Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Page 30
42 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 Afmæli Halldór Kristjánsson Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, Leifsgötu 6, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Halldór fæddist á Kirkjubóli í Önundarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði 1928-30. Halldór stundaði búskap á Kirkjubóli til 1973 en var auk þess blaðamaður við Tímann 1946-51, varaþingmaður Vestfjarðakjördæmis 1959-76 og sat á þingi meira eða minna árin 1964, 1971,1972,1973 og 1974, var yfirskoðunarmaður ríkisreikninga 1971-78 og starfsmaður Alþingis 1974-89. Halldór var formaður Héraðssambands ungmennafélaga í Vestur-ísatjarðarsýslu 1938^45, erindreki Ungmennafélags íslands 1938-40, erindreki Góðtemplarareglunnar 1952 og oftar, var æðstitemplar stúkunnar Einingarinnar 1949-50, þingtemplar Reykjavíkur um árabil, ritari Umdæmisstúkunnarnr. 1 frá 1977, stórritari Stórstúku íslands 1978-80, formaður Framsóknarfélaga V-ísafjarðarsýslu nokkur ár, sat í miðstjórn Framsóknarflokksins 1956-80, formaður skólanefndar Mosvallaskólahverfis 1958-1966, sat í sýslunefnd 1938-46, í stjórnarskrárnefnd 1945-51, í úthlutunarnefnd listamannalauna 1961-79, og í Hrafnseyrarnefnd frá 1973. Eftir Halldór hafa komið út ritin Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi, ævisaga, 1964; Halldórskver, sálmar og ljóð, 1980; í Dvalarheimi, úrval úr ritgerðum, 1990. Hann þýddi Sven Hedin: Nordenskjöld, 1947; Jo Tenfjord: Vinir um veröld alla, og Hans Olav Fekjær: Áfengi þitt eigið val, 1989. Þá hefur hann samið fjölda blaðagreina, ort ljóð og flutt mörg útvarpserindi. Hann var meðritstjóri Dagskrár, 2. árg., 1947; ísfirðings, 11. árg., ísaf., 1961-83; ritstjóri Tímans, sunnudagsblað, 1973-1974 og meðritstjóri Regins frá 1978. Fjölskylda Halldórkvæntist 17.6.1941 Rebekku Eiríksdóttur, f. 10.8.1912, d. 28.1.1995, húsfreyju, dóttur Eiríks Sigurðssonar, b. á Sandhaugum í Bárðardal, ogk.h., Guðrúnar Jónsdóttir húsfreyju. Fósturbörn Halldórs og Rebekku eru Ósk Elín Jóhannesdóttir, f. 21.2. 1941, húsmóðir í Reykjavík, gift Ólafi Sverrissyni verkamanni; Sigríður Eyrún Guðjónsdóttir, f. 20.5.1948, húsmóðir i Grindavík, gift Sævari Sigurðssyni vélamanni; Sævar Björn Gunnarsson, f. 15.2. 1948, múrari við framhaldsnám í Svíþjóð. Systkini Halldórs: Ólafur Þórðúr, f. 26.8.1903, d. 1981, skólastjóri í Hafnarfirði; Guðmundur Ingi, f. 15.1.1907, skáldogbóndiá Kirkjubóli; Jóhanna, f. 7.5.1908, fyrrv. húsfreyja á Kirkjubóli. Foreldrar Halldórs voru Kristján Guðmundsson, f. 1.2.1869, d. 31.10. 1920, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttir, f. 4.12.1877, d. 26.6.1962, húsfreyja. Ætt Föðursystir Halldórs var Guðrún, amma Kristínar Á. Ólafsdóttur söngkonu, og Gests Ólafssonar arkitekts. Kristján var sonur Guðmundar, b. á Kirkjubóli, Pálssonar, bróður Hákonar, langafa Sigurjóns Péturssonar, fyrrv. borgarfulltrúa. Systir Guðmundar var Solveig, amma Gils Guðmundssonar rithöfundar. Móðir Guðmundar var Kristín Hákonardóttir, b. á GrafargOi, Hákonarsonar, bróður Brynjólfs, á tvo vegu langafa Guðnýjar, móður Guðmundar G. Hagalíns rithöfundar. Brynjólfur var einnig langafi Gísla, föður Guðmundar G. Hagalins. Móðursystir Halldórs var Friðrikka, amma Einars Odds Halldór Kristjánsson. Kristjánssonar alþm. Bessabe var dóttir Halldórs, b. á Hóli í Önundarfirði, bróður Ragnheiðar, langömmu Elsu Guðjohnsen safnvarðar, Gunnars Ásgeirssonar forstjóra og Ragnars læknis og Önundar forstjóra Ásgeirssona. Halldór var sonur Halídórs, b. á Grafargili, Eiríkssonar, prests á Staö í Súgandafirði, Vigfússonar. Hundrad ára: Guðrún Ásbjömsdóttir Til hamingju með afmælið 2. október 90 ára Sigurgeir Stefánsson, Sléttahrauni 34, Hafnarfirði. 85 ára Ingibjörg Hrólfsdóttir, Lýtingsstöðum, Lýtingsstaöa- hreppi. 80 ára Albert Þorvaldsson, Holtagötu 12, Akureyri. Ólöf Bj amadóttir, Selalæk, Rangárvaiiahreppi. Guðrún Eirí ksdóttir, Villinganesi, Lýtingsstaöahreppi. Njáil Haildórsson, Vík, Skeggjastaðahreppi. 70 ára Guðbjörg Guðmundsdóttir, Njörvasundi 18, Reykjavík. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Hrafnistu í Hafharfirði. Lilja Sigurðardóttir, Hlein, Hrísey. 60 ára Gunnar Hermannsson, Rauöhömrum 12, Reykjavik. Sigriður G. Jósteinsdóttir, Höföagötu 5, Hólmavfk. Heiða Guðjónsdóttir, Leirubakka 28, Reykjavík. 50 ára Þuríöur K. Sigurvinsdóttir, Karlsbrautl8,Ðalvík. Páll Sturlaugsson, Urðarvegi 35, ísafirði. Matthías Mathiesen Guðmunds- son, Njarðarholti 6, Mosfellsbæ. ElnarGuðnason, Reykjafold 1, Reykjavík. Selma Guðjónsdóttir, Rjúpufelli 13, Reykjavik. Katrín R. Hjálmarsdóttir, Dverghömrum 5, Reykjavík. Hallmann Óskarsson, Rauöási 16, Reykjavík. Jón Emilsson, Fögrubrekku 29, Kópavogi. Guðjón Þorkelsson, Þúfuseli 1, Reykjavík. Sigrún Ingibjartsdóttir, Dynskógum 28, Hveragerði. SólrúnM. Vest Joensen, Stafnesvegi 14, Sandgerði. Jóhanna Axelsdóttir, Víðimýri 11, Neskaupstað. Elsa Gísladóttir, Valdasteinsstöðum, Bæjarhreppi. 40ára Sigurlaug Jóna Jónasdóttir, Hléskógum 10, Egilsstöðum. Kristján Jóhannsson,' Austurtúni 5, Hólmavík. Magnús Valsson, Kjartansgötu 29, Borgarnesi. fírefna Kristin Hannesdóttir, Syðra-Fjalli I, Aðaldælahreppi. Valdís Stefánsdóttir, Stapavegi 6, Vestmannaeyjum. Lára Guðmundsdóttir, Vesturási 17A, Reykjavik. Vigfús Svavarsson, Hraunteigi 13, Reykjavík. Þorsteinn Karlsson, Lindargötu 12, Reykjavík. Rósa Valdimarsdóttir, Miðleiti 12, Reykjavík. Eiríkur Egill Sigfússon, Staffelli, Fellahreppi. EgillPétursson, Einbúablá 18B, Egilsstöðum. Sigurjón Björnsson, Stóragerði 16, Reykjavík. Þór Eysteinsson, Fáfhisnesi 5, Reykjavík. Björn Her- mannsson, flugvirkiognú framkvæmda- stjóri Lands- bjargar, lands- sambands björg- unarsveita, Daltúni24,Kópa- vogi. Tvíburasysturnar Ásgerður Kristjánsdóttir, Baughúsum 3, Reykjavik, og Katrín Kristjánsdóttir, Beijarima 15, Reykjavík, erfertugarídag. Þær taka á móti gestum aö Baug- húsum 3 í kvöld eftir kl. 20.00. Guðrún Ásbjörnsdóttir, lengst af húsmóðir að Ölduslóð 21, Hafnar- firði, en sem nú dvelur á Hrafnistu í Hafnarfirði, er hundrað ára í dag. Starfsferill Guðrún fæddist á Hellissandi og ólst þar upp í foreldrahúsum viööll almenn störf sem unglingum voru töm í sjávarplássum þess tíma. Hún fór til Olafsvíkur sextán ára og lærði þar saumavinnu. .Guðrún og maður hennar bjuggu um skeið á Hellissandi en fluttu síö- an til Hafnarfjarðar 1926, bjuggu í Keflavík um skamma hríð en fluttu aftur til Hafnarfjarðar þar sem hún hefur átt heima síðan. Guðrún missti mann sinn 1934 frá sex ungum börnum en byggði sér hús í Hafnarfirði þar sem hún kom börnum sínum til manns. Auk hús- móðurstarfa var hún ráðskona um átta ára skeið hjá Guðmundi Guð- mundssyni, sparisjóðsstjóra í Kefla- vík. Guðrún starfaði í góðtemplara- reglunni í sextíu ár og er heiðursfé- lagi stúkunnar Daníelshers, umdæ- misstúkunnar og Stórstúku íslands. Hún er nú nýflutt á Hrafnistu í Hafnarfirði. Ragnheiður Ingimundardóttir, hús- móðir og gjaldkeri, Hafnarbraut 20, Hólmavík, er fertug í dag. Starfsferill Ragnheiður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi þar sem hún átti heima til tvítugs. Hún gekk í Kársnesskóla, lauk gagnfræöaprófi frá Ármúlaskóla og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Varma- landi 1973-74. Ragnheiður stundaöi verslunar- störf í Reykjavík og á Hólmavík um árabil en er nú gjaldkeri hjá Pósti og síma á Hólmavík. Ragnheiður er formaður Kvenfé- lagsins Glæður á Hólmavík og með- hjálpari í Hólmavikursókn. Fjölskylda Ragnheiður giftist 14.2.1981 Sig- urði G. Sveinssyni, f. 7.7.1954, vél- Fjölskylda Guðrún giftist 18.11.1916 Guö- mundi Guðbjömssyni, f. 15.10.1894, sem fórst með Ingimundi gamla 9.9. 1934, skipstjóra. Hann var sonur Guðbjörns Bjarnasonar og Helgu Jónsdóttur. Börn Guðrúnar og Guðmundar eru Hólmfríður Ása, f. 24.11.1917; Guðbjörn Herbert, f. 25.6.1919, raf- virkjameistari í Keflavík; Guð- mundur Ársæll, f. 28.9.1921, skip- stjóri í Hafnarfirði; Fríða Ása, f. 29.7. 1924, húsmóöir í Hafnarfirði; Ás- björn, f. 12.8.1925, pípulagningar- meistari í Hafnarfirði; Guðríður Helga, f. 3.7.1927, látin, húsmóðir í Hafnarfirði; Guðmundur Rúnar, f. 4.9.1933, rafvirkjameistari í Hafnar- firði. Guðrún átti sex systur og tvo bræður en á nú tvær systur á lífi. Systkini hennar: Guðmundur, nú látinn, sjómaður á Hellissandi; Frið- björn, nú látinn, sjómaður á Helliss- andi; Þórunn, nú látin, húsmóðir í Reykjavík; Fríða, nú látin, húsmóð- ir á Hellissandi; Epeppanía, nú látin, húsmóöir í Hafnarfirði; Sigþóra, húsmóðir í Hafnarfirði; Guöný, lengst af húsmóðir í Reykjavík, en virkja. Hann er sonur Sveins Þórö- arsonar, húsasmiðs á Akranesi, og Þuríðar S. Sigurðar frá Arnkötlud- al, sem lést 1960. Börn Ragnheiöar og Sigurðar eru Sveinn Oddur, f. 21.2.1978, nemi; Þuríður Sigurrós, f. 6.5.1980, nemi; Kristinn Ingi, f. 11.1.1984, nemi. Systkini Ragnheiðar eru Guð- munda Ingmundardóttir, f. 9.7.1959, búsett í Reykjavík; Daníel Gunnar Ingimundarson, f. 21.10.1969, búsett í Kópavogi. Foreldrar Ragnheiðar eru Ingi- mundur Guðmundsson, f. 14.2.1925, bílstjóri í Kópavogi, og Kristrún Daníelsdóttir, f. 8.1.1928, húsmóðir. Ætt Ingimundur er sonur Guðmundar Sigurðssonar og Helgu Einarsdóttur sem áttu heima í Reykjavík. Kristrún er dóttir Daníels Ólafs- Guðrún Ásbjörnsdóttir. dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík; Ásta, lengst af húsmóðir í Hafnar- firði en dvelur nú á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Guðrúnar voru Ásbjörn . Gilsson, formaöur og útvegsb. á Munaðarhóli og siðar í Ásbjarnar- húsi á Hellissandi, frá Öndverðar- nesi, og k.h., Hólmfríður Guð- mundsdóttir húsmóðir frá Purkey á Breiðafirði. Ragnheiður Ingimundardóttir. sonar og Ragnheiðar J. Ámadóttur er bjuggu lengst af í Tröllatungu. Ragnheióur Ingimundardóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.