í sál sinni, glæsileg saga sem veitir lesanda sínum stórum meira en aðeins þeirrar stundar gaman sem tekur að lesa hana." Ingunn Ásdísardóttir í Ríkisútvarpinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.