Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 SS ZZ ÍZS 22! m-írzí 9 0 4 - 17 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. J.J Fótbolti 21 Handbolti 3j Körfubolti 4j Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7j Önnur úrslit 8 NBA-deildin jlj Vikutilboð stórmarkaðanna _2j Uppskriftir íl| Læknavaktin [2j Apótek 3 Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2 J Dagskrá Stöðvar 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6j ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin lj Krár 2 j Dansstaðir 3 jLeikhús _4j Leikhúsgagnrýni 5j Bíó 6 Kvikmyndagagnrýni GiUílimiHEimíJiMÉ lj Lottó 2 j Víkingalottó 3 j Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðiðkl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sunnud. 8/10 kl. 14, uppselt, laud. 14/10 kl. 14. Stóra sviðið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR ettir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fimmtud. 5/10, örlá sæti laus, föstud. 6/10, uppselt,fim. 12/10, fáeinsæti laus, laud. 14/10, miðnætursýning kl. 23.30. TAKMARKAÐUR SYNINGAFJÖLDI. Stóra sviðið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. Frumsýning laugard. 7/10. Litla svið HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Þriðjud. 3/10, uppselt, miðv. 4/10, uppselt, sun. 8/10, uppselt, mvd. 11/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Einnig eru miðapantanir í síma 568-8000 kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Litla sviðiðkl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning föstud. 6. okt. kl. 20.30, uppsett, 2. sýn. Id. 7/10,3. sýn. fid. 12/10,4. sýn. löd. 13/10,5. sýn. mvd. 18/10. Stóra sviðið kl. 20. ÞREKOG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. föd. 6/10, uppselt, 7. sýn. Id. 14/10, örfá sæti laus, 8. sýn. 15/10, uppselt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10, örfá sæti laus, Id. 28/10. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 7/10,töd. 13/10. Smiðaverkstæðið ki. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Md. 4/10, sd. 8/10, uppselt, mvd. 11/10, nokk- ur sæti laus, Id. 14/10, sud. 15/10, fid. 19/10, föd. 20/10. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS UPPISTAND Valgeir Guðjónsson fer meðgamanmál íkvöldkl. 21.00. Miðasalan er opin frá kl. 13—18 alla daga og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Simi miðasölu:551 1200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! II fSLENSKA ÓPERAN ll _Ijiiii Sími 551-1475 Frumsýnlng laugard. 7. október. Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10. Sýnlngar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. STYRKTARFÉLAGAR! Munið forkaupsréttinn frá 25. til 30. september. Almenn miðasaia hefst 30. september. SÍMI551-1475, bréfasiml 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkyiiningar Árnesingafélagið í Reykjavík Haustferð félagsins verður farin nk. laug- ardag í Gnúpverjahrepp með viðkomu í Tómasarlund og Ásthildarmýri. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9.30 árdegis. Hafa skal með nesti og skjólfatn- að. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í s. 557 3904 eða 557 5830 fyrir 5. október. Tapað fundið Læða með kettlinga fannst við Rauðás Steingrá læða með hvítar hosur og hvítt undir hálsi og fjóra kettlinga fannst við Rauðás sl. fimmtudag. Upplýsingar í s. 587 7712. D Landsvirkjun Útboð Aflspennar Landsvirkjun óskar hér' með eftir tilboðum í aflspenna fyrir Steingrímsstöð og írafossstöð í samræmi við útboðsgögn SOG-02. Verkið felur m.a. í sér deilihönnun, efnisútvegun, framleiðslu, samsetningu og prófun á 40/20/20 MVA, 132(66)/6,6 kV afspenni fyrir Steingrímsstöð og 63/63/3,15 MVA, 220/132/11 kV einvafsspenni fyrir írafossstöð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleit- isbraut 68,103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 2. októb- er 1995 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 10.000 m. vsk. fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 13.00 mánudaginn 6. nóvember 1995 en sama dag kl. 14.00 verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. LANDSVIRKJUN Sími 515 9000 Hjónaband Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Sofíia Margrét Magn- úsdóttir og Halldór Bragason. Heim- ih þeirra er að Frostafold 113, Reykjavík. Ljósm. Bonni. Þann 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Þóri Haukssyni Nína Guðbjörg Vigfúsdóttir og Sveinþór Þórarins- son. Þau eru til heimilis að Bratt- holti 5, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Melkorka Guð- mundsdóttir og Jóhann Ólafsson. Þau eru til heimilis að Melási 7, Garðabæ. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Valgeiri Ástráðssyni Elena Peturs- dóttir og Þorvaldur Magnússon. Þau eru til heimilis að Klyijaseh 23, Reykjavík. Ljósm. Svipmyndir/Fríöur. Þann 8. jUli voru getin saman í hjona- band í Háteigskirkju af séra Helgu Soffiu Konráðsdóttur Guðrún Soffia Björnsdóttir og Magnús ívar Guð- finnsson. Þau eru til heimilis að Hörgsholti 23, Hafnarfirði. Ljósm. Oddgeir. Þann 1. september voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Margrét Hall- grimsdóttir og Otto Leifsson. Heimili þeirra er að Kambaseli 67. Ljósm. Nærmynd Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnar- firöi af séra Einari Eyjólfssyni Svava Björk Halidórsdóttir og Björn Þor- geirsson. Þau eru til heimilis að Ólduslóð 12, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 4. ágúst voru gefin saman í hjónaband hjá sýslumanninum í Reykjavík Elías Gaviola og Ragnhild- ur Huld Sigmundsdóttir. Þau verða til heimilis i Tulsa, Oklahoma, Bandarikjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.