Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 45 Guðbjörg Lind Jónsdóttir fyrir framan eitt verka sinna. Landslagsmál- verk af ímynd- uðu landslagi. í gær var opnuð málverkasýn- ing í útibúi Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis við Álfa- bakka á verkum eftir Guðbjörgu Lind Jónsdóttur. Um verk sín á sýningunni segir Guðbjörg Lind: „Málverk mín eru lands- lagsmálverk af ímynduðu lands- lagi. í verkum mínum leitast ég við að leysa upp eða skerpa skil- Sýningar in milli bergs og foss, vatns og lands - þangað til úr verður eitt- hvert samræmi, einhver heild sem stendur sem fullklárað mál- verk.“ Guðbjörg Lind hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í íjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hún hlaut sex mánaða starfslaun ríkisins árið 1991 og árið 1994 vann hún samkeppni um forsíðumynd Lýðveldisblaðs Morgunblaðsins. Sýning Guðbjargar Lindar mun standa til 26. janúar og er hægt að berja verkin augum á opnun- artíma útibúsins. Um Náttúru ís- lands og nátt- úruvernd Verkfræðideild Háskóla ís- lands stendur fyrir erindum um umhverfísmál í viku hverri fram í nóvemberlok. í dag mun Arn- þór Garðarsson, prófessor og for- maður Náttúruverndarráðs ís- lands, flytja erindið Um náttúru íslands og náttúruvernd kl. 17.00 í stofu 158 í húsi Verkfræðideild- ar að Hjarðarhaga 2-6. Opinn stjörnarfundur Verslunarráðs Verslunarráð verður meö op- inn stjómarfund í hádeginu fyr- ir félaga í Átthagasal Sögu í dag. Dr. Frank G. Soltis flytur erind- ið What you need to do business today and tomorrow - IT per- spectives. Vinnukvöld Kvenfélag Kópavogs er með vinnukvöld fyrir basar í kvöld kl. 20.00 í Félagsheimilinu. Samkomur Af hverju frekar Han- stholm en Flateyri? Alþýðubandalagsfélögin Birt- ing og Framsýn í Reykjavík gangast fyrir fundi á Kornhlöðu- loftinu þriðjudaginn 3. október og hefst hann kl. 20.30. Frum- mælendur eru Björn Grétar Sveinsson og Einar Oddur Krist- jánsson. Fundur hjá SSH SSH - Stuðnings- og sjálfs- hjálparhópur hálshnykkssjúk- linga heldur fund í kvöld kl. 20.00 í ÍSÍ- hótelinu. Gestur fundarins er Jóns Steinar Gunn- laugsson. Kjalvegur: Vinsæl haustleið Fréttir hafa borist af smáumbrot- um í Langjökli, nánar tiltekið í norðausturjaðar jökulsins á milli Þjófadals og Hveravalla og hefur Umhverfi það komið mörgum á óvart. Eins og sjá má á kortinu liggur Kjalvegur meðfram jöklinum og er ferð um Kjöl ávallt vinsæl haustferð, enda getur litadýrðin orðið mikil á þess- um slóðum þegar hausta tekur og ekki er verra ef hægt er að sjá nátt- úröflin að verki. Kjalvegur er ekki opinn nema hluta ársins og má kannski segja að sumarið hafi verið erfitt og vegur- inn komst seint í gagnið. Nú fer aft- ur á móti hver að verða síðastur að fara yfir Kjöl, en á leiðinni eru margir staðir sem eru forvitnilegir og þess virði að staldra við. Clint Eastwood leikstýrir mynd- inni og leikur annaö aöalhlut- verkið. Brýrnar í Madisonsýslu Brýrnar í Madisonsýslu (Bridges of Madison County), sem Bióborgin sýnir, segir frá kynnum ljósmyndarans Roberts Kincaids (Clint Eastwood) og húsmóðurinnar Francescu John- son. Kincaid er atvinnuljós- myndari hjá National Geograp- hic, frægur og lífsreyndur mað- ur, sem kemur í hina fámennu Madisonsýslu haustið 1965. Hann ekur heim að sveitabæ til að spyrja til vegar. Þar er Francesca ein heima en eigin- maðurinn og börn hennar tvö hafa farið í ferðalag. Francesca hefur verið gift í fimmtán ár og kann því vel að fá að vera ein með sjálfri sér í smátíma og er því í fyrstu ekkert hrifin af þess- Kvikmyndir um ókunnuga manni sem spyr til vegar. Það á þó eftir að breytast þegar kynni takast með þeim. Myndin er tekin nákvæmlega á þeim slóðum sem hin þekkta skáldsaga, sem myndin er byggð á, gerist, í Madison í Iowafylki. Clint Eastwood bæði leikstýrir myndinni og leikur aðalhlut- verkið en hlutverk Franciscu er i höndum Meryl Streep. Nýjar myndir Háskólabíó: Vatnaveröld Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Umsátrið 2 Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madisonsýslu Regnboginn: Braveheart Stjörnubíó: Tár úr steini Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 231. 29. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,370 64,690 65,920 Pund 101,950 102,470 102,230 Kan. dollar 47,750 48,050 49,070 Dönsk kr. 11,6770 11,7390 11,5690 Norsk kr. 10,3050 10,3620 10,2540 Sænskkr. 9,2680 9,3190 9,0210 Fi. mark 15,1570 15,2460 15,0930 Fra. franki 13,1350 13,2100 13,0010 Belg. franki 2,2086 2,2218 2,1824 Sviss. franki 66,5200 56,8400 54,4900 Holl. gyllini 40,5600 40,7900 40,0800 Þýsktmark 45,4300 45,6600 44,8800 it. líra 0,03992 0,04016 0,04066 Aust. sch. 6,4540 6,4940 6,3830 Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4323 Spá. peseti 0,5241 0,5273 0,5246 Jap. yen 0,65520 0,65910 0,68350 Irskt pund 104,220 104,870 104,620 SDR 96,99000 97,57000 98,52000 ECU 83,9600 84,4600 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan T T T T Tr~ T y i 10 1 ii J5 i i4 ]$ 1 IT' 1 I1) ií) J Lárétt: 1 eymd, 5 svip, 8 vís, 9 korn, 10 svelg, 11 þjáning, 12 skýjaþykknið, 15 bar- dagi, 16 skip, 17 mundi, 18 verkfæri, 20 stritir, 21 varúð. Lóðrétt: 1 undiralda, 2 hrygningar- staður, 3 dugleg, 4 áfengi, 5 slóð, 6 leynd, 7 tryllt, 13 eyktamark, 14 hljóð, 16 drátt- ur, 17 gat, 19 píla. Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 fóggum, 8 ærin, 9 lek, 10 dul, 11 ýtir 12 ró, 14 druna, 15 ógni, 16 fit, 17 seinar, 18 að, 19 angri. Lóðrétt: 1 fæ, 2 öru, 3 gildni, 4 gnýr- inn, 5 ultu, 6 meinir, 7 skratti, 10 drósa, 13 ógeö, 16 fag. Fjórða barn Maríu og Þórðar Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 25. september kl. 15.15. Hún reyndist vera 4426 grömm að þyngd þegar Barn dagsins hún var vigtuð og 55 sentímetra löng. Foreldi-ar hennar eru María Ragna Lúðvígsdóttir og Þórður Ing- varsson. Hún á þrjú systkin, Stefan- íu, 5 ára, Lúðvíg, 3 ára, og Karólínu 1 árs. «r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.