Þjóðviljinn - 14.12.1991, Blaðsíða 15
BAGB
í dag má búast við hægt vaxandi suðvestan átt, golu í fyrstu en
svo kalda eða stinningskalda. Él um vestanvert landið og með
norðaustiurströndinni í fyrstu, en annars léttskýjað austan
lands. Hiti um og undirfrostmarki.
KROSSGATAN
'
TT"
TT™"
■ i ■ m
Aðventusöfnun
Caritas
Á morgun, sunnudaginn 15.
desember, verður safnaö í öll-
um messum í kaþólsku kirkj-
unni fyrir Caritas á (slandi, en
Caritas er alþjóðleg hjálpar-
stofnun kaþólsku kirkjunnar.
Að þessu sinni verður söfnun-
arfénu varið til að styrkja starf-
semi í þágu íslenskrar æsku,
þ. e. Athvarf Rauða krossins í
Tjamargötu og Unglingaheim-
ili riksins á Tindum.
Fimleikasýning
í Höliinni
Jólasýning Fimleikadeildar Ár-
manns verður I Laugardals-
höll á morgun, sunnudaginn
15. desember klukkan 14-15.
Frítt fýrir börn.
Vöðvaaflið
vannýtt orkulind
I dag, laugardaginn 14. des-
ember, klukkan 13,30 til 16
verður Náttúruverndarfélag
Suðvesturiands með kynningu
I Hafnarhúsportinu, þarsem
m.a. verður minnt á að vöðva-
afiið er vannýtt orkulind til ým-
issa hluta. Meðal annars verð-
ur boðið uppá akstur með 100
ára gamalli lystikerru. En
stjóm félagsins hefur ákveðið
að hleypa af stað syrpu af
kynningum og vettvangsferð-
um og nefna hana Afmælis-
syrpu NVSV sem stofnað var
formlega 15. maí 1971, eða
fyrir mmum 20 árum.
Breiðfiröinga-
félagið
Félagsmenn Breiðfirðingafé-
lagsins eru minntir á Aðventu-
daginn sem verður haldinn á
morgun, sunnudaginn 15.
desember, klukkan 15 I Breið-
firðingabúð.
Foreldrar
flogaveikra
Stofnfundur foreldradeildar
verður á Vesturgötu 3, Hlað-
varpanum, annarri hæð
þriðjudaginn 17. desember
klukkan 20.
IBAG
14. desember
er laugardagur.
348. dagur ársins.
8. vika vetrar byrjar.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.13 -sólarlag kl. 15.31.
Viðburðir
Vísir, fyrsta dagblað á ís-
landi, hefur göngu sína
1910.
Þjóðviljinn
fyrir 50 árum
Nýtt Dagblað: Bandaríkin,
Bretland og Sovétríkin eru
sameiginlega óvinir Jap-
ans, segir Litvinoff. Fjögur
þúsund japanskir hermenn
farast. Hollenzkir kafbátar
sökkva fjórum japönskum
herflutningaskipum.
fyrir 25 árum
Tillaga Alþýðubandalags-
ins: Hitaveita á næsta ári í
Árbæjar- og Breiðholts-
hverfi og Fossvoginn.
Tveggja herbergja íbúð á
10 þúsund krónurá mán-
uði. Svartimarkaður og ok-
ur á húsnæði lausn „einka-
framtaksins“.
Sá spaki
Hinir hógværu munu erfa
jörðina, en ekki námarétt-
inn.
(Paul Getty)
Lárétt: Lltill 4 þekkt 6 morar 7 þefur 9
tónn 12 llking 14 mánuöur 15 smáfiskur
16 lögmál 19 hamur 20 ættarsetur 21
iönaöarmenn
Lóörétt: 2 stúlka 3 áætlunarbíll 4 land 5
heiður 7 kútur 8 þors 10 rauð 11 hópur
13 námsgrein 17 gufu 18 sakka
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 alls 4 sýkn 6 völ 7 masi 9 ösla
12 klökk 14 rör 15 arg 16 ormar 19 kakó
20 knái 21 klóki
Lóðrétt: 2 lóa 3 svil 4 slök 5 kál 7
merski 8 skrokk 10 skarni 11 angrir 13
örm 17 ról 18 akk
APÖTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða
vikuna 13. desember - 19. desember er I
Lyfjabergi og Ingólfs Apoteki.
Fymiefnda apótekið er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frfdögum).
Slðamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliöa hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavlk..................« 1 11 66
Neyðam.....................« 000
Kópavogur..................« 4 12 00
Seltjamames................* 1 84 55
Hafnarfjörður..............« 5 11 66
Garðabær...................« 5 11 66
Akureyri...................«r 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabllar
Reykjavlk................ * 1 11 00
Kópavogur...................«1 11 00
Seltjamames.................«1 11 00
Hafnarfjöröur..............«5 11 00
Garðabær....................«511 00
Akureyri....................« 2 22 22
LCKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes
og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð
Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á
laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
slmaráðleggingar og tfmapantanir I
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888.
Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans. Landspltalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan
sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er
starfrækt um helgar og stórhátlöir.
Slmsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, «
53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar i
«14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartlmar: Landspftalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Land-spítalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eiriksgötu:
Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspital-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-vemdarstöðin við Barónsstlg:
Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspitali:
Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19.
Barnadeild: Heim-sóknir annarra en
foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-
spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og
19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og
19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö
Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til
20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjamargötu 35,
« 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbla og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Simsvari á öðrum tlmum. « 91-
28539.
Sálfræðistööin: Ráðgjöf i sálfræði-legum
efnum,« 91-6870/5.
Lögfræöiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá
kl. 8 til 17, «91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra i « 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miðvikudögum ki. 18 til 19, annars
simsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205,
húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar
hafa veriö ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22, « 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fýrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðan Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
13.des. 1991 Kaup Sala Tollg
Bandaríkjad.. .57,270 57,430 58,410
Sterl.pund... 103,659 103,948 103,310
Kanadadollar. .50,129 50,269 51,406
Dönsk króna.. . .9,323 9,349 9,313
Norsk króna.. . .9,208 9,234 9,194
Sænsk króna.. ..9,921 9, 948 9,883
Finnskt mark. .13,396 13,433 13,367
Fran. franki. .10,608 10,638 10,595
Belg. franki. ..1,759 1,764 1,757
Sviss.franki. .41,024 41,139 41,009
Holl. gyllini .32,160 32,250 32,115
Þýskt mark... .36,238 36, 340 36,195
ítölsk lira.. ..0,047 0,048 0,047
Austurr. sch. ..5,149 5, 163 5,142
Portúg. escudo.0,408 0, 419 0,406
Sp. peseti... . .0,567 0,569 0,557
Japanskt jen. . .0,446 0, 447 0,449
írskt pund... .96,657 96,927 96,523
SDR .80,269 80,493 80,956
ECU 74,076 73,716
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 - 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121
ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158
aep 1486 1778 2254 2584 2932 3185
okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194
nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205
des 1542 1886 2274 2722 2952 3198
t Jafnvel þótt ég útskýri
ástandið í Sovétríkjunumi
muntu ekki skilja það.
ÍEr ég svonaj
VJreimsk?
f En ef þú sleppir
klámlýsingunum?
Auðvitað kann
ég það.
Eins og sjá má lifði ég af þau
tvö ár sem ég bjó einn eftir
að ég útskrifaðist úr háskól-
anum og eldaði ofan I mig
sjálfur.
Mamma
sagðiað þú
hefðir borð-
að bakaðar
baunir og
súpu úr dós
Mamma þín
veit ekkert um
það, hún var
ekki á staðn-
um. Náðu [
dósaopnarann
Síða 15
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. desember 1991