Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 1 Fréttir « Hætta á miUjónatjóni hjá kombændum: Akramir lögðust útaf íóveðrinu „Akrarnir lögöust víða alveg út af í óveörinu. Maður verður að bíða eftir þurrki og þá kemur í ljós hvort vélin nær að hirða eitthvað upp. Hún á ekki að geta slegið svona neðar- lega. Ef ekki verður hægt aö slá korn- ið er tjónið bara hjá mér nálægt 300 þúsund krónum," segir Þorsteinn SivFriðleifsdóttir: Einsog hver annar brandari „Tal Sturlu Böðvarssonar um aö skoðanir mínar og framtiðar- skipan norræns samstarfs stofni fjárlögum og ríkisstjómarsam- starfinu í hættu er eins og hver annar- brandari," segir Siv Erið- leifsdóttir alþingismaður. „Þaö er umhugsunarvert ef Sturla telur stjórnarsamstarfið vera svo veikt að það þoli ekki að maður haíl sjálfstæöar skoö- anir á norrænum málefnum. Þaö er heldur ekki rétt að ég hafi greitt atkvæði gegn málamiðlun- artillögu forsætisnefndarinnar um nýskipun Norðurlandaráðs og hafi þannig gengiö gegn meintu samkomulagi stjórnar- ílokkanna. Ég sýndi hins vegar álit mitt í verki og studdi ásamt fulltrúum frá norska mlðju- flokknum og sænska hægri- flokknum breytingartillögu vinstrisósíalista." KonaiKringlunni: Álján þúsund krónaviðskipti meðvákort LÖgreglan í Reykjavík hafði af- skipti af miðaldra konu í Kringl- unni á laugardag. Konan, sem var með tvö lítil börn, hafði þá versl- að fyrir 18 þúsund krónur á Markússon, kornbóndi á Borgareyr- um undir EyjaijöUum. Að sögn Þorsteins var ægilegt veð- ur undir Eyjafjöllum og í Landeyjum á laugardag. Kornbændur á þessum slóðum eru á milU 10 og 20. „Þaö er alls staðar tjón hjá korn- bændum. Spurningin er bara hvern- ig rætist úr því. Við erum með nýjar byggtegundir sem ekki þola svona lagað. Þetta er okkar fóður sem fer ef ekki rætist úr. Við höfum ekki notað annað. Þetta var svolítið sárt því maður bjóst við góðu núna. Tíöin hefur verið slæm að undanfórnu. Venjulega hefst sláttur um 20. sept- ember.“ Þorsteinn segir hálminn, sem not- aður er við svepparækt, hljóta að nást með sláttuvélum. „Ef búið hefði verið að slá hefði hann horfið." Nýttútibú: Skemmdir á hraðbanka á myndbandi Lögreglan í Reykjavík var köll- uð að nýju útibúi Landsbankans við Fjallkonuveg í Grafarvogi í tvígang um helgina. í fyrra skiptið, á fóstudags- kvöldið, höfðu nokkur ungmenni farið inn í hraðbankarými bank- ans og unnið þar nokkrar skemmdir á innanstokksmunum. Ungmennin voru farin þegar lög- regia kom á vettvang en mynd- bandsupptökuvél náði myndum af ungmennunum að störfum og hefur lögreglan myndbandið undir höndum. Á laugardagskvöldið var lög- regla aftur kölluð út til að vísa frá ungmennum sem safnast höfðu saman við bankann. Þau höföu ekki gert neinn óskunda nema að valda háreysti, íbúum til mik- illa óþæginda. -bjb V Tuttugu metra skarð Tuttugu metra langt skarð myndaðist í aðalhainargarð Keflavíkurhafnar í ofsaveðrinu á laugardaginn. Tjónið nemur líklega um 20 milljónum króna og var það mesta í óveðrinu sem þessi fyrsta alvöruhaustlægð olli á landinu um helgina. DV-mynd Ægir Már Ofsaveður gekk yfir landið um helgina: Milljónatjón í Keflavík nokkrum stöðum með týnt greiðslukort frá Visa, svokallað vákort. Konan hefur áður komiö við sögu lögreglu vegna svipaöra mála. Hún sagðist hafa fundið kortið á Fjörukránni í Hafnarfirði síð- asta vetur og ekkert notað þaö fyrrennú. -bjb Kveiktígámum: Eyðilögðu 1500 skópör Kveikt var í þremur gámum í Reykjavik á fóstudagskvöldið með stuttu millibili. Talíö er að sömu aöilarnir hafi verið á ferð- inni í öll skiptin. Fyrst var kveikt í gámi sem stóð viö Snorrabraut, rétt hjá Skó- verslun Steinars Waage. I gámín- um voru 1.500 skópör sem fara áttu til fólks íneyðí vanþróuðum ríkjum. Næst var kveikt í rusla- gámi sem stóð við Landspítalann og síðan í gámi við Skipholt 1. Skemmdlr í þeim tilvikum voru ekkimiklar. -bjb Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjunx Milljónatjón varð í Keflavíkurhöfn þegar 20 metra skarð myndaðist í aðalhafnargarðinn í ofsaveðrinu á laugardag. Talið er að tjónið nemi yfir 20 milljónum króna. Næstu daga átti að verja garðinn sem var mjög illa farinn hvað grjótvörn varðar. Lögreglan í Keflavík fékk alls 81 hringingu vegna óveðursins frá því um klukkan 7 á laugardagsmorgun- inn þar til veðrinu slotaði í fyrra- kvöld. Auk lögreglu höfðu björgun- arsveitarmenn í nógu að snúast. Þeg- ar verst lét er talið að vindurinn hafi náð 12-13 stigum. Malbikið flettist upp á veginum sem liggur frá Höfnum út á Reykja- nes. Nokkrir rafmagnsstaurar brotn- uðu einnig á sama stað. Þá flettist hluti þaks af fjölbýlis- húsi á Keflavíkurflugvelli en þar var mun hvassara en á öðrum stöðum á Suðurnesjum. Þakið á einu flugskýli hersins gaf sig að hluta. Ekki er langt síðan þakið var allt tekið í gegn. Tveimur flugvélum var beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar vegna hvassviðris. Tæplega 200 far- þegar þurftu að bíða á Akureyri þar til veður lægði á Suðurnesj um. -bjb Þrír menn voru handteknir í Reykjanesbæ fyrir helgina vegna gruns um fíkniefnaneyslu. Við húsleit hjá möimunum i Keflavik og Njarövík fundust nokkur grömm af amfetamíni og tæki og tól til neyslunnar. Allir hafa mennirnir áður kom- ið við sögu hjá lögreglunni og verður mál þeirra sent ríkissak- sóknaratilmeðferðar. -GK Um fimm þúsund manns í miðbænum um helgina: Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Um miðjan dag í gær höföu verið tilkynntar fjórar líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur um helgina. Alis voru um 5 þúsund manns á svæðinu eftir að skemmtistöðum hafði verið lokað. Aðfaranótt laugardagsins er talið að um tvö þúsund manns hafi verið í miðbænum. Tilkynnt var um 3 líkamsárásir og voru fjórir menn handteknir vegna þeirra. í einni árásinni, við Lækjartorg, var reyndar enginn handtekinn en fórnarlambið nefbrotnaði og hlaut skurö á andliti. Um 2500 manns voru í miðborg- inni aðfaranótt sunnudagsins. Vit- að var um eina líkamsárás, sam- kvæmt bókunum lögreglu, en eng- inn hafði verið handtekinn vegna þess máls. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.