Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 17 HLUTHAFAFUNDUR í HLUTABRÉFASJÓÐI VÍB HF. Svidsljós k.d. lang réö ekki við afæturnar og flúði Los Angeles. k.d. lang varð fyrir áhrifum af Björk: Hroki ungdóms- ins höfðar til mín En þótt söngkonan hafi komist á allra tónlistarunnenda varir fyrir plötuna Ingenue hafa fjölmiðlar hin síðari ár einkum skrifað um kyn- hneigðir hennar. Fyrir tveimur árum gekk hún fram fyrir skjöldu og viðurkenndi að hún væri lesbía. Þá lét hún taka mynd af sér fyrir tímaritið þar sem ofurskvísan Cindy Crawford var að raka hana. „Raksturinn var mín hugmynd, sömuleiðis að ég skyldi vera klædd eins og karlmaður. Á eftir vorum við gagnrýndar fyrir að spila of mikið inn á hinar hefðbundnu kynjaí- myndir en mér fannst þetta bara skemmtileg," segir k.d. lang. „Ég er alltaf að leita nýrra tjáning- arleiða. Ég lít því á nýju plötuna, All You Can Eat, sem eðhlegt framhald af Ingenue, þrátt fyrir aö þær séu frábrugðnar. Ég er beinskeyttari og skýringanna er að leita í áhrifunum sem ég hef orðið fyrir af ungu bresku poppurunum. Þeir búa yfir hroka ungdómsins sem höfðar til mín. Það arnir sem k.d. lang er hrifm af eru Oasis, Blur og fleiri. „Það er kannski ekki auðvelt að heyra áhrif þeirra í tónlistinniminni. Rödd min er allt of „klassísk“ fyrir það. Áhrifanna gætir því meira í af- stöðunni og það er þessum ungu stjörnum að þakka að nýja platan er svona beinskeitt," segir lang. ekki ráðið viö alla þá sem hengdu sig utan á mig bara af því að ég var fræg varð ég dálítið hrædd. Frægðin og framinn misstu allan glansinn og Los Angeles glataði sjarmanum. Ég leit- aði því á vit rótanna. Er það ekki það sem maður segir?“ spyr k.d. lang. Hún flutti því aftur til Kanada, til Vancouver, til að ná áttum og koma jafnvægi á tilveruna. Ef þú vilt ná samkeppnisyfirburðum þá er Dale Carnegie® námskeiðið / '■ fyrir þig. • N * » • Þriðjudag kl. 20:30 » / Sogavegi 69, Reykjavík \ / Sönn velgengni kemur innan frá. Þessi ' • uppgötvun byggir á hæfileikum þínum og losar um ótakmarkaða möguleika í starfi og leik. Þú lærir hagnýta grundvallartækni sem hefur mælanleg áhrif á árangur þinn. Settu þér markmið og náðu samkeppnisyfirburðum. Hringdu í dag Innrítun og upplýsíngar í síma: 581 2411 I hm I I FiARFESHNG i MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Dale Carnegie® Þjálfun Fólk-Arangur-Hagnaður. Einkaumboð á Islandi Ostiör nunarskólinn Konráð Adolphsson gerir tiigerðarlaus tónlist þeirra líka,“ segir kanadíska poppsöngkon- an k.d. lang, fullu nafni Katherine Dawn Lang. Söngkonan nefnir til sögunnar okkar einu sönnu Björk, sem allir vita að er hreint ekki bresk. En Bret- Eins og svo margir aðrir hélt k.d. lang að hún gæti ráðið við frægðina og allt sem henni fylgdi, frægð sem hún lítur á sem eins konar rúss, vegna þess að verðmætamat hennar væri svo jarðbundið. „En þegar ég uppgötvaði að ég gat Will Carling, fyrirliði enska rugbylandsliðsins og meintur ástmaður Díönu prinsessu, sést hér með konu sinni, hinni þrítugu sjónvarpskonu Júlíu. i yfirlýsingu, sem gefin var út fyrir helgi, var tilkynnt að þau hjón mundu vera aðskilin um tima til að ná áttum. Ljósmyndarar fylgjast með hverju spori Carlings í von um að góma hann með Díönu. Símamynd Reuter Hluthafafundur verður haldinn í Hlutabréfasjóði VÍB hf. þriðjudaginn 10. október nk. og hefst hann kl. 16:00. Fundarstaður: Hótel Saga, Arsalur, 2. hæð. Dagskrá: l.Tillaga um samruna félagsins við Hlutabréfasjóðinn hf. Samrunaáætlun ásamt þeim gögnum sem um getur í 5. mgr. 124 gr. hlutafélagalaganna liggja frammi á skrifstofu félagshis að Armúla 13a, Reykjavík. Stjómin VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Ármúla 13a, 155 Reykjavtk. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. HLUTHAFAFUNDUR í HLUTABRÉFASJÓÐNUM HF. Hluthafafundur verður haldinn í Hlutabréfasjóðnum hf. þriðjudaginn 10. október nk. og hefst hann kl. 17:00. Fundarstaður: Hótel Saga, Arsalur, 2. hæð. Dagskrá: 1. Tillaga um samruna Hlutabréfasjóðs VIB hf. og félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 3. Kosning nýrrar stjórnar. Samrunaáœtlun ásamt þeim gögnum sem um getur í 5. mgr. 124 gr. hlutafélagalaganna og tillögur til breytinga á samþykktum félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 12, Reykjavik. Lagt er til að ákvœði samþykkta félagsins um heimilisfang þess breytist og að upp í samþykktir verði tekin ákvœði um kosningu 2ja varamanna í stjóm félagsins. Stjómin Hlutabréfasjóðurinn hf. Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík. Sími: 552-1677. Myndsendir: 552-1033.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.