Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 29 Magnús Magnússon segir að best sé að hleypa gamla klárnum í haga þegar hann glatar snerpunni. Vinsældir „Snillinga" dala: Magnús Magnússon hættir meá Mastermind Magnús Magnússon, ísTenski þáttagerðarmaðurinn hjá BBC, hef- ur ákveðið að hætta umsjón Master- mind þáttarins. Magnús lét hafa eft- ir sér í the Sunday Times að þáttur- inn krefðist snöggra viðbragða og óneitanlega yrði maður seinni til með aldrinum. I tilvikum sem þess- um væri best að sleppa gamla klárn- um í haga. Þátturinn varð vinsælastur undir lok áttunda áratugarins og dró þá rúm- lega 22 milijónir áhorfenda að skján- um. Magnús hefur verið umsjónarm- aður Mastermind í 23 ár. Ætlunin er að gera tvær syrpur til viðbótar og láta þar með staðar numið eftir ald- arfjórðung. Hugmyndir voru um að láta annan taka við umsjón þáttar- ins þegar Magnús hætti en forráða- menn BBC eru ekki á þeim buxun- um enda hafa vinsældir Masterm- ind dalað verulega. Hugmyndina að Mastermind átti Bill Wright, framleiðandi hjá BBC. Hann ákvað að útfæra yíirheyrslu- aðferðir nasista, sem hann hafði upplifað í seinni heimsstyrjöldinni, í sjónvarpsþátt — spyrjandi og kast- ljósi beint að fórnarlambi í svörtum stól. Þátturinn náði gríðarlegum vinsældum undir lok áttunda ára- tugarins. Árið 1979 voru 22,6 millj- ónir áhorfenda að honum. Árið 1984 horfðu að meðaltali 8,7 milljónir á þáttinn en í ár horfa að jafnaði 4,5 milljónir á þáttinn. Skiptar skoðanir eru um ástæður minni vinsælda. Sigurvegarar seinni ára halda því fram að áður fyrr hafi þátturinn verið á besta sýningartíma en nú sé hann orðinn að eins konar jaðar-sjónvarpsefni. Aðrir halda því fram að breska þjóð- in sé orðin fávísari og því sé hug- myndin gengin sér til húðar. -PP Bridgefélag Barðstrendinga Félagið hóf starfsemi sina með eins kvölds upphitunartvímenningi og mættu 25 pör á fyrsta spilakvöldinu. Spilaður var Mitchell, meðaískor var 270 stig og hæstu skorina í NS fengu eftirtalin pör: 1. Ragnar Björnsson - Leifur Jóhannesson 349 2. Halldór Þorvaldsson - Kristinn Kristinsson 321 3. Friðgerður Friðgeirsdóttir - Friðgerður Bene- diktsdóttir 316 3. Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 316 Og hæsta skorið í AV: 1. Haukur Guðmundsson - Fróði Pálsson 315 2. yiðar Guðmundsson - Pétur Sigurðsson 296 2. Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 296 4. Þorleifur Þórarinsson - Þórarinn Árnason 295 Fimm kvölda hausttvímenningur félagsins sem hefst þann 2. október. Unglingaæfingar Fram að áramótum verða eftirfarandi æfing- ar í boði fyrir spilara sem fæddir eru 1. janúar 1971 og síðar: 3. október 1995 í Þönglabakka 1 17. október 1995 í Þönglabakka 1 27. -29. október 1995 í Ölfusborgum 31. október 1995 í Þönglabakka 1 14. nóvember 1995 í Þönglabakka 1 28. nóvember 1995 í Þönglabakka 1 Þriðjudagsæfingarnar verða opnar öllum yngri spilurum en valinn verður hópur á helg- aræfinguna í Ölfusborgum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með vinsamlega hafi samband við Einar Jónsson, s. 554 5402, (sem verður yfir- leiðbeinandi) eða Jón Baldursson í s. 557 7223. Ætlast er til að þeir unglingar sem áhuga hafa á að vera valdir til spilamennsku í yngri spilara landsliði íslands í bridge mæti eða láti vita af sér ef búseta er ekki á Reykjavíkursvæð- inu. Æfingarnar eru á vegum BSÍ og Alfreðs- sjóðs. r í einmenningi Skráning stendur nú yfir í íslandsmótið i einmenningi sem haldið verður í Þönglabakka helgina 7.-8. október. Spilað verður sama stand- ard-sagnkerfið sem í notkun hefur verið síðan einmenningurinn var endurvakinn og verður kerfið sent heim til þátttakenda. Spilaðar verða 3 lotur og fá 3 efstu í hverjum riðli gullstig fyr- ir hverja lotu. Keppnisgjald er 2.500 krónur og skrifstofa BSÍ tekur við skráningu í síma 587 9360. sunnudasa cftir hádesi HAGKAUP m a t v a r a HAGKAUP H3HHE SiÁnDJA: VEdES MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE Nýr veitingastaður i Kringlunni BYG6TOBUIÐ Þessar verslanir og veitingastaðir í verða framvegis opnar alla sunnudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.