Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 Lesendur „íslendingar verða að gæta sín að horfa ekki einvörðungu á gróðann." - Við Goðafoss. Aukinn feröa- mannastraumur Spurningin Hvað borðar þú í morgunmat? Heiðar Már Jörgensson, 9 ára: Kornfleks, mjólk og kex. Þorgeir Þorgeirsson, 10 ára: Cheerios eða kornfleks. Vigfús Þormar Gunnarsson, 10 ára: Helst Cheerios og ekkert ann- að. Óli Jón Jónsson, 11 ára: Cheerios en stundum kornfleks. Ólafur Hilmarsson, 11 ára: Það er misjafnt. ára: Venjulega Cheerios en stund- um súrmjólk. Konráð Friðfinnsson skrifar: Engum blöðum er um að fletta að ferðamannastraumurinn til íslands hefur aukist gríðarlega síðan menn áttuðu sig á að landið er fýsilegur kostur fyrir ferðamenn. Einkum fyr- ir aðra en þá sem sækja í sand og sjó, sól og ódýrt vín. Þeir fara til Spánar. Engu að síður mætir fólkið á staðinn til að skemmta sér, taka myndir og leggja til gjaldeyri. í fyrstu, þegar menn fóru að ræða þessi mál af einhverri alvöru, hélt ég að landið mitt yrði aldrei eftirsótt nema fyrir hina sérvitru, þ.e. þá sem bera bakpoka og ná sér í far á þjóðvegum landsins. Annað hefur nú komið á daginn þvi hingað sæk- ir alls konar fólk, jafnt efnaðir og þeir sem hafa minna umleikis. Þannig á það líka að vera. Hildur skrifar: Þá hefur menntamálaráðherra brugðið brandi sínum á langþráð verkefni, að leggja niður rás 2, og með vígreifan „einkavinaher" að baki sér ætti honum ekki að verða skotaskuld úr því að ljúka verkefninu - selja rásina einkavinum fyrir smáaura. Ég á varla von á að ánægðir hlust- endur rásar 2 láti í sér heyra rásinni til varnar. Það virðist vera Magnús Guðmundsson skrifar: Líklega brjóta hin nýju lyfjalög, sem eiga að taka gildi hinn 1. nóv. nk., áratuga hlekki í verslunarhöft- um hér á landi. En þegar sett skal undir lekann í frjálsræðisátt hefur oft reynst gagnlegt að skipa nefnd. Og sú nefnd er langvinn og treg í taumi. Það kemur sér afar vel nú, því frjálsræðið í lyfjasölumálum fellur einmitt undir þann hatt sem heitir hagsmunagæsla. Margir, ef ekki flestir lyfsalar landsins styðja hinn sameinaða Framsóknarflokk, sem nú er við stjóm. Og þeir eru ekki ýkja hrifnir af opnun almennra lyfjabúða eða verðlækkun lyfja sem kaupa megi t.d. í stórmörkuðum. Menn hafa tekið eftir því undan- farið að þau hafa verið að kankast á núverandi heilbrigðisráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Hefur hér verið um eins konar ná- vígi að ræða og líkist persónustríði. Núverandi heilbrigðisráðherra hef- ur aðallega háð þetta stríð í frétta- viðtölum ljósvakamiðlanna og fyrr- verandi ráðherra helst í greinaskrif- um. Almenningur fylgist grannt með þessum ágreiningi og telur Mikil aukning hefur orðið í marg- víslegar hálendisferðir og bjóða nú ferðaskrifstofur fólki slíka „pakka“ þar sem spenna og aðrar uppákom- ur eru á boðstólum. Það verð ég þó að segja að mér finnst að allar regl- ur skorti um þennan hálendis-ferða- máta. Virðist manni sem hver og einn sem þessa þjónustu veitir setji sínar eigin reglur'til að fara eftir. Hefur enda borið nokkuð á óhöpp- um í þessum jökla- og fjallaferðum. Öryggisþátturinn virðist þar vera í ólestri. Og hið sama held ég megi segja um flesta af okkar fallegustu og eftirsóttustu stöðum. Úr því þessi staðreynd blasir við, og ísland er orðið vinsælt ferða- mannaland, er nauðsynlegt að gera þarna átak sem felst í því að lagfæra og gera greiðfæra stíga og göngu- reynslan að hægt sé-að valta yfir þjóðina og selja sameiginlegar eignir hennar fyrir smánarpening, án þess að í henni heyrist - samanber SR-mjöl og Útvegsbank- ann, svo dæmi séu tekin. Ég vil ekki láta hjá líða að þakka Jónasi Kristjánssyni fyrir pistla hans í DV. Þeir eru skrifaðir á mannamáli og kannski er þar von til að Jónasi takist að vekja upp frestun gildistöku í lyfjalögum vera alvarlegt axarskaft. En heilbrigðisráðherra stendur fast á því að fresta gildistökunni og hefur fengið fulltingi forsætisráð- herra í því máli. Það er hins vegar fagnaðarefni að Heimdallur, félag ungra sjálfstæöismanna hér í Reykjavík, ályktaði gegn frestun leiðir á hættulegustu skoðunarstöð- unum og minnka þar með hættu á að fólk slasist við það eitt að ganga þangað. íslendingar verða að gæta sín á að horfa ekki einvörðungu á gróðann sem af þessari starfsemi næst, en láta síðan öryggisþáttinn dankast. Og ekki er heldur nóg að auka gisti- rýmið i landinu ef meira fylgir ekki á eftir. Náttúruverndarráð er batt- erí sem ræður heilmiklu þegar að þessum málaflokki kemur. En sé stofnunin orðin einhver bremsa á að skynsamlegir hlutir séu fram- kvæmdir sé ég ekki önnur ráð en að loka henni og stofna aðra betri. Kannski er kominn tími til fyrir okkur að fara að kikja á þá náttúru- verndarpólitík sem rekin hefur ver- ið í landinu um áratugaskeið. skoðanir hins almenna manns, sem þori síðan að láta þær heyrast í fjölmiðlum. Á meðan við,, atkvæðin, skilum okkur, vel eyrnamerkt og skoðana- laus á flokksbásinn okkar (sem við höfum verið á í 30 ár eða meira) í kosningum, breytist ekkert i okkar samfélagi. - Við uppskerum ekki einu sinni virðingu þessara manna. Svo einfalt er það. gildistöku lyfjalaganna. Hina réttu ástæðu fyrir frestun- inni veit þó enginn með vissu. Varla getur eftirnafn annars aðstandenda nýja apóteksins fyrirhugaða verið fyrirstaða hjá núverandi heilbrigð- isráðherra eða stjórnaflokkum. - Hagsmunagæslan í landinu hefur þá gengið einum of langt. Enginn til varnar rás 2? Lyfjasölumálin í pólitískum hnút: Návígi og illskeytt persónustríð Hefur hagsmunagæsla áhrif á gildistöku nýrra ákvæða um lyfjasöiu hér á landi? Vetur gengur skjótt í garö Jóliann Björnsson hringdi: Ég veit ekki hvort allir verða varir við þann kulda sem ér í loftinu. Það stefnir því allt í að veturinn ætli að verða snemma á ferðinni í ár. Núna, í september (26. þ.m.), snjóaði í flest fjöll og 10 sm djúpur snjór var t.d. á Ak- ureyri. Og það er verst að það skuli líka vera svona mikill ískuldi á þessum árstíma. Þetta þýðir að- eins eitt: veðráttan er gjörbreytt frá því sem verið hefur t.d. síð- asta áratuginn. Ef svona heldur í horfinu þarf ekki að spyija eða deila um endalok landbúnaðar hér á landi og jafiivel mannlífs, a.m.k. norðan heiða og á fjörðum vestm-. íhaldskonu fýrir borgarstjóra næst Gunnar Guðmundsson skrif- ar: Nú höfum fyrir borgarstjóra, konu sem er allröggsöm og allt að því heljarmenni þegar því er að skipta á pólitíska sviðinu. Ég dæmi hana ekki fyrirfram, hún á eftir obbann af kjörtímabilinu og vel má vera að hún nái endur- kjöri. Ég er þess hins vegar full- viss að ekki þýðir fyrir sjálfstæð- ismenn annað en bjóða fram konu á móti núverandi borgar- sfjóra við næstu borgarstjórnar- kosningar. Ég væri þá allt eins tiltækur að kjósa eitilharöa íhaldskonu en ekki einhverja hálfvelgju, sambland af félags- hyggju og frjálshyggju. Sem sé; íhaldskonu fyrir borgarstjóra næst. Hvar fást ung- barnabolir? Soffía hringdi: Ég hef leitað nánast i öllum hugsanlegum verslunum hér í Reykjavík að ungbarnanærbol- um með hálfermum, en ekki fundið. Mér er tjáð sums staðar að þessir bolir hafi allir verið keyptir upp af einhverjum sem eru aö mála á þá myndir og selja svo fyrir margfalt verð. Það er ekki afsakanlegt að barnafata- verslanir skuli ekki selja annað en hlýraboli fyrir ungböm eins og þeir eru ógeðslegir, ófullnægj- andi og léleg vara. Betri höfuð- verkjartöflur Anna skrifar: Ég er afar vangæf fyrir þeim töfl- um sem nú eru seldar i lyfjabúð- um gegn höfuðverk. Flestar þeirra auka súr í maga og eru margar óhúðaðar, t.d. magnýltöflurnar. Ég hef stund- um keypt á ferðum erlendis mjög góðar verkjatöflur sem ekki þarf lyfseðil fyrir, svo sem Anacin, Excedrin og Bufferin og enn aðr- ar tegundir. Þessar töflur valda ekki eftir- köstum fyrir þá sem hafa van- gæfan maga. Ég vona að nýir hættir í lyfjasölumálum og nýir menn bjóði m.a. meira úrval af höfuðverkjartöflum hér. Hrós til Bylgjjunnar Sigurbjörg Jóhannesdótir skrifar: Fyrir skömmu fengu bræðurnir Siguröur og Haraldur Daði, sem voru með morgunþátt Bylgjunn- ar í sumar, hrós fyrir léttan og skemmtilegan þátt. Mér fannst líka eftirtektarvert hvað þeir töl- uðu rétt mál. Það er meira en hægt er að segja um ýmsa aðra fjölmiðlamenn á ljósvakanum. Þorgeir Ástvaldsson stendur þó alltaf fyrir sínu og á líka hrós skiliö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.