Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 19
Útvarp Krossgáta
177
studagur
6.45 Veðurfregnir.
Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rás-
ar 1 -
7.30 Fréttayfiriit. Glugg-
að í blöðin.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helgi framundan.
9.00 Fréttir.
9.03 ,Ég man þá tíð“.
9.45 Segðu mér sögu
.Agúrka prinsessa" eftir
Magneu Matthiasdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlffið.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfféttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin.
12.55 Dánarfregnir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
.Ástir og örfok“.
15.00 Fréttir.
15.03 Aðventan.
16.00 Jólin nálgast.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Brotabrot.
17.30 Hér og nú.
17.45 Eldhúskrókurinn.
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan.
18.30 Auglýsingar.
Dánarfregnir.
18.45 Veðurffegnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur.
21.00 Aföðrufólki.
21.30 Harmónikuþáttur.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 (rökkrinu.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað tií lifsins.
8.00 Morgunfréttir. Fjöl-
miðlagagnrýni.
9.03 9-fjógur. 9.30 Sag-
an á bak við lagiö.
10.15 Furðufregnir.
11.15 Afmæliskveðjur.
Síminn er 91-687123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá
heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sfmi
91- 686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
09.32 Vinsældalisti
Rásar 2 - Nýjasta nýtt.
21.00 (slenska skífan.
22.07 Stungið af.
00.10 Fimm freknur.
02.00 Næturútvarp.
Laugardagur
Rás l
6.45 Veðurfregnir.
Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Músfk að morgni
dags.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 (vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
asingar.
Yfir Esjuna.
15.00 Tónmenntir - (s-
lenskar tónminjar.
16.00 Fréttir.
16.05 (slenskt mál.
16.15 VeQurfregnir.
16.20 Utvarpsleikhús
bamanna: „Þegar felli-
bylurinn skall a“, fram-
haldsleikrit eftir Ivan
Southall (10).
17.00 Leslampinn.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir.
Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir.
«singar.
Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Langt f burtu og
þá.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Rússland í sviðs-
Ijósinu: „Undirleikarinn"
eftir Ninu Berberkovu.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
8.05 Laugardagsmorg-
unn.
10.00 Helgarútgáfan. -
10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur f blöðin. Viku-
pistill Jóns Stefánsson-
ar. -11.45 Viðgerðarlín-
an - sími 91- 68 60 90.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Rokktíðindi.
17.00 Með grátt i vöng-
um.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Vinsældalisti göt-
unnar.
21.00 Lög úr kvikmynd-
um.
22.07 Stungiö af Mar-
grét Hugrún Gústavs-
dóttir spilar tónlist við
allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti
Rásar 2 - Nýjasta nýtt.
01.30 Næturtónar. Næt-
urútvarp.
Sunnudagur
Rás 1
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónhst.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á
sunnudegi.
9.30 Píanókonsert f A-
dúr K414 f þrem þáttum
eftir Wolfgang Amade-
us Mozart.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar
Minervu.
11.00 Messa.
12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Góðvinafundur f
Gerðubergi.
14.00 Bókaþing.
15.00 Kontrapunktur
(6).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 Erföamörk, erfða-
sjúkdómar og uppruni
fslendinga.
17.00 Síðdegistónleik-
ar.
18.00 Smásaga eftir
Marguerite Yourcenar.
18.30 Tónlist. Auglýs-
ingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi.
20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Brot úr lífi og
starfi Onnu Borg leik-
konu.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
22?25 X fjölunum - leik-
hústónlist.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr
og moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
8.07 Vinsældariisti göt-
unnar.
9.03 Sunnudags-
morgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hácíegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan -
heldur áfram. 13.00
Hringborðið. 14.00 Hver
var á frumsýningunni.
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Söngur villiandar-
innar.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
20.30 Plötusýniö: nPop
pop“ með Rickie Lee
Jones frá 1991.
21.00 Rokktíöindi.
22.07 Landið og miöin.
00.10 ( háttinn.
01.00 Næturútvarp.
.... Rás 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rás-
ar 1.
7.30 Fréttayfiriit.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfidit.
8.31 Gestur á mánu-
degi.
9.00 Fréttir.
9.03 Út í náttúruna.
9.45 Segðu mér sögu
„Agúrka prinsessa“ eftir
Magnesu Matthiasdótt-
ur (11).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Fólkið f Þingholt-
unum.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Aðutan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.05 (dagsins önn.
13.30 Lögin við vinn-
Mánudagur
una.
14.00 Miðdegistónlist.
14.03 Utvarpssagan:
.Ástir og örfok“ eftir
Stefán Júlíusson (9)
14.30 Miðdegistónlist
15.00 Fréttir.
15.03 Það er drjúgt sem
drýpur.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Leikfangabúðin
ævintýralega" eftir Ot-
torino Respighi.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalinan.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar.
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og
veginn.
19.50 Islenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Stjómarskrá ís-
lenska lýðveldisins.
23.10 Stundarkorn í dúr
og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
7.03 Morgunútvarpið.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9-fiógur 9.30 Sag-
an á bak við lagiö.
10.15 Furðurfregnir.
11.15 Afmaeliskveöjur.
Síminn er 91-687 123.
12.00 Fréttayfirlit og
veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur - heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram. - Mein-
hornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sím-
inn er 91- 686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokkþáttur Andr-
eu Jónsdóttur.
21.00 Gullskífan.
22.07 i andið og miðin.
00.10 ( háttinn.
01.00 Næturútvarp.
7— 2 3— ¥— £ £ ¥— J7~ 2— V 8 1 7 Tö
// 12 j3 )¥ 2 IS~ n> 3 T~ 17- £~ V n
TT~ \°! 1 lo ? 21 (d 3 )2 20 X W TT
3 5' Ý w W 2o 20 V 17- e r W~ S' ]T Zo
d \0 lí> 18 W~ 2 )<p 9 h 3 3 2
ic' H 2Jl ÍH T~ CyJ ~Zc> Tl 12 T~ 10 n> /2
V 17- 2o 1S l£ Ér' (? V (o V 19 e V
27 W 5~ 20 13 G> H T~ /> V 3 5" l¥ s
20 ST 3 X 'T 12 á> u 5" V £ 5 w n>
5~ T~ 5' V 29 21 T~ y 2(e /é )s 10 V 12
V )9 W~ 2. H V V Z~ $2 s~ 10 %
19 n V ¥ >2 n 20 2 1¥ 2°) T~ 17- zi
3 S~ io 9 í> l¥ $2 30 3/ )¥ <P ‘L
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá
örnefni. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð-
viljans, Síðumúla 37, 108 Reykjavík, merkt „Krossgáta nr.
177“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
8 )5 20 <1 )0 11 20
Lausnarorð á krossgátu nr. 173 var Þrándarsel. Dregið
var úr réttum lausnum og upp kom nafn Kristins Óskarsson-
ar, til heimilis að Kúrlandi 1, Reykjavík. Hann fær senda bók-
ina Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl eftir Kristján Krist-
jánsson.
Verölaun fyrir krossgátu nr.
177 eru I söngvarans jó-
reyk, æviminningar Sigurð-
ar Ólafssonar, skráðar af
Ragnheiði Davíðsdóttur.
Fróði hf. gaf út árið 1991.
Kvikmyndir
Kvenfólk á vegum úti
Thelma og Louise
sýnd í Saga-bíó
Hinn ágæti leikstjóri Ridley
Scott rær nú á önnur mið en hann
hefur gert áður með nýjustu mynd
sinni Thelmu og Louise. Hann hef-
ur verið þekktastur fyrir sci-fi þrill-
erinn Alien, en Thelma og Louise er
allt annars eðlis. Hún er enn eitt til-
brigðið við road-movie þemað, sem
hefur getið af sér aragrúa mynda,
sumar hverjar mjög góðar, og næg-
ir þar að nefna úrvalsmyndir eins
og Easy rider og Stranger than Par-
adise.
Myndin segir frá vinkonunum
Thelmu og Louise sem búa i litlu
krummaskuði í Oklahoma ríki í
Bandaríkjunum. Þær ákveða að
skreppa í helgarferð saman, einungis
til þess að komast burt frá grámyglu
smábæjarlífsins, þó ekki sé nema eina
helgi. Þær eru þó ekki komnar langt
þegar fól nokkurt reynir að nauðga
Thelmu, og Louise myrðir í stundar-
bijálæði. Þar með eru vinkonumar
komnar upp á kant við lögin, og eiga
ekki afturkvæmt til síns íyrra lífs. Eini
valkosturinn sem þær eiga er sá að
halda áfram ferð sinni, og gerast út-
lagar.
Thelma og Louise er mynd sem
hefiir margt gott til bmnns að bera.
Góður leikur, spennandi söguþráður,
fyndnar uppákomur og hæfileg ádeila
einkenna myndina. Öðmm þræði
fjallar myndin um hinn sígilda amer-
íska draum um að komast burt úr
smábænum og upplifa hið margum-
talaða frelsi sem á víst að vera í seil-
ingaríjarlægð í Bandarikjunum.
Aðalleikkonumar tvær, Susan
Sarandon og Geena Davis, em mjög
góðar í myndinni, og skapa báðar eft-
irminnilega karaktera, sem taka
vandamálunum hvor á sinn hátt.
Fjöldi frábærra aukaleikara koma
ffam og of langt mál væri að telja þá
upp hvem fyrir sig. Frábærar týpur
sjást inn á milli og er hasshausinn frá
Jamaika sem ferðast um eyðimörkina
á reiðhjóli sérstaklega eftirminnilegur.
Myndatakan er öll hin glæsileg-
asta, og er ótrúlegt hvað eyðimerkur
suð-vestur-ríkja Bandarikjanna geta
komið vel út í kvikmynd. Leikstjórinn
Ridley Scott kann svo sannarlega sitt
fag, og í heild má segja að myndin sé
mjög vel heppnuð spennumynd, sem
breytir dálítið útaf hinni venjulegu
bandarísku vinsældaformúlu.
Árni
Kristjánsson
skrifar
NÝTT HELGARBLAÐ
1 9 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1991