Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 39 Húsbíll fauk út af í Almannaskarði: Tveir þorðu ekki að stöðva bflana Húsbíll meö tveimur mönnum fauk út af veginum og valt í Al- mannaskarði, skammt frá Höfn í Hornafirði, í óveðrinu á laugardag. Mennina sakaði ekki en þeir þurftu að bíða tvo tíma þar til lögreglan kom þeim til hjálpar. Lögreglan þurfti frá að hverfa á fólksbíl og komst ekki upp skaröið fyrr en á öflugari bíl var komið. Hefði húsbíllinn farið hinum megin út af veginu hefði illa farið því þar blasti við um 100 metra fall niður í sjó. Gríðarlega hvasst var þegar óhappið átti sér stað. Þannig hafði lögreglan á Höfn fengið upplýsingar um tvo ökumenn sem óku fram hjá húsbílnum en þeir sögðust ekki hafa treyst sér til að stöðva bíla sína vegna veðurhamsins. Töldu þeir að enginn hefði verið í húsbílnum en svo var ekki. -bjb Frá vettvangi á Kjalarnesi. Eins og sjá má urðu nokkrar skemmdir á íbúðar- húsinu utanhúss. DV-mynd S Eldur á Kjalamesi: Grunur um íkveikju Grunur leikur um að nokkrir ungl- ingspiltar hafi með vindhngastubb- um lagt eld að nánast fokheldu íbúð- arhúsi við Esjugrund á Kjalarnesi um kvöldmatarleytið á laugardag. Slökkviliðinu á Kjalarnesi tókst viö erfiðar aðstæður, rok og rigningu, að slökkva eldinn áður en mikið tjón hlaust af. Kollegar þeirra úr Reykja- vík voru kallaðir á vettvang en slökkvistarfi var lokið þegar að var komið. Eldurinn kom upp í klæðn- ingu utanhúss. -bjb Smáauglýsingar - Sími 550 5000 TÖIvum Stollð Rauöur Toyota 4Runner, árg. 1990, til sölu, ný kúpling, brettakantar, 32” dekk, sportfelgur, topplúga, gott lakk. Mjög fallegt eintak. Oppl. í vinnusíma 565 3265 og heimasíma 555 4574. Til sölu Jeep Renegade, árg. ‘91. Upplýsingar á Bílasölunni Borg, Skeif- unni, sími 553 5555. Vörubílar l4r Ýmislegt Benz 1633 ‘83 til sölu, skoðaður ‘96, ný dekk, nýjar túrbínur, yfirfarin vél, gámagrind. Uppl. í síma 853 1462, 482 1562, 482 2273. Ferðaklúbburinn 4x4 Pallbilar Nissan king cab ‘91 pallbíll, dísil, 4WD, til sölu, ekinn 128 þús., 31” dekk. Gullfallegur bíll. Góðir greiðsluskil- málar, lánakjör til 36 mán., skipti koma til greina. Upplýsingar í símum 487 5838 og 852 5837. Ö4I Sendibílar Til sölu Benz 1120 ‘87, ekinn 225 þús. | km. Bíll, kassi með frystibúnaði + lyfta, eða selst á grind. Upplýsingar í síma 562 1173. Fundur í kvöld á Hótel Loftleiðum, kl. 20 stundvíslega. Fjölbreytt fundarefni, m.a. fjallað um Argos staðsetningar- kerfið, sýninguna og margt fleira. Mæt- um öll. Stjórnin. Trimform Bergiindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá 7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S. 553 3818. RLR, Rannsóknarlögregla ríkisins, er meö til rannsóknar þjófnaðá tölv- um úr skrifstofuhúsnæði við Lauga- veg 164 í Reykjavík. Tilkynnt var um þjófnaðinn um miðjan dag á laugar- dag og tahð að þjófamir hafi látið greipar sópa nóttina áður. Tjónið er umtalsvert en í hús- næðinu eru m.a. lögmannsstofa og hönnunarstofa. Enginn hafði verið handtekinn vegna þessa þjófnaðar í gærkvöldi. -bjb Eskiíjöröur: Bílum stolið Tveimur bílum var stolið á Eski- firði í gærmorgun. Lögreglan náði þjófunum, þremur aðkomumönnum, skömmu síðar og voru þeir undir áhrifum áfengis. Bílarnir virtust vera í lagi eftir stuldinn og geröu þjófarnir sig líklega til að aka á bílun- umútúrbænum. -bjb Tjald fauk í roki Stórt og mikið veitingatjald fauk út í veður og vind við Bláa lónið í ofsaveðrinu á laugardag. Fjárhags- legt tjón er talsvert. Ýmislegt lauslegt fór af stað í Grindavík í rokinu og þakplötur fukuafþremuríbúðarhúsum. -bjb Póstur og sími: Nýttneyðarnúmer Um helgina breyttust þjónustu- númer Pósts og síma. Þrjú númeranna breytast til sam- ræmis við reglur Evrópuríkja en þaö eru númerin 118 fyrir upplýsingar um númer innanlands, 115 talsam- band við útlönd og neyðarnúmerið 112. Önnur þjónustunúmer Pósts og síma breytast einnig og verða þriggja stafa. Þannig munu númerin verða eftir breytinguna: Upplýsingar um erlend númer 114. Talsamband við útlönd 115. Upplýs- ingar innanlands 118. Talsamband innanlands 119. Bilanir 145. Ritsími 146. Telexþjónusta 147. Klukkan 155. Neyðamúmer 112. Fréttir Vestmannaeyj ar: Grennslast eftir 14 ára stúlku um sínum. Þær skiluðu sér til sins heima i g:ær með Herjólfi en sú flórða ekki. Stúlkurnar em á aldr- inum 14-15 ára. Á miðnætti hafði eftirgrennslan lögreglunnar í Vestmannaeyjum engan árangur borið og í athugun var að hefja skipulagða leit. -bjb Þegar DV fór í prentun í nótt var eftirgrennslan hafin í Vestmanna- eyjum aö 14 ára stúlku frá Selfossi sem ekki hafði gefiö sig fram til aöstandenda sinna. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var lítið annað vitaö um ferðir hennar. Stúlkan fór tíi Eyja með Herjólfi á föstudag ásarat þremur vinkon- ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum i byggingu á 3. áfanga Ölduselsskóla. Útboðið nær til aðstöðusköpunar, jarðvinnu, sökkla og botnplötu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð ásama stað þriðjudaginn 17. október 1995, kl. 11.00 f.h. bgd 91/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - sími 552 58 00 Nesjar V\V\\\\\\\\\\\\\\\V Nýr umboðsmaður Kristín Gunnarsdóttir Stöðli Sími: 478 1573 Djúpivogur wwwwwwwwwv Nýr umboðsmaður Tinna Dögg Guðlaugsdóttir Vörðu 13 Sími: 478-8866 Vel útlítandi konu líbur vel N°7 * Ertu viss um aS (oú sérf að nota rétt krem? * FærSu þaS besta út úr útliti þínu? * Veistu nvernig á aS úfbúa gallalausa húS? * FærSu þaS besta út úr förSun þinni? Ef svarib er „Nei" er kominn tími til aS fá ráSleagingar frá sérfræSingum No7. Þeir húSgreina þia og ráSTeggja (oér hvernig þú getur nýtt (oér (oaS besta í útlitiþínu meS réttu meiki, felurum og Ntum sem passa best fyrir þig. Kynningar verba haldnar: Vörusalan Akureyri 2. okt. Dalvíkurapótek 3. okt. OlafsfjarSarapótek 4. okt. Raufarhöfn 5. okt. Húsavík 5. okt. SiglufjörSur 6. okt. Hagkaup Akureyri 7. okt. EailsstaSir 9. okt. FáskrúSsfjörSur 10. okt. ReySarfjörSur 11. okt. EskifjörSur 12. okt. SeySisfiörSur 13. okt. NeskaupstaS 14. okt. Sauoárkrókur 16. okt. Blönauós 17. okt. Borgarnes 18. okt. Geym/'ð auglýsinguna og njótið jbess að fá fríar ráðleggingar á kynningunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.