Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Utlönd Hvalveiðiand- stæðingar þekktuekki Noregskonung Um 40 félagar i samtökunum Sea Shepherd stóðufyrirmót- mælum gegn hvalveiðum í SanFranciscoá mánudags- kvöld þegar norsku konungshjónin gehguyfir götuna frá hótelí sinu í veislu. „ Viö höfum ekkert á móti kóngin- um en það er álit okkár að Norö- menn brjóti alþjöðleg lög," sagði einn mótmælenda. Reyndar vissu ekki allir mót- mælendur hvernig Haraldur Noregskonungur leit út því í hvert sinn sem límúsína stoppaði fyrir utan hótel konungs hrópuðu þeir: Hættiö að drepa hvali! Schengen-lönd- ínviljasemja viðNorðurlönd Evrópub#ndalagslöndin 10, sem aðild eíga að hinu svokaliaða Schengen-samkomulagi um af- nám vegabréfaskyldu, eru reiðu- búin að hefja viðræður eins fijótt og mögulegt er við Noreg og ís- land um formlega aðild. Evrópubandalagslöndin Sví- þjóö, Fionland og Ðanmörk eiga rétt ó fullri aðiid en þessi iönd hafa farið fram á að samkomulag Nöröurlanda um að ekki skuli vera vegabréfsskylda milli þess- ara landa standi. Gert er ráð fyr- ir að viöræður hefiist eftir nokkr- ar vikur og að þá muni Norður- iöndin koma fraín sem ein heild Batnandisam- skiptienágrein- inguróleystur Bilí Clinton; Bandaríkjafor- % seti og Jiang Zemin Kínafor- seti ræddu stirð samskipti ríkj- ánna í gær- kvöldi og að sbgn er ástand- ið eitthvað skárra nú þótt ekki hafi þeir leyst nein ágreiningsmál þjöðanna. Að sögn aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna leifuðust forsetarnir víð að fxnna farveg til Sausnar deilu þeirra um ýmis málefni, svo sem Taívan, mann- réttindamál í Kína og viöskipti. Leiðtogar lof a aðeflaog styrkjaSÞ Leiðtogar heimsins lofuðu því á 50 ára afmælisdegi Sameinuðu þjoðanna að hleypa nýju blóði í samtökin, bæði pólitísku og efna- hagsleguv en útlistuðu þó ekki hyernig þeir ætiuðu sér að fram- kvæma þaö. Veísluhöldunum lauk í gærkvöldi. í þrjá daga lögðu 185 kóngar, forsetar, forsætisráðherrar eða staðgenglar þeirra fram fjallháa stafia af tillögum um úrhætur á samtökunum sem riða á barmi gjaMþrots vegna vanstóla margra aðildarakjanna. Flesör þeirra sem tóku til máls við hátíðahöldin lýstu yfir stuðn- ingi sínum við SÞ en ýmsir urðu þó tii að behda á þaö sem betur mætti fara. Robert Mugabe, for- seti Simbabve, endurspeglaði td. reiði þjóða þriðja heimsins þegar hann sakaöi Vesturiönd um að hunsa AfröcuiTkin og neita að deila völdunum í Öryggjsráðinu. NTB, tT, Reuter Líkur á að Uffe Ellemann- Jensen leiði NATO fara síminnkandi: Norrænir bræður einu stuðningsmennirnir Fulltrúar Islands og Noregs voru þeir einu sem lýstu opinberlega yfir stuðningi ríkisstjórna sinna við framboð Uffe Ellemanns-Jensens, fyrrum utanríkisráðherra Danmerk- ur, í embætti framkvæmdastjóra At- lantshafsbandalagsins (NATO) á fundi sendiherra samtakanna í Brussel í gærkvöldi. Sendiherrarnir voru heldur fámál- ir þegar þeir mættu til fundarins til að ræða hugsanlegan eftirmann Willys Claes, sem sagði af sér í síð- ustu viku. Gunnar Riberholdt, sendiherra Danmerkur hjá NATO, hélt nafni Uffes á lofti. Aðrir sendiherrar en sá íslenski og sá norski sögðu að ríkis- stiórnir sínar væru að skoða hæfa frambjóðendur og að fieiri ný nöfn yröu nefnd til sögunnar á næstu dög- um. Ýmislegt þykir því benda til að lík- urnar á því að Ellemann-Jensen hreppi hnossið fari hríðminnkandi en Ruud Lubbers, fyrrum forsætis- ráðherra Hollands, þykir enn líkleg- ur. Helmut Kohl Þýsklalandskanslari og Jacques Chirac Frakklandsforseti snæða saman í kvöld í Bonn til að ræða hugsanlega frambjóðendur. Frakkar lýstu yfir efasemdum sínum um Ellemann-Jensen á mánudag og báru við að hann talaði ekki nógu góða frönsku. Enska og franska eru opinber tungumál NATO. „Þetta þýðir í raun að þeir vilji hann ekki," sagði einn heimildar- maður innan bandalagsins. Þýskalandskanslari mun hins veg- ar ekki vera neitt sérlega hrifinn af Lubbers vegna dræms stuðnings hans við sameiningu þýsku ríkjanna á sínum tíma. Kohl kom t.d. í veg fyrir að Lubbers yrði forseti fram- kvæmdastjórnar ESB í fyrra. Meðal þeirra manna sem einnig hafa verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegir frambjóðendur um stól NATO-sljóra eru Giuliano Amato, fyrrum forsætisráðherra ítahu. Hann var einnig nefndur þegar Willy Claes fékk embættið í fyrra. Ritzau, Reuter Þessir sjö litlu blettatígrar (æddust í Peaugras safarígarðinum í Ardeche-héraði í Frakklandi fyrir þremur vikum en komu fyrst fyrir sjónir almennings í gær. Systkinin heita Agathe, Alize, Adonis, Athos, Aramis, Alpha og Aioli. Símamynd Reuter Dinihvatturtil aðsegjaafsér Lamberto Dini, forsætisráð- herra ítalíu, berst nú fyrir póU- tísku lífi sínu enallt bendir til að þingið muni samþykkja van- traust á stjórn hans á morgun. Helsti andstæðingur forsætis- ráðherrans, fjölmiðlakóngurinn Silvio Berlusconi, hvatti Dini til að segja af sér fremur en láta hrekja sig úr embætti. „Dini mun ekki segja af sér og ætlar að reyna að knýja fram sig- ur hvað sem það kostar," sagði Giorgio Salvini ráðherra. Sumirjólasvein- arekkimeð Finnskir jólasveinar ætla að sitja heima og mæta ekki til heimsleika jólasveina sem hefjast á Grænlandi á fóstudag. Jóla- sveinar frá tuttugu löndum munu sækja leikana. Jólasveinarnir eiga m.a. að keppa í jólatrés- skreytingum og ræða um hlut- verk jólasveinanna í heimi hér. Reuter, fnb Santer um bók Bjerregaard: Geislavirkari en tilraunir Frakka Bók Ritt Bjerregaard, fulltrúa Dana í framkvæmdastjóm Evrópu- bandalagsins, þar sem hún segir frá áhti sínu á ýmsum hátt settum stjórnmálamönnum, skyggði í gær á umræðurnar í Evrópuþinginu um kjarnorkusprengjngar Frakka í Kyrrahafinu. Forseti framkvæmda- stjórnarinnar, Jacques Santer, var svo hneykslaður að hann lét þau orð faUa á fundi með fréttamönnum í gær að bókin væri geislavirkari en tilraunir Frakka. Margjr þingmenn, stjórnarerind- rekar og embættismenn eru á þeirri skoðun að Ritt sé búin að vera sem stjórnmálamaður. Sjálf sagðist Ritt vera pirruð yfir því hvað bókin vekti mikla athygh. I bókinni, sem er dagbók yfir fyrstu sex mánuði hennar í framkvæmda- srjórninni, fá margir stjórnmála- menn slæma útreið, þar á meðal Chirac Frakklandsforseti, Kohl, kanslari Þýskalands, og Gonzales, forsætisráðherra Spánar. Ritt varð nánast að flýja undan fréttamönnum og ljósmyndurum að loknum fréttamannafundi í gær en á honum hafði hún meðal annars verið spurð að því hvort hún fengi leyfl til þess að halda tekjunum af bókinni sem gert er ráö fyrir að verði met- sölubók. Kvaðst Ritt myndu fara eft- Arafatfleygtútaf tonleikum i New York Yasser Arafat, leiðtoga Frelsis- samtaka EWestínu, var fleygt út af tónleikum í óperuhúsi New York-borgar, LihcolnCenter, í gær er hann hlýddiáníundu sinfóníu Beet- hovens. Ton- leikarnir voru haldnir í tilefhi 50 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. : Það var borgarsrjóri New York, Rudolph Guiliani, sem ákvað að láta reka Arafat út úr salnum sem var þétt settnn. „Þégar ég held veislu vil ég helst ekki hafa einhvern viðstaddan sem hefur átt þátt i morðum á Amerik- önum," sagði borgarstjórinn. Atburðurinn hefur valdið titringi niilli borgarstjórnar New York og utanrikisráðuneytís Bandaríkj- anna. Talsmenn ráðuneytisins segja borgarstiórann hafa brugðist rangt við. Ritzau Fred West hótaði að myrða eiginkonuna Ritt Bjerregaard. ir reglum framkvæmdastjórnarinn- ar um aukatekjur. Evrópuþingið ætlar að stöðva greiðslur á ferðapeningum til full- trúa þar til ljóst er hvaða aukatekjur þeir hafa. Jacques Santer, forseti framkvæmdastjórnarinnar, skrifaði Ritt nýlega bréf þar sem hann minnti á reglurnar um bann við aukatekj- um. Reglurnar voru settar tiT þess að fulltrúarnir freistuðust ekki til að láta utanaðkomandi öfl hafa áhrif á SÍg. Ritzau Breski byggingaverkamaðurinn Fred West viðurkenndi að hafa verið fjöldamorðingi og að hafa hótað að myrða eiginkonu sína. Þetta kom fram í réttarhöldunum yfir Rose- mary West, eigjnkonu Freds, í gær. Ákæruvaldið heldur því fram að hjónin hafi bæði átt þátt í morðunum á dóttur Rosemary og níu ungum stúlkum. í réttarsalnum í gær snökti Rose- mary er leiknar voru segulbands- upptökur af yfirheyrslum yflr henni þar sem hún lýsti því yfir að Fred, sem fannst hengdur í fangaklefa í janúar síðastiiðnum, hefði hótað að myrða hana. Hún kvaðst ekki hafa tekið hótunina alvarlega. Rosemary neitaði í fyrstu allri vitneskju um morðin en hætti síðan að svara spurningum lögreglunnar. Sýnt var í réttarsalnum í gær hvernig' höfuð og útiimir fórnar- lambanna hafði verið skorið af. Einnig var greint frá því hvernig fórnarlömbin voru bundin og kefluð. Sömuleiðis hafði verið notuð gríma með slöngu tengdri við nefið og var einungis hægt aö anda í gegnum Slönguna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.