Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 Þú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Þegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. Happatölur sumarsins: 000300 000702 002436 009707 010230 013726 015676 019601 036081 036382 041218 041415 044825 058069 078090 079846 095670 097367 109423 123455 124044 1241 1 1 127198 129081 140437 140437 140829 145154 158556 158984 159379 160981 163077 167200 168408 178730 179237 184183 198010 198010 199519 200620 201779 202474 202499 210171 210508 213356 215990 227035 240583 240592 242552 242925 244096 244096 247437 254238 265470 265470 266236 267690 272441 272441 284476 289992 294153 294379 296616 305825 308125 308928 308928 313349 314615 316706 317567 318258 337971 340651 344088 346503 360204 362765 368017 368156 375013 375404 375437 376277 383416 383451 397132 402388 403249 403249 404417 417776 420577 423475 426252 427462 428694 433588 438791 442367 447648 453403 453547 453547 457237 457417 460131 463667 472264 477762 484676 486714 487218 489583 491 4919 492317 495629 496628 504503 505582 510012 514897 519373 525993T 532583 537022 544899 544899 545498 562335 562335 564863 565522 565522 572849 575337 582168 592533 593061 594951 595489 599881 609959 616469 619823 620715 632565 634096 635763 637729 638741 639940 643374 647956 652044 654628 658385 658385 662337 671156 674212 674572 676901 680006 680837 685863 689685 696324 702333 709328 709673 710604 711832 712973 713257 716839 726857 727164 (B#***"*".. 727695 731347 731347 745753 750295 765871 769872 771127 771976 779125 783137 783137 787333 792470 794387 796178 808800 818170 821018 822046 828516 828516 829134 829134 829134 837695 837695 841890 850178 850178 851573 855147 856292 856292 857805 861933 870564 870564 875094 877264 878439 878439 878439 886343 899526 905589 905589 905895 909006 910136 UPKafnaðar' tolur I 922214 923612 936185 936976 943950 ' 944617 945474 945643 947096 947480 947480 948520 962380 964888 969202 9724,11 972724 972724 972867 974341 985219 990544 993442 995075 995731 E N N FLUGLEIÐIR Sviðsljós i;- Ormond les í snjóinn Julia Ormond mun leika í kvik- mynd sem gerð veröur eftir hinni geysivinsælu bók danska rithöf- undarins Peters Hoegs, Lesið í snjóinn. Bille August mun leik- stýra en Ormond mun leika aðal- persónuna, Smillu. Til gamans má geta þess að tímaritið People lýsir Smillu sem karlmannsút- gáfu af Arnold Schwarzenegger. Hvað skyldi Hoeg segja viö því? Tekur starfið Sumir leikarar taka starf sitt mjög alvarlega og gera ýmislegt til að lifa sig inn í starfið. Sumir breyta jafnvel um lifiiaðarhætti til aö setja sig inn í hlutverkið. Pierce Brosnan, hinn nýi James Bond, er einn þeirra sem taka hlutverk sitt alvarlega. Það þykir kannski léttvægt en hann hefur haft mikið fyrir því að fá farsíma- númer. Ástæðan er aö hann vill endilega að númeriö endi á tölu- stöfunum 007. Slapp fyrir hom Söngvarinn Bobby Brown, sem kvæntur er söngkonunni Whitn- ey Houston, var heppinn að sleppa lifandi þegar skotið var á bíl hans fyrir utan næturklúbb i Boston. Skotið var úr bíl sem ók fram hjá. Mágúr Bobbys, eigin- maður systur hans, varð hins vegar fyrir kúlu og lést. Vill ekki spila með Bítlunum Julian Lennon, sonur Johns heitins Lennons, vill ekki spila með hinum þremur eftírlifandi Bítlum. Óttast hann aö þaö muni skaða ímynd hans sem rokktón- listarmanns og stimpla hann ævi- langt sem son Johns Lennons og ekkert annað. Paul, Ringo og Ge- orge höfðu beðið hann um aö spila með við upptökur á fyrstu Bítlaplötunni í 25 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.