Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Leigjendur, takiö eftir! Þið eruö skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Raöhús f Arbæjarhverfi til leigu í 7-9 mánuði. Eitthvað af húsbúnaði gæti fylgt. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 567 4446. Stór 4ra herb. íbúö í Breiöholti til leigu. Verðtilboð. Einnig lítil 2ja herb. íbúð við miðbæinn. Greiðslutrygging. Uppl. í síma 587 3563 eftir hádegi. Til leigu. Einbýlishús, 100 m2 , í Mosfellsdal til leigu. Möguleiki á 2 ára samningi. Uppl. hjá Fasteignamiðlun- inni Berg, í síma 588 5530. 2ja herbergja íbúö til leigu í vesturbæ Kópavogs, hentar vel einstaklingi eða pari. Upplýsingar í síma 564 2125. 2ja herbergja íbúö, búin húsgögnum og búsáhöldum, til leigu frá 1. nóvember til mafloka. Uppl. í síma 551 4391. Einstaklingsíbúö til leigu í Kópavogi. Nýtt húsnæði. Sérinngangur. Uppl. í síma 564 3313. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, húsgögn geta fylgt. Upplýsing- ar í síma 553 2142 eftir kl. 19. Herbergi f miöbænum til leigu, eldhús og baðherbergi, sérinngangur. Upplýsingar í síma 562 3888. Löggiltir húsaleigusamningar fást á sm,áauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu, tveggja herb. íbúö í Seláshverfi. Leiga 25 þús. á mánuði með hússjóði og hita. Uppl. í síma 567 3413. Fjögurra herbergja íbúö i Kópavogi til leigu. Er laus. Uppl. í síma 554 3055. Húsnæði óskast Kæru Hafnfiröingar. Okkur vantar 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði á sanngjörnu verði. Heitum góðri umgengni, með- mælumogöruggum gr. S. 551 2354 eða 896 6734. Bergur og Helga. Par utan aö landi m/ungbarn óskar e. 2ja til 3ja herb. íbúð í rólegu umhverfi frá og með 1. nóv. Reykl. Þingl. húsal- samn. skilyrði. Grgeta 30-40 þ. á mán. S. 551 9745 e.kl, 12,____________ Einhleypur karlmaöur á miöjum aldri ósk- ar eftir lítilli íbúð á leigu í Reykjavík, rólegur og relgusamur. Upplýsingar í síma 557 6828. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu fyrir reyklausa Qölskyldu. Mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 465 1245 eða 465 1145. Fulloröin hjón utan af landi óska eftir tveggja herb. íbúð í Reykjavík til leigu frá des. til mars, helst m/einhveijum húsgögnum. S. 551 9647 e.kl. 19. Hjálp. Bráðvantar 3ja herbergja íbúð, nálægt miðbæ. Má þarfnast lagfæringar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60804. Ong stúlka, nýkomin úr námi, m/fasta vinnu og öruggar greiðslur, vantar tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. gefur Hanna í si'ma 557 7847 e.kl. 19._ Vantar bráönauösynlega þriggja til fjög- urra herb. íbúð. Erum á götunni. Skil- vísum mánaða greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 0162. Lítil einstaklingsíbúö óskast á leigu á 20 þús. á mán., helst í Breiðholti. Upplýs- ingar í síma 557 1947. (§*} Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Atvinnuhúsnæði Markaösátak - söluaöstaöa til ieigu. Þarftu að ná árangri í sölu? Leigjum fullbúna símasöluaðstöðu með 20 sím- um, miðsvæðis í Reykjavík. Leiga til lengri eða skemmri tíma, jafnvel dag-, viku- eða mánaðarleigu. Munið að símasala skilar árangri. Veitum aðstoð við að skilgreina og útvega lista yfir markhópa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60783. Mikið úrval af fram- og aftur- Ijósum í margar gerðir bifreiða. Hagstætt verð. Póstsendum samdægurs. GSvarahlutir H AM ARSHÖFDA1-56767 44 nýstandsett og endumýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam- tök. Uppl. f síma 896 9629. Lögfræöingar, viöskiptafræöingar o.fl. Stórt og gott skrifstofuherb. m/sér fundaraðstöðu og aðg. að kaffistofu í mjög snyrtilegu húsnæði v/SkiphoIt. Símaþj. og aðg. að faxi/ljósritun ef vill. Leigulistinn s. 511 1600/896 0747 (lau.) Til leigu í Skeifunni 92 m‘ húsnæði, t.d fyrir heildsölu eða sem lagerpláss, 16 m1 skrifstofuherbergi á 1. hæð, sérinn- gangur og 224 m1 verslunar- og lager- húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 553 1113 eða 565 7281 á kvöldin. Óskum eftir eldhúsi til leigu fyrir litla matvælaframleiðslu á höfuðborgar- svæðinu, mætti vera með öðrum. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61431. Miövangur 41, H. Til leigu 50 m! húsn. fyrir snyrtivömverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Snyrtilegt ca 40 fm húsnæöi (glugga- laust en mjög góð loftræsting) á jarð- hæð í Lágmúla til leigu. Upplýsingar í síma 588 2077 eða 565 6498. 2x200 mJ fokhelt iönaöarhúsnæöi á Hólmavík til sölu. Upplýsingar í síma 4513179. Til leigu gott, 60 m2 iðnaöarhúsnæöi við Skútuhraun í Hafnarfirði. Góðar að- keyrsludyr. S. 565 2727 eða 565 2221. Atvinna í boði Reglusamur, reyklaus og eldhress starfskraftur óskast til starfa í verslun sem sérhæfir sig í tölvum, Ieikjum og öllu þar tengdu. Viðkomandi þarf að hafa eiriheija reynslu á þessu sviði sem og góða framkomu og mikinn dugnað. Vinnutími 12-19, auk laugardaga. Umsóknir ásamt mynd sendist DV fyr- ir 6. okt., merkt „T 4504“. Ertu klár i slaginn? Góðir tekju- möguleikar og fijáls vinnutími. Okkur vantar enn þá á mörgum stöð- um um land allt umboðsmenn við sölu á ódýrum og auðseljanlegum vörum. Allar nánari uppl. hjá Feti framar hf., Njálsgötu 26, á homi Njálsgötu og Frakkastígs, sími 552 7055. Óskum eftir fólki um land allt sem vill þjálfa sig í förðun og sölutækni til þess að selja beint til viðskiptavina. Breytt úrval snyrtivara, m.a. Aloe Vera vörur. Góð sölulaun. S. 562 6672 frá kl. 13-16 daglega. Guðrún. Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Húsnæði til staðar. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60116 eða svar sendist DV, merkt „B 4485“. Gervineglur. Hefur þú lært að setja á gervineglui;? Hefur þú áhuga á að vinna við það? Vantar starfskraft í vinnu, vinnut. samkomulag. Uppl. í síma 567 0004 eftir kl. 18. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000, Aukatekjur. Sölukonur/menn óskast í Rvk. og um land allt til að selja nýja vöru, góð sölulaun. Áhugasamir leggi inn umsóknir til DV, merkt „S 4499”. Aukavinna. Oskum eftir starfsfólki við kynningarstörf, ath. engin sölu- mennska. Vinsamlega hafið samband í síma 552 2656. Starfskraftur óskast, röskur og ábyggilegur. Þarf að geta eldað. Ekki yngri en 27 ára. Uppl. í síma 555 4104 til 16.30 og allan þriðjudag. Hársnyrtisveinn/meistari. Stóll til leigu fyrir sjálfstæðan aðila. Uppl. í síma 555 0223 e.kl. 20. Vélstjóri óskast til afleysinga á MB-Lóm dagana 3.-10. október. Upplýsingar í síma 565 0443 eða e.kl. 18, 565 0453. pf Atvinna óskast 31 árs karlm. óskar eftir aukavinnu á kv., virka d. og helgar. Er dugl. og get unn- ið sjálfst. Get gert verktilb. í ýmis þjón- ustustörf, s.s. þrif, sölumennsku, akst- ur (útburður o.fl.). Allt kemur til greina. S. 551 5029 e.kl. 18. Valur. Bráövantar vinnu, er reyklaus, stundvís og er 23 ára stúdent. Hef unnið við af- greiðslustörf og mikið með börnum og unglingum. Góð enskukunnátta. Anna, sími 456 1434,______________________ 31 árs karlm. óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af lagerst., afgr., iðnaði og fleiru. Getur unnið sjálfst. Allt kemur til greina. Sími 568 7638. Einar. Dugleg og samviskusöm 22 ára stúlka leitar að 8 stunda framtíðarvinnu, hef- ur stúdentspróf. Allt kemur til greina. Auður i síma 561 4694 e.kl. 16._____ Hárgreiöslunemi óskar eftir aö komast á stofu. Er búin með 1. bekk. Er 19 ára gamall. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 552 5164. 22 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 568 5194. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Tökum aö okkur ræstingar, góð reynsla og vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 588 5059 fyrir hádegi og eftir kl. 17. Lagerútsala! Verðdæmi: Rúllu- kragapeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fóstud. £ Kennsla-námskeið Anna og útlitiö. Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, förðunamámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. %) Einkamál Geðprúöur, fertugur myndarmaöur, skrúðgarðyrkjumeistari í eigin húsi, vill kynnast taílenskri eða filippeyskri konu með varanlegt samband í huga. Svör sendist með mynd til DV, merkt,, Strax 4506”. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. Námsaöstoö. Kennum: stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði o.fl. Upplýsingar í síma 587 5619. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til jiess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Árangursrík námsaöstoð allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 k!. 17-19. Nemendaþjónust- an. Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa h'finu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. 8 Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögð fegmannsins ráða ferðinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: ]$ Skemmtanir Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Gullfallega söngkonan, dasmærin, indverska prinsessan, vill skemmta um land allt. Danstónlistarmyndbönd með Leoncie eru til sölu. Bókunarsími 554 2878. Geymið auglýsinguna. Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390, 483 3653, fax 557 9376. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðþrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ölafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Bókhald 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 553 7021, Árni H. Guðmundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymið auglýsinguna. Gluggaþvottur. Fyrirt. og húsfél. Er gluggaþvottur stór liður í rekstrinum? Viltu þvo gluggana oftar? Þá getum við aðstoðað. Hringið í okkur og fáið nánari uppl. S. 421 2914 og 853 3914. Viö tökum aö okkur að hreinsa upp marmaragólf, gerum þau sem ný. Óg einnig tökum við að okkur að slípa upp parket. Sími 587 1945 e.kl. 19. Önnumst alla trésmíöavinnu, fagmennska í fyrirrúmi. Upplýsingar í síma 557 4601 e.kl. 17. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. JJ Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 150 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn,- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. 2 ungar konur taka aö sér þrif í heimahúsum. Eru vanar og vinna vel. Uppl. í símum 565 1382 og 565 8514. Alþrifástigagöngum. Föst verðtilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Upplýsingar í síma 565 4366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Garðyrkja Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. Hönnun garöa. Skrúðgarðyrkjumeistari tekur að sér að teikna garða. Útvegar útboðsgögn. Sími 852 8340. l4r Ýmislegt TV Tilbygginga Lausn á verkefni eöa vandamáli? Hef umtalsverða reynslu af samninga- viðræðum og sáttaumleitunum fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga, hérlendis og erlendis. Annast lausn ágreiningsmála manna í milli, skulda- skil, fyrirtækjasammna og undirbún- ing verkefna, framkvæmd og fjármögn- un þeirra, ásamt leit að hentugum Qár- festum og samstarfsaðilum. Afla við- skiptasambanda og vöruflokka erlend- is frá, til innflutnings fyrir umbjóðend- ur mína, ásamt því að finna hentuga aðila eríendis til samstarfs um hin ýmsu verkefni á sviði framleiðslu, dreifingar eða nýsköpunar. Fyrir- spumir eru meðhöndlaðar af trúnaði og nærgætni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60071. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timburogstál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Óska eftir lítilli steypuhrærivél (eins poka vél). Uppl. í síma 587 7770. Óska eftir mótatimbri, 1x6”. Upplýs- ingar í síma 567 2607 e.kl. 18. Vélar - verkfæri Sambyggö Supa-trésmíöavél, ónotuð, 3 fasa og mögul. á 1 fasa. 2 stk. VM dísil- vélar, 88 hö. og 65 hö., ásamt glussa- dælum m/stiglausri hraðastýr. í báðar áttir og rótorum. S. 554 6955. Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Loftpressa óskast. Óska eftir 500-700 lítra loftpressu, má vanta mótor, einnig lítilli plötusög eða sambyggðri vél með forskera. S. 565 1525/555 2821. Ný amerísk sandblásturstæki með skipt- anlegum spíssum til sölu. Einnig sand- blásturskassi. Gott verð. Uppl. í símum 483 4530 og 483 4386. Vararafstöö, ca 30 kW, óskast, þarf að vera í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 553 2141 eftir kl. 18. Óska eftir sogi fyrir hjólsög. Upplýs- ingar í síma 587 6254 eða 896 8289. Sport Lausir tímar alla daga vikunnar í íþrótta- húsi Fjölnis, Viðarhöfða 4. Uppl. í síma 567 2263 á kvöldin. Heilsa Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. 1 Spákonur Sjöfn spákona - spámiöill minnir á símanr. sitt, 553 1499. Spái persónu- lega, á ýmsan hátt eins og venjulega, á staðnum og einnig gegnum síma, milli landshluta og útlanda, t.d. GSM, Is- land = 354, síðan 553 1499. Góður ár- angur, samkv. umsögnum. Sjöfn. Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. © Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Eg opna orkurásir og flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279. 4$ Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjömu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Tilsölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilvalið í jólagjafir. Upplýsingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349, kvöld- sími 552 6933. Barnakörfur, meö eöa án klæðningar, brúðukörfur, óhreinatauskörfur, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður, margar gerðir af smákörfum. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Kát - ir vor - u karl - ar á SÍGILD SÖNGLÖGl Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild sönglög 1 og 2. Nótuútgáfen, sími 588 6880. Serta, mest selda ameríska dýnan á Islandi. Þegar þú ætlar að kaupa þér amerískt rúm skaltu velja Serta lúxus- dýnuna sem fæst í mörgum stærðum og stífleikum. Veldu þér konunglega líðan og komdu í Serta-verslunina, Húsgagnahöllinni, sími 587 1199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.