Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 13 ^faKKaWúbbs DV og Skífu^; Krakkarl Á föstudaginn veröur frumsýnd teiknimyndin LEYNIVOPNIÐ sem er fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd. Myndin fjallar um tvær apafjölskyldur í frumskóginum. Litið myndina ogteljið öll dýrin í skóginum, sendið til Krakkaklúbbs DV fyrir 7. nóvember. Hvað eru mörg dfrr í skóglnum? Glæsileg verölaun Nöfn 150 krakka verða svo dregin úr pottinum og fá fyrstu 50 krakkarnir 2 bíómiða á myndina Leynivopnið og 100 krakkar fá send veggspjöld. Sendist til: Krakkalúbbs DV Merkt: Leynivopnið Þverholti 14 105 Reykjavík Nafn: ___ Heimili: ''"';'-' Póstnúmer: __ Krakkaklúbbsnr. Æ, REGNBOGINN ŒB€r©Arbíé: Nöfn vinningshafa verða svo birt í DV 11. nóvember • Myndin verður sýnd samtímis í Regnboganum og Borgarbíói Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.