Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 16
Kvikmyndahús
Laugavegi 94
Sími 16500
Svik og prettir
H
Annar var sjúklegur lygari sem hafði
dvalið á geðveikrahæli i tæp fjögur ár.
Hinn fékk reynslulausn úr fangelsi
gegn því að vinna þegnskylduvinnu.
Þegar þessir tveir lentu saman var
voðinn vís.
Gene Wilder og Richard Pryor fara á
kostum eins og þeim einum er lagið I
þessari snargeggjuðu gamanmynd í
leikstjórn Maurice Philips (Riders on
the Storm, Max Hedrom)
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Banvænir þankar
Sýnd kl. 9
Tortímandinn 2:
Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Sýnd kl. 4.50, og 11
Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,-
kr.
Börn náttúrunnar
Sýnd kl. 7.45
Miðaverð 700,- kr.
LAUGARÁS= =
SIMI32075
Jólamynd 11991
Prakkarinn 2
Þetta er beint framhald af jólamynd
okkar frá í fyrra. Fjörug og
skemmtileg.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverð 450,- kr.
Frumsýnir
Freddi er dauður
iiOIÍN
November 2,1984
DIES
Jm iiii i jniji i rr^mr
FHEOOV'S OERÐ
Grin og spenna í þrívidd.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Brot
-TtfSEST IfrSTOTKW® OfTlffaH
HndpcMnðng
SH8TTE8EB t
Frumsýning er samtimis í Los Ang-
eles og Reykjavík á þessari er-
ótísku og dularfullu hrollvekju leik-
stjórans Wolfgangs Petersens
(Das Boot og Never ending story).
Það er ekki unnt að greina frá
söguþræði þessarar einstöku
spennumyndar - svo óvæntur og
spennandi er hann.
Aðalleikendur: Tom Berenger (The
Big Chill). Bob Hoskins (Who
Framed Roger Rabbit), Greta
Scacchi (Presumed Innocent) Jo-
anne Whalley-Kilmer (Kill Me Aga-
in - Scandal) og Corbin Bernsen
(L.A. Law).
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
SIMI 2 21 40
Frumsýnir jólamyndina
Allt sem ég óska mér
í jólagjöf
C>\í í VrW'T -fcy *
CHRISMAS W
estssgf ^ ,
...
> : 1
Bráðskemmtileg jólamynd fyrir alla
fjölskylduna, þar sem Leslie Niels-
en (Naked Gun) leikur jólasvein-
inn.
Aðalhlutverk: Harley Jane Kozok,
Jamey Sheridan, Ethan Randall,
Kevin Nealon og Lauren Bacall.
Leikstjóri Robert Lieberman
Sýnd kl. 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05
Frumsýnir
Tvöfalt líf Veroniku
Verónika og Véronique, önnur
pólsk, hin frönsk. Tvær líkar konur
frá ólikum heimum. Þær höfðu
aldrei hittst, en voru tengdar órjúf-
anlegum tilfmningaböndum.
Áhrifamikil saga frá einum fremsta
leikstjóra Evrópu KRZYSZTOF Kl-
OSLOWSKT (Boðorðin tiu)
Nýstirnið IRENE JACOB fékk
verðlauní CANNES fyrir leik sinn
sem báðar VERONIKURNAR.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir fyrstu jólamyndina
Ævintýramyndina
Ferðin til Melóníu
Resán.
ÉÍMELONIA
■ l> i.i:,, i',i* V-Jm íUgi ftfÁhiw
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 3, 5 og 7, miðaverð 300,-
kr.
Skíðaskólinn
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Hvíti víkingurinn
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
Otto 3
Sýnd kl. 7.15
The Commitments
Sýnd kl. 9 og 11.10
AMADEUS
5. desember voru liðin 200 ár frá
dánardegi Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. Af því tilefni sýnum við
þessa frábæru mynd í nokkra
daga.
Sýnd kl. 9
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Frumsýnir verðlaunamyndina
Ó, Carmela
Borgarastyrjöldin á Spáni geisar ár-
ið 1938 þegarCarmela og Paolino
ásamt heymariausum aðstoðar-
manni skemmta striöshrjáðu fólk-
inu. Þau eru handtekin af Itölum og
umsvifalaust skellt (fangelsi fyrir
pólitfskar skoðanir sfnar. Hrifandi
mynd byggð á samnefndum söng-
leik i leikstjórn hins eina og sanna
Cartos Saura. Aðalleikkonan, Car-
men Maura, fékk Felixverðlaunin
árið 1990 fyrir túlkun sína á Car-
melu.
Leikstjóri: Carios Saura
Aðalhlutverk: Carmen Maura, Andr-
es Pajeres, Cabino Diego.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Vegur vonar
Vegur vonar fékk Óskarsverðlaunin
sem besta erienda kvikmyndin árið
1991. Stórbrotin mynd sem allir
verða að sjá.
Aöalhlutverk: Necmettin Co-
banoglu, NurSurer og Emin Sivas.
Leikstjóri Xavier Koller.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11
Homo Faber
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Kraftaverk óskast
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Ungir harðjaxlar
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Fuglastríðið
í Lumbruskógi
i j ■
' í tvÁýLvfvil
Ómótstæðileg teiknimynd með Is-
lensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 500,-
SAMBÍÚ
EÍCE
Harley Davidson
and the Marlboro Man
Sýnd I sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11
Aldrei án dóttur minnar
Sýnd í sal 2 kl. 5, 7, 9 og 11.05
Hvað með Bob?
Sýnd I sal 3 kl. 5
Lífshlaupið
Sýnd I sal 3 kl. 7, 9 og 11
BHfrHðUf
Jólamyndin 1991
DUTCH
Þegar John Hughes framleiðandi
.Home Alone", vinsælustu grín-
myndar allra tíma, og Peter Faiman
leikstjóri .Crocodile Dundee" sam-
eina krafta sína getur útkoman ekki
orðið önnur en stórkostleg grín-
mynd.
.DUTCH er eins og Home Alone
með Bart Simpson..."
*** P.S. - TV/LA
Aöalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan
Randall og Jobeth Williams
Framleiðendur: John Hughes og
Richard Vane.
Handrit: John Hughes.
Leikstjóri Peter Faiman
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hollywood-læknirinn
Sýnd í sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11
Frumskógarhiti
Sýnd kl. 9 og 11.20
Blikur á lofti
Sýnd kl. 6.40 og 9.05
Úlfhundurinn
Sýnd kl. 5 og 7
Benni og Birta í
Ástralíu
Sýnd kl. 5
Thelma og Louise
Sýnd í sal A kl. 4.15, 6.40, 9 og
11.30
Góða löggan
Sýnd I sal B kl. 5, 7, 9 og 11
L e i k h ú s
IIH
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
RómeóogJúHa
eftir William Shakespeare
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00
2. sýn. föd. 27. des. kl. 20.00
3. sýn. laud. 28. des. kl. 20.00
4. sýn. sud. 29. des. kl. 20.00
Búkolla
Barnaleikrit eftir Svein Einarsson
Laud. 28. des. 14.00
Sud. 29. des. kl. 14.00
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið
Kæra Jelena
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30 uppselt
laud. 14. des. kl. 20.30 uppselt
Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýr og falleg
gjöf-
Miðasalan er opin kl. 13:00- 18:00 alla
daga nema mánudaga og fram að sýning-
um sýningardagana.
Auk þess er tekið á móti pöntunum I síma
frá kl. 10:00 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og
laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð mál-
tíð öll sýningarkvöld á Stóra sviöinu.
Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallar-
inn.
LEIKFELAG
REYKJAYÍKUR
Ljón í síðbuxum
eftir Björn Th. Bjömsson
Föstud. 27. des.
Laugard. 28. des.
Litla svið
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar.
Föstudag 27. des.
Laugardag 28. des.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að
hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er
hafin.
„Ævintýrið “
Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum
ævintýrum.
Laugard. 28. des. kl. 14.00
Sunnud. 29. des. kl. 14.00
fáein sæti laus
Munið gjafakortin - skemmtileg jólagjöf.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Örfáar sýningar eftir
Ath. breytingar á hlutverkaskipan
Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdótlir
1. hirðmær Elísabet F. Eiríksdóttir
Papagena: Katrín Sigurðardóttir
Laugard. 14. des. kl. 20
Föstud. 27. des. kl. 20
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn-
ingardag.
Miöasalan er opin kl. 15-19, nema sýning-
ardaga kl. 15-20.
Sími 11475
„Bannað að hlœja"
i Leikbrúðulandi, Frikirkjuvegi 11
Laugardag 14. des. kl. 15.00
Sunnudag 15. des. kl. 15.00
Síöustu sýningar fyrir jól.
Miöapantanir í sima 622920.
Athh! Ekki er unnt að hleypa gestum inn I
salinn eftir að sýning hefst.
Við mætingar á mjóu (einbreiðu) slitlagi
þarf önnur hlið bílanna að vera utan slitlagsins. |
ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ!
ti
IUMFERÐAR*
’RÁÐ
NÝTT HELGARBLAÐ 16 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1991