Þjóðviljinn - 14.12.1991, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.12.1991, Blaðsíða 6
Ökumenn! i Minnumst þess að aðstaða barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! yUMFEROAR Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráö Alþýöubandalagið á Akureyri boöar til fundar I Bæjar- málaráöi, mánudaginn 16. desember klukkan 20,30 I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Fundargerðir nefnda fyrir bæjarstjórnarfund þann 17. desember. 2. Fjárhagsáætlun 1992 3. Önnur mál. Mikilvægt er að aöal- og varamenn AB í nefndum bæj- arins mæti. Stjórnln Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráð Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til fundar I Bæjar- málaráði, mánudaginn 16. desember klukkan 20,30 I Rein. Dagskrá: 1. Bæjarmálin - flárhagsáætlun 1992. 2. Önnur mál. Fulltrúar AB í nefndum bæjarins mæti allir. Stjómin ABR Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjavík að Lauga- vegi 3 eropin á mánudögum frá klukkan 17-19. Stjómin Birna Alþýðubandalagið i Kópavogi Morgunkaffi ABK Elsa S. Þorkelsdóttir bæjarfulltrúi og Birna Bjarnadóttir, fulltrúi ABK í húsnæðisnefnd, verða með heitt kaffi á könnunni laugardaginn 14. desember kl. 10-12 í Þing- hóli, Hamraborg 11. Síðasta morgunkaffi fyrir jól. Allir velkomnir. Stjómin Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsvist ABK Spilað verður f Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 16. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi Jólaglaðningur Laugardaginn 14. desember klukkan 21 verður „jóla- glaðningur" Alþýðubandalagsins i Kópavogi í Þinghóli, Hamraborg 11. Lesið verður úr nýjum jólabókum og flutt tónlist. Veitingar á vægu verði. Nánari dagskrá auglýst síðar. Félagar, fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Eigum ró- lega og skemmtilega stund saman. Allir velkomnir. ABK AB i Keflavik og Njarðvik Bókmenntakynning Bókmenntakynning verður á vegum Alþýðubandalags- ins I Keflavík og Njarðvík sunnudaginn 15. desember kl. 15 í Ásbergi, Hafnargötu 26, Keflavik. Stjórnandi verður Kristln Gerður. Þar koma fram þau Elísabet Jökulsdóttur, sem les úr bók sinni Rúm eru hættuleg, Hilmar Jónsson úr bók sinni Slagurinn um Rauöu mafíuna, Oddbergur Eiríks- son úr Glaðbeittum hnífum, Ijóðabók Kristins Reyrs, og Kristín Ómarsdóttir úr bók sinni Einu sinni sögur. Léttar veitingar. Stjórnin Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavikur, óskar eftir tilboðum í foreinangraðar pipur. Um er að ræða lagnir að stærð 20-450 mm, samtals um 50 km með tilheyrandi greinistykkjum og múffum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 22. janúar 1992, kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Frá Menningarsjóði útvarpsstöðva í 1. gr. reglugerðar um Menningarsjóð útvarps- stöðva nr. 69/1986, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 166/1991 um breytingu á þeirri reglugerð segir: „Hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva er að veita íslenskum útvarpsstöðvum eða innlendum framleiðendum dagskrárefnis framlög til eflingar innlendri dagskrárgerð, þeirra er verða má til menningarauka og fræðslu. Það telst innlend dagskrárgerð ef íslenskur aðili hefur forræði á gerð dagskrár er gerð er til flutnings í útvarpi, hljóðvarpi eða sjónvarpi, hér á landi.“ í 3. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar, eins og hún er eftir fyrrnefnda breytingu segir síðan: „Framlög úr Menningarsjóði útvarpsstöðva skulu veitt út- varpsstöðvum eða framleiðendum dagskrárefn- is. Framlög má bæði veita vegna dagskrárgerð- ar og vegna kaupa útvarpsstöðva á efni til flutn- ings frá öðrum innlendum aðilum sem annast dagskrárgerð." Umsóknum um styrki skal skila á sérstökum eyðublöðum fyrir 20. janúar 1991 til ritara sjóðs- ins, Davíðs Þórs Björgvinssonar, Lögbergi, Há- skóla íslands, 101 Reykjavík. Umsókninni skal fylgja handrit eða nákvæm lýsing á fyrirhuguöu dagskrárefni. Stjórn sjóðsins mun hafa það sjónarmið að leið- arljósi að úthluta styrkjum til verkefna á grund- velli faglegs mats á menningarlegu og listrænu gildi þeirra verkefna sem sótt er um styrk til, enda sé fullnægt skilyrðum reglugerðar um að dagskrárefni sé innlent. Stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva FLUGMÁLASTJÓRN Útboð FLUGSTJÓRNARMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK 2. ÁFANGI - UPPSTEYPA Flugmálastjórn óskareftirtilboðum í 2. áfanga að byggingu nýrrar flugstjórnarmiðstöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Verkið er einkum fólgið í uppsteypu hússins ofan botnplötu, ytri frá- gangi, einangrun og múrverki. Heildargólfflöt- ur byggingarinnar er um 3.100 ferm.en heild- arrúmmál um 12.700 rúmm. Eftirfarandi magntölur gefa til kynna stærð verksins: 2 Mót 6800 gi Steypa 980m Stál 100t Áætluð verklok eru 1. september 1992. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf. Fellsmúla 26 (4. hæð), Reykjavík, eftirkl. 13, þriðjudaginn 17. des- ember 1991 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræðistof- unni hf. Fellsmúla 26, Reykjavík, þriðjudaginn 14.janúar 1992 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Flugmálastjórn Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf verða haldin í skólanum eftirtalda daga og hefjast öll kl. 18: í ensku mánudaginn 6, janúar 1992, í dönsku, norsku og sænsku þriðjudaginn 7. janúar, í spænsku, frönsku og ítölsku miðvikudaginn 8. janúar, í stærðfræði og þýsku fimmtudaginn 9. janúar. Skráning í stöðupróf verður á skrifstofu skólans og lýkur föstudaginn 20. desember. Athygli skal vakin á því að stöðupróf í erlendum málum eru aðeins ætluð nemendum sem hafa dvalist nokkra hríð í landi þar sem viðkomandi mál er talað eða málið er talað á heimili þeirra. Prófin eru ekki fyrir nemendur sem aðeins hafa lagt stund á málið í grunnskóla, hversu góður sem árangur þeirra þar var. Próf í dönsku eru að- eins ætluð nemendum Menntaskólans við Hamrahlíð og þeim sem hyggja á nám við skól- ann. Önnur stöðupróf eru einnig opin nemendum annarra framhaldsskóla. Innritað verður í öldungadeild á vorönn 1992 á skrifstofu skólans 6., 7. og 8. janúar kl. 16-19. Rektor Frá menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskrá staðfestingardags, 18. desember. Dagskóli: kl. 10:00-10:15 afhentar einkunnir kl. 10:30-11:30 prófasýning kl. 13:00-16:00 staðfesting á vali Öldungadeild: kl. 17:00-19:00 einkunnir afhentar og próf sýnd. Rektor Verðkönnun - stólar o.fl. Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir verðum í stóla fyrir skrifstofur, mötuneyti og fleiri húsgögn fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Gögn fást afhent á skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík. Forval Vegagerð ríkisins býður hér með þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á, að taka þátt í forvali verktaka til undirbúnings útboðum á sviði efnisvinnslu (mölunar, hörpunar og þvottar á malarefni) og gerðar asfaltbundinna slitlaga (klæð- inga, olíumalbiks og malbiksslitlaga) á árinu 1992. Forval nefnist: Efnisvinnsla og Bundin slitlög 1992 Forvalsgögn verða afhent hjá aðal- gjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgar- túni 5, og á öllum umdæmisskrifstofum Vegagerðar rikisins frá 16. desember n.k. Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forvals skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals til Vegagerðar rík- isins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, sem fyrst. Á árinu 1992 veröur útboð verka á þessum sviðum ekki auglýst, en til- kynnt einungis þeim verktökum, sem á grundvelli þessa forvals verða metnir hæfir til að vinna viðkomandi verk. Verktakar sem tóku þátt í hliðstæðu forvali 1991 fá forvalsgögn send í pósti. Vegamálastjóri ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. desember 1991 Síða 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.