Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 I>V Sprengjuárás á lögreglustöð Gluggar brotnuðu og lltið gat kom á vegg þegar sprengja sprakk við finnska lögreglustöð um helgina. Enginn slasaðist en atburðurinn átti sér stað i Piet- ersaari sem er á vesturströnd Finnlands. Þetta er önnur sprengjan sem springur við finnska lögreglustöð á rúmlega mánuði en i lok ágúst sprakk bílsprengja í Helsinki. Einn maður var handtekinn vegna þess máls en látinn laus aftur. Þegar sprengjan sprakk í Piet- ersaari á laugardagskvöldið voru sjö menn innandyra á stöðinni. Rannsókn stendur enn yfir en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Getum er að því leitt að mótorhjólagengi, sem hafa átt í útistöðum við lögregl- una, standi á bak viö verknaöinn. Skæruliðar drápuátján Átján óbreyttir borgarar létu lífið þegar skæruliðar múslima, að því talið er, réðustá langferða- bifreíð í suðurhluta Alsírs í gær. í hópi hinna látnu voru konur og börn. Ekki er vitað hvað árásarmenn- irnir voru margir en öryggis- sveitir eru sagðar hafa drepið flóra þeirra. Þaö sem af er árinu hafa margir falliö í blóðugum átökum í Alír en þar eru fyrir- hugaðar forsetakosningar í nóv- ember. Kókaínfundurí Kólumbíu Lögreglan í Kólumbíu hefur gert upptæk 7,5 tonn af kókaíni. Frá þessu var skýrt í gær. Megin- hluti eiturlyflanna fannst í verk- smiðju um 200 km frá Bogota en restinni, einu og hálfu tonni, var nánast verið að koma um borð í skip til Bandaríkjanna. Enginn hefur verið handtekinn vegnafundarins. ReuterogTT Stuttar fréttir Útlönd Fellibylur á Filippseyjum: Tugir f órust í óveðri Nærri þrjátíu manns fórust á Filippseyjum um helgina þegar mik- ið óveður gekk þar yfir. Það var í dögun að fellibylurinn Sybil skall á Manilla en vindhraðinn var nálægt 100 km á klukkustund. Veðurofsinn færðist síðan norður eftir á Pinatubo-svæðið en þar er eldfjall sem ber sama nafn og úr því féllu miklar aurskriöur. Talið er að þúsundir manna séu heimilislausar og þá hafa bæði raf- magns- og símalínur látið undan í veðurhamnum. Björgunarstarf gekk erfiðlega en ekki var hægt að koma þyrlum á loft. Flóð hafa fylgt í kjöl- farið og margir íbúar hafast nú við á húsþökum sínum enda er vatnið, eða leirdrullan, víða nokkurra metra djúpt. Af þeim sem létust bjuggu átján í þorpinu Valencia en þeir hinir sömu krömdust til bana þegar skriðuföll fóru þar yfir fimm hús. Fjögurra manna fjölskylda í borginni San Pablo hlaut sömu örlög. „Nánast allir íbúarnar hafast við á þökum húsa sinna,“ sagði maður í San Fernando og í bænum Bacolor, sem er þar nærri, virtist ástandiö enn þá verra. „Bærinn er horfinn," var haft eftir einum íbúanna þar. Sem fyrr segir gekk björgunar- starfið erfiölega og ekki bætti úr skák að fólkið gerði björgunarmönnum erfitt fyrir. „Fólkið neitaði aö koma um borð án eigna sinna svo ég varð að skipa flugmönnunum að fara ann- að,“ sagði einn stjórnenda björgun- araðgerðanna. Reuter Tveir létust og tíu særðust þegar 28 ára gamall maður rændi strætisvagni í Georgíu í gær. Oryggissveitir eltu vagninn 200 km leið áður en þær létu til skarar skríða en ekki er vitað hvað morðingjanum, sem var vopnaður byssu og handsprengju, gekk til. Á myndinni er eitt fórnarlambanna borið af vettvangi. Simamynd Reuter Euro-peningur Búist er við að gjaldmiðill Evr- ópusambandsins heiti Euro. Sígursósíalísta Fyrstu tölur frá þingkosning- unum í Portúgal bentu til sigurs Sósíalistaflokksins. Jarðskjálfti í Tyrkiandi Tveir létust og fjörutíu slösuð- ust í jarðskjálfla í suðvesturhluta Tyrklands í gær. Rugslys á hraðbraut Einn lést og tveir slösuöust þeg- ar lítil flugvél brotlenti á hrað- braut í Frakklandi í gær. MajorogKohl John Major, forsætisráð- herra Breta, var boðið í heimsókn á heiraili Helm- uts Kohls, kanslara Þýskalands, í gær. Major fékk einnig að snæöa á uppá- haldsveitmgastaö kanslarans i Deidesheim. Á fundum sínum ræddu leiðtogarnir m.a. framtíð Evrópusambandsins. Erfittverkeíni Richard Holbrooke, samninga- maður SÞ, segir of snemmt að tala um vopnahlé í Bosníu enda samningaviðræðurnar erfiðar. Kosiö í Lettiandi Um helgina var kosið i Lett- landi. Búist er viö fyrstu tölum i dag. Aðdáandi Mikka músar Benito Mussolini var mikill aðdáandi Mikka músar, Mjall- hvftar og dverganna sjö. Sonur einræðisherrans skýrði frá þessu. Banvænátök Þrír menn féllu í átökum leigu- bifreiöarstjóra í Jóhannesarborg um helgina. Ósætti bílsfjóra hef- urkostað65mannslífjð. Reuter UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Austurströnd 8, 1. hæð, 020102, og verslunarhúsn. 020103, Seltj., þingl. eig. Astra, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Álakvísl 118 ásamt stæði í bílskýli, þingl. eig. Magnús Sævar Pálsson og Linda Hröim Gylfadóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Tryggingamiðstöðin hf., föstudag- irm 6. október 1995 kl. 10.00. Bárugata 11, 'hluti, þingl. eig. Jónína Guðbj. Sigurgeirsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfemanna ríkis- ins, föstudagirm 6. október 1995 kl. 10.00. Blikahólar 4, 1. hæð D, þingl. eig. Ólafúr M. Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 6. október 1995 kl. 10.00. Blöndubakki 6,1. hæð t.h., þingl. eig. Jens Karl Bemharðsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 6. október 1995 kl. 10.00. Bröndukvísl 15, þingl. eig. Hrafnkell Kjartansson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Engjasel 84, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Jónmundur Einarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudagirm 6. október 1995 kl. 10.00. Flétturimi 5, þingl. eig. Hafnai-vík hf., gerðarbeiðendur Garðar Briem og Guðrún Jóhannesdóttir, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30._________ Flétturimi 7, þingl. eig. Hafnarvík hf., gerðarbeiðendur Garðar Briem og Guðrún Jóhannesdótth', föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Frostafold 4, 3. hæð 0302 og bílskúr nr. 3, þingl. eig. Sæmundur Þór Guð- veigsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, fóstudaginn 6. október 1995 kl. 13,30.____________________ Grenimelur 14, efri hæð og ris, þingl. eig. Guðrún Sigþórsdóttir og Guð- mundur I. Jónsson, gerðarbeiðendur Ámi Einarsson, Byggingarsjóður rík- isins og Ólafúr K. Osk arsson, föstu- daginn 6. október 1995 kl. 13.30. Hólaberg 6, hluti, þingl. eig. Júlíus Thorarensen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Hraunbær 122, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ólafía Nongkran Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almermar hf„ föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Hraunbær 128, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Ó. Carlsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, föstudagirm 6. okt- óber 1995 kl, 10,00._______________ Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Hrísrimi 35, íbúð efri hæð, hluti A 1. hæð 0201 og bílskúr, þingl. eig. Mar- grét Isaksen, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. (0513) og Kaupþing hf„ föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Hyrjarhöföi 6, hluti, þingl. eig. Vagnar og Þjónusta hf„ Kópavogi, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fóstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Kambasel 51, íbúð á 3. hæð merkt 2-2, þingl. eig. Guðmundur Jónasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30.____________________ Kjarrvegur 3, þingl. eig. Hús og hí- býli hf„ gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjajdheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands og Líf- eyrissjóður lækna, föstudaginn 6. okt- óber 1995 kl. 10.00._______________ Klapparstígur 25-27, 3. hæð, norður- hluti, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmaima og Ríkisútvarpið, föstu- daginn 6. október 1995 kl. 10.00. Langitangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, Garðabæ, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Mosfellsbær og Byggingarsjóður ríkisins, föstu- daginn 6. október 1995 kl. 13.30. Laugavegur 27a, efri og neðri hæð, þingl. eig. Petrína K. Ólafsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóð- ur Dagsbrúnar og Fr. og Sjóvá- Almennar hf„ föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30.____________________ Ljósheimar 14-18, 5. hæð, þingl. eig. Vigdís Þómý Kjartansdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ing- þórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Kaupþing hf. og sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Rauðalækur 24, hluti, þingl. eig. Ág- úst M. Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Rauðás 14, íbúð á 3. hæð 0301 og rými í risi, þingl. eig. Klemens Ragnar Júl- ínusson og Halldóra Maiía Hauks- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og tollstjórinn í Reykjavík, föstúdaginn 6. október 1995 kl. 13.30.___________________ Rjúpufell 29,4. hæð merkt 0401, þingl. eig. Kolbjörg M. Jóhannsdóttir og Emil Magni Andersen, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 6. október 1995 kl. 13.30. Seljabraut 34, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Skólavörðustígur 38, hluti, þingl. eig. Viðar Friðriksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan f Reykjavík, föstudag- inn 6. október 1995 kl. 10.00. Skútuvogur 13, 2. hæð skrifstofu- og verslunarhúss m.m„ þingl. eig. Skútu- vogur 13 hf„ gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Smárarimi 116, þingl. eig. Úlfar Öm Harðarson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Vátrygg- ingafélag íslands hf. og Vömbílstjóra- félagið Þróttur, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30.___________________ Stigahlíð 26, 3. hæð t.v„ nierkt 0301, þingl. eig. Margrét Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, föstudaginn 6. október 1995 kl. 10.00. Stíflusel 4, 1. hæð merkt 1-1, þingl. eig. Vilborg Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Súluhólar 4, hluti í 2. hæð nr. 3 f.m„ þingl. eig. Róbert Hamar, gerðarbeið- andi Vátryggingafélagið Skandia hf„ fóstudaginn 6. október 1995 kl. 13.30. Æsufell 4, hluti í íbúð merkt 6F, þingl. eig. Jón Már Ólason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 6. október 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN1REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Funafold 54, íb. á efri hæð 0201 ásamt bílag. og tómstundaiými, þingl. eig. Sigm-jón H. Valdimarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóðui- nkisins, húsbréfadeild, og Inga Berg Jóhanns- dóttir, föstudaginn 6. október 1995 kl. 16.30.__________________________ Grasarimi 7, þingl. eig. Pétur Ámi Carlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 6. október 1995 kl. 16.00, ___________ Stóragerði 36, íbúð á 3. hæð t.h„ þingl. eig. Olga Ellen Lúðvígsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, ís- landsbanki hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 6. október 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.