Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1991, Blaðsíða 6
Barnabækur Sólar- geisli! Magnea frá Kleifum: Sossa Sóiskinsbarn Kápa og myndir: Þóra Sigurðar- dóttir. Mál og menning 1991 Magneu frá Kleifum lætur undurvel að skrifa barnabækur. Hinar eftirminniiegu sögur um Tó- bías eru til vitnis um það. En nú eru orðin mikil tiðindi. Með bók- inni um Sossu sólskinsbarn er að mínu mati komið besta verk Magn- eu til þessa. Sögusviðið er íslensk sveit þar sem enn tíðkast tóvinna, móttaka og firáfærur. Vísbending um tímasetn- ingu er gullæðið vestra, sem greint er frá í dagblöðum. Rauðhærða hrokk- inkollan Sossa á tíu systkini í upphafi sögunnar. Hún er sjálf sex ára og á þijú yngri systkini. í frásögn Sossu fer mest fýrir Siggu, fjögurra ára systur hennar. Sigga er fallegt bam, en mesta ólíkindatól og lætur illa að stjóm Sossu. Sjálf er Sossa tviskipt persóna, því innan í henni býr ljót og Jón Dan: Kjarrí og skemmubófarnir Skjaldborg 1991 Út er komin hjá Skjaldborg bókin Kjarrí og skemmubófarnir, eftir Jón Dan. Efni hennar, letur- stærð og uppsetning bendir til þess að hún sé ætluð börnum sem þegar eru orðin sæmilega iæs. Þetta er um margt metnaðarfullt verk þar sem tekið er á sálarháska barns jafnframt því sem ætlunin er að skemmta lesendum. Söguhetja bók- arinnar er Kjarrri, sem er sjö ára þegar bókin hefst, en niu ára þegar meginatburðarás sögunnar fer fram. Kjarri er óttalegt ýlustrá. Honum liggur svo hátt rómur að ónæði hlýst af í blokkinni sem hann býr í. Hann er sjö ára þegar móðir hans fer að vinna utan heimilis daglangt, og þá er voðinn vís, eins og pabbinn bendir á, enda fer svo að mamma vinnur að- eins hálfan daginn. Höfnunarótti Kjarra fær hann til að trúa sögu vin- konu sinnar um bamasafnarann, sem tekur böm í gíslingu og krefur for- eldra um lausnargjald. En em allir Elías Snæland Jónsson: Davíð og Krókódílarnir Mál og menning Davíð og Krókódflarnir er heiti nýrrar bókar eftir Elías Snæland Jónsson. Aftan á bókarkápu segir: „I þessari spennandi sögu lýsir El- ías Snæland Jónsson reykvískum unglingaheimi sem er harðari en margan grunar.“ Það er í sjálfu sér lofsvert að vilja gefa út unglingabók sem á eitt- hvað skylt við vemleikann, en und- anfarin ár heíhr borið allt of mikið á hraðsoðnum, fjöldaframleiddum, dí- sætum o.s.frv. barbídúkkuómm, ætl- uðum unglingum. Þar er tilveran svarthvít og ofureinfólduð. Þar nota vondu gæjamir dóp, en góðu, hressu krakkamir kjamsa á kökum, bláeyg hrekkjótt stelpa sem heitir Sesselja og er kölluð Setta. Það getur komið sér vel að bregða henni fyrir sig, hvort heldur til að kenna henni um það sem Sossu finnst miður eða láta hana ráða ferðinni þegar Sossa er búin að lofa öllu fogm. Bamahópurinn á bænum er stór, munnamir margir og sísvang- ir, bærinn allt of lítill. Fjölskyldan er fátæk og skuldar kaupmanninum með stóm hítina, en allt er alltaf tandur- hreint, allt fólkið er lúsalaust og ekk- ert er látið fara í súginn. Foreldrar Sossu em heiðvirð og guðhrædd, þótt með ólíkum hætti sé. Faðirinn er blá- köld skynsemin holdi klædd, og þar með snauður af hugarflugi, en af því á móðirin nóg. Hún skilur hvemig Sossu er innanbrjósts þegar faðir hennar gefst upp á henni, en reynir jafnframt að búa hana undir lífið og brýnir fyrir henni að hafa hemil á sér. Skap Sossu og hugarflug er eins og náttúmöflin. Hún þarf að sætta sig við sjálfa sig og aðra, og verður tals- vert ágengt, með hjálp Guðs og góðra... kvenna. Heilabrot hennar um foreldrar tilbúnir til að reiða það af hendi? Það er stóra spumingin. Kjarri er ekkert of viss um að lausnargjaldi sé á sig eyðandi. Hann skynjar óljóst ósætti foreldra sinna og heyrir orða- skipti sem hann skilur ekki vel. Pabbi hverfur svo að heiman og er Kjarri helst á því að hann sé á sjúkrahúsi. Ólöf Pétursdóttir skrifar Þeir feðgar em báðir miklir tómata- fíklar, og er Kjarra mikið í mun að alltaf séu til tómatar á heimilinu og að pabbi fái tómata á sjúkrasæng. Ekki verður söguþráðurinn rakinn í smáatriðum hér, en í sögulok fær Kjarri pabba heim aftur á sjálfum jól- unum og allt verður gott að nýju. Frásögnin er einföld og oft á tíð- um bráðsmellin, og erjur fhllorðinna em sýndar frá sjónarhóli bams, sem ekki skilur hver alvara er á ferðum. Aukapersónur hafa hver sínu hlut- og blíð og undurheimsk. Bókaútgáa þessarar tegundar gerir út á hrekk- lausa, velviljaða ættingja sem kaupa „traust" nöfn án þess að þekkja af- urðina og skapa óafvitandi lítt metna - og um leið ofmetna - metsöluhöf- unda. Hver er svo Davíð? Fjórtán ára munaðarleysingi sem á sér þann draum að komast inn í klíku Krókó- dílanna, félagsskap vélhjólaunglinga. Fósturljölskylda Davíðs er honum lítils virði, og hann sniðgengur skól- ann eftir áfall sem hann verður fyrir þar. Hann kemst í álnir fyrir innbrot og nær að þrífast á útjaðri klíkunnar. Fyrr en varir þykir hann liðtækur i innbrot sökum smæðar sinnar, en ránsfengurinn alls kyns töflur og lyf, verður draumadís Davíðs skeinuhætt- ur. Útlitið er býsna svart á öllum víg- Myna: Jim Smart. lífið og tlvemna em blátt áfram ynd- isleg í einlægni sinni. Hún kynnist dauða og sorg, fæðingu og nýju lífi, ranglæti og órétti, samviskubiti og iðmn. Hún tileinkar sér umburðar- lyndi og æðruleysi eins og sannri hetju sæmir. Öll ffásögnin einkennist af spriklandi lífsgleði og kátínu, einn- ig þegar fjallað er um háalvarlega hluti. Sossa er ómótstæðilegur sögu- maður sem veit hvað hún syngur. Hún töffar lesanda upp úr skónum. Lífið er dásamlegt þegar það er skoð- að með augum hennar. verki að gegna, og hugarórar Kjarra og umkomuleysi kemst vel til skila. Að þessu leyti er margt prýðilega af hendi leyst. Hitt er verra, að lesandi fær það á tilfinninguna að Kjarri sé ffekur og rellinn dekurkrakki og for- eldrar hans óttalegar gufur. Maður fær einfaldlega ekki næga samúð með persónunum. Sú lausn sem fæst í lok- in á átökum fjölskyldunnar er varla viðunandi eins og hún birtist hér og heföi þurft að undirbyggja hana mikl- um mun betur. Eins er umdeilanlegt hvort forsvaranlegt sé að láta líða „nærri tvö ár“ milli fyrsta og annars kafla, miðað við þann iesendahóp sem bókin virðist ætluð. Hvað gerist á þessum langa tima? Ekki tekur Kjarri út mikinn þroska, svo mikið er víst. Hefði ekki mátt slcppa þessu og láta söguna gerast meðan Kjarri er enn sjö ára? Trúgimi hans og uppá- tæki hæfa þeim aldursfiokki betur en níu ára bami. Á stöku stað truflar rödd alviturs höfundar með því að skipt er um sjónarhom og sagt ffá því sem bamið ekki sér. Manni sýnist að lítið mál heíði verið að sníða ann- markana af þessu verki og að höfund- ur hafi fulla burði til þess. stöðvum, þegar óvænt atvik verður til þess að vonin vaknar að nýju með dálitlu jólaævintýri Þetta er ærleg tilraun til að bregða upp mynd af veruleika, sem margir vilja sópa þcgjandi undir sam- félagsteppið. Staðreyndin er sú að fleiri nota dóp en vondir gæjar. Sam- úðin er með afbrotaunglingum, sögu- hetju bókarinnar, og sýnt fram á að slíkir unglingar eiga ekki sjö dagana sæla. Þetta sjónarhom er því miður fáséð í íslenskum unglingabók- menntum. í svipinn minnist ég að- eins tveggja bóka Páls Pálssonar um skyld efni. Þær em Hallærisplanið (1982) og Beðið eftir strætó (1983), báðar dúndurgóðar. í samanburði við bækur Páls er Davíð og Krókódílam- ir kannski heldur bragðlítil, en samt vel læsileg og lipurlega samin. Verst Það er ógjömingur að lýsa þessu verki á viðunandi hátt í stuttu máli. Bókin er svo góð að ekki verður henni líkt við neitt síðra en verk Astr- id Lindgren um Madditt. Reyndar sýnist manni að teiknaranum hafi einmitt dottið sú samlíking í hug, enda minnir snotur myndskreyting helst á bækur sænsku skáldkonunnar. Hér hefði að ósekju mátt sýna með myndum ýmis þau fymdu fyrirbæri sem minnst er á í texta, svo sem am- boð og áhöld. Að vísu sýnir ein myndin baðstofuna og önnur vinnu iAHHI NffivKMPK. Km H og skémmnbéfamif Frágangur bókar er ágætur, letur hæfilega stórt og læsilegt, en ekki er skeytt um að geta myndskreytinga- manns, enda em myndimar engin timamótaverk. Söguþráðurinn gat þó orðið til- efni skemmtilegra mynda úr heimi fantasíunnar. Slíkar myndir hefðu aukið við ffásögnina. Langbest er myndin af bamasafnara sem sést á bókarkápu. Hann er alveg skelfilegur á svipinn. er að höfundur kann ekki að beygja orðið „hönd“, ffekar en margir aðrir. Næstverst er að hann ofmetur Micha- el Jackson. Flestum börnum, tíu ára og eldri, þykir hann ofboðslega hall- ærislegur. (í bókum Páls Pálssonar er t.d. talað um Sex Pistols og Talking Heads. Allt önnur deild.) Þetta em þó ómerkilegar aðfinnslur þegar á verk- ið í heild er litið. Útlit og bókband er afar vandað og ásjálegt, sem aftur endurvekur gamla og áleitna spumingu: Hvers vegna í ósköpum hafa pappírskiljur ekki mtt sér til rúms á jólabókamark- aðinum? Það mætti liklega gefa út mun fleiri unglingabækur með því móti, og eftir fleiri höfunda. Miðar markaðssetningin alltaf við velvilj- aða ættingja sem ekkert lesa, en kaupa aðeins „trausta“ vöm? við móttöku, en óhætt hefði verið að ganga lengra í þeim efnum. Til hamingju með sólskinsbamið! Af dofrum og dýrum Margrét E. Jónsdóttir Tröllið hans Jóa Myndir: Anna Vilborg Gunn- arsdóttir Selfjall 1991 Jói er ásamt fjölskyldu sinni i sumarleyfi í Noregi þeg- ar hann kynnist litlum dofra- dreng sem þráir það heitast að fara til íslands. Með því hefst sagan um Tröllið hans Jóa eft- ir Margréti E. Jónsdóttur. Jóa tekst með ýmsum brögðum að smygla tröllinu til íslands og þar skilja Ieiðir að sinni, en fundum þeirra ber saman að nýju síðar og lýkur frásögninni með dálitlu jólaævintýri, þar sem tröllið fer með aðalhlut- verkið. Frásögnin af samskiptum drengs og dofra er fleyguð af öðmm sögum sem em nánast sjálfstæðar. Þar ber hæst þáttinn af maríátlunni og sögu kattarins Brands. Frásagnargleðin nær há- marki, en fyrir bragðið verður sagan í heild sinni dálítið sund- urlaus. Höfundi lætur afar vel að lýsa raunvemlegum dýmm og samskiptum þeirra við menn, en kynjaveran verður svolítið utan- veltu, þótt þar sé þungamiðja sögunnar. Að visu skortir ekki hugarflugið, og víst er dofirinn allra skemmtilegasta tröll, en samt hefði mátt einbeita sér að sögu hans og þróa hana betur, og halda dýrasögunum sjálfstæðum. Þær standa fyllilega undir því. I bókarlok fléttast svo gömul tröllasaga inn í frásögnina, og er það listilega vel gert. í rauninni er upphafið einna síst. Sagan fer hægt og hikandi af stað, líkt og tvístígandi, nær flugi með dýra- þáttunum, og lýkur með frábær- um endaspretti sem er þó af öðr- um toga en upphafið, þótt doff- inn sé sá sami. Anna V. Gunnarsdóttir myndskreytir bók Margrétar E. Jónsdóttur. Myndimar em mis- góðar, koma ekki alltaf á alveg réttum stað í textanum og ein er beinlínis villandi (bls. 65). Best- ar em myndir af dofra og dýmm, en mennskar sögupersónur em stirðlega dregnar. Samstarf höf- undar og teiknara var á allt öðm plani í bókunum um Skottu. Þar virtust báðar vera á heimavelli, enda útkoman hnökralaus og listræn heild. Taumlaus tómatafíkn Dóp er vandmeófarió... Fundinn lykill eftir Normu E. Samúelsdóttir NYSTÁRLEG OG FORVITNILEG BÓK V Bókaútgáfan Hildur AUÐBREKKU 4 - 200 K0PAV0GUR SÍMAR 91-641890 0G 93-47757

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.