Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Útlönd Hvalveiðiand- stæðingar þekktuekki Noregskonung Um 40 félagar i samtökunum Soa Shopherd stóðu fyrir mót- mælum gegn hvalveiðum í San Francisco á mánudags- kvöld þegar norsku konungshjónin gengu yfir götuna frá hótelí sínu í veíslu. „ Viö höfum ekkert á móti kóngin- um en þaö er álit okkar aö Norð- menn brjótí. alþjóöleg lög,“ sagði einn mótmælenda. Reyndar vissu ekki allir mót- mælendur hvemig Haraldur Noregskonungur leit út því í hvert sinn sem límúsína stoppaði fyrir utan hótel konungs hrópuðu þeir: Hættiö að drepa hvali! Schengen-lönd- in vilja semja við Norðurlönd Evrópuhandalagslöndin 10, sem aðild eíga að hinu svokallaða Schengen-samkomulagi um af- nám vegabréfaskyldu, eru reiðu- búin að hefja viðræöur eins fljótt og mögulegt er við Noreg og ís- land um formlega aðild. Evrópubandalagslöndin Sví- þjóð, Finnland og Danmörk eiga rétt á fúllri aðild en þessi lönd hafa fariö fram á aö samkomulag Noröurlanda um að ekki skuli vera vegabréfsskylda milli þess- ara landa standi. Gert er ráö fyr- ir aö viðræður hefjist eftir nokkr- ar vikur og að þá muni Norður- löndin koma fram sem ein heild. Batnandi sam- skiptxenágrein- inguróleystur Bill Clinton Bandaríkjafor- seti og Jíang Zemin Kínafor- seti ræddu stirð samskipti ríkj- anna í gær- kvöldi og að sögn er ástand- ið eitthvað skárra nú þótt ekki hafi þeir leyst neín ágreiningsmál þjóðaima. Aö sögn aðstoöarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna leituðust forsetamir við aö finna farveg til lausnar deilu þeirra um ýmis málefni, svo sem Taívan, mann- réttindamál í Kína og viðskipti. Leiðtogarlofa aðeflaog styrkjaSÞ Leiðtogar heimsins lofuðu því á 50 ára afmælisdegi Sameinuðu þjóðanna aö hleypa nýju blóði í samtökin, bæði pólitísku og efna- hagslegu, en útlistuöu þó ekki hvemig þeir ætluðu sér aö frara- kvæma þaö. Veisluhöldunum lauk í gærkvöldi. í þijá daga lögðu 185 kóngar, forsetar, forsætisráðherrar eöa staðgenglar þeirra fram fjallháa stafla af tillögura um úrbætur á samtökunum sera riöa á barmi gjaldþrots vegna vanskila margra aðildarríkjanna. Flestir þeirra sem tóku til máls við hátíðahöldin lýstu yfir stuðn- ingi sínum við SÞ en ýmsir uröu þó til að benda á það sem betur mætti fara. Robert Mugabe, for- seti Simbabve, endurspeglaði t.d. reiði þjóða þríðja heimsins þegar hann sakaði Vesturlönd um að hunsa Afríkuríkin og neita að deila völdunum í Öryggisráöinu. NTB, TT, Reuter Líkur á að Uffe EUemann-Jensen leiði NATO fara sírninnkandi: Norrænir bræður einu stuðningsmennirnir Fulltrúar íslands og Noregs vom þeir einu sem lýstu opinberlega yfir stuðningi ríkisstjóma sinna við framboð Uffe Ellemanns-Jensens, fyrrum utanríkisráðherra Danmerk- ur, í embætti framkvæmdastjóra At- lantshafsbandalagsins (NATO) á fundi sendiherra samtakanna í Bmssel í gærkvöldi. Sendiherrarnir voru heldur fámál- ir þegar þeir mættu tii fundarins til aö ræöa hugsanlegan eftirmann Willys Claes, sem sagöi af sér í síö- ustu viku. Gunnar Riberholdt, sendiherra Danmerkur hjá NATO, hélt nafni Uffes á lofti. Aörir sendiherrar en sá íslenski og sá norski sögöu að ríkis- stjómir sínar væra að skoða hæfa frambjóðendur og að fleiri ný nöfn yröu nefnd til sögunnar á næstu dög- um. Ýmislegt þykir því benda til aö lík- umar á því að Ellemann-Jensen hreppi hnossiö fari hríöminnkandi en Ruud Lubbers, fyrrum forsætis- ráðherra Hollands, þykir enn líkleg- ur. Helmut Kohl Þýsklalandskanslari og Jacques Chirac Frakklandsforseti snæöa saman í kvöld í Bonn til aö ræða hugsanlega frambjóðendur. Frakkar lýstu yfir efasemdum sínum um Ellemann-Jensen á mánudag og báru viö aö hann talaði ekki nógu góöa frönsku. Enska og franska em opinber tungumál NATO. „Þetta þýöir í raun að þeir vilji hann ekki,“ sagöi einn heimildar- maður innan bandalagsins. Þýskalandskanslari mun hins veg- ar ekki vera neitt sérlega hrifinn af Lubbers vegna dræms stuönings hans viö sameiningu þýsku ríkjanna á sínum tíma. Kohl kom t.d. í veg fyrir að Lubbers yröi forseti fram- kvæmdastjórnar ESB í fyrra. Meðal þeirra manna sem einnig hafa veriö nefndir til sögunnar sem hugsanlegir frambjóöendur um stól NATO-stjóra eru Giuliano Amato, fyrmm forsætisráðherra Ítalíu. Hann var einnig nefndur þegar Willy Claes fékk embættið í fyrra. Ritzau, Reuter Þessir sjö litlu blettatígrar fæddust í Peaugras safarígarðinum I Ardeche-héraði í Frakklandi fyrir þremur vikum en komu fyrst fyrir sjónir almennings í gær. Systkinin heita Agathe, Alize, Adonis, Athos, Aramis, Alpha og Aioli. Símamynd Reuter Dini hvatturtil aðsegjaafsér Lamberto Dini, forsætisráö- herra Ítalíu, berst nú fyrir póli- tísku lífi sínu en allt bendir til að þingiö muni samþykkja van- traust á stjórn hans á morgun. Helsti andstæðingur forsætis- ráöherrans, fjölmiðlakóngurinn Silvio Berlusconi, hvatti Dini til aö segja af sér fremur en láta hrekja sig úr embætti. „Dini mun ekki segja af sér og ætlar aö reyna aö knýja fram sig- ur hvaö sem þaö kostar," sagði Giorgio Salvini ráöherra. Sumirjólasvein- arekki með Finnskir jólasveinar ætla aö sitja heima og mæta ekki til heimsleika jólasveina sem hefjast á Grænlandi á föstudag. Jóla- sveinar frá tuttugu löndum munu sækja leikana. Jólasveinarnir eiga m.a. að keppa í jólatrés- skreytingum og ræða um hlut- verk jólasveinanna í heimi hér. Reuter, fnb Santer um bók Bjerregaard: Geislavirkari en tilraunir Frakka tónleikum i New York Yasser Arafat, leiötoga Frelsis- samtaka Palestínu, var fleygt út af tónleikum í óperuhúsi New York-borgar, Lincoln Centcr, í gær er hann hlýddiáníundu sinfóníu Beet- hovens. Tón- leikarnir vom haldnir í tilefni 50 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. Það var borgarstjóri New York, Rudolph Guiliani, sem ákvaö að láta reka Arafat út úr salnum sem var þétt setinn. „Þegar ég held veislu vil ég helst ekki hafa einhvem viöstaddan sem hefur átt þátt í moröum á Amerík- önum,“ sagði borgarstjórinn. Atburðurinn hefur valdið útringi milli borgarstjómar New York og utanríkisráðuneytis Bandaríkj- anna. Talsmenn ráðuneytisins segja borgarstjóraim hafa brugðist rangt viö. Ritzau Fred West hótaði að myrða eiginkonuna Bók Ritt Bjerregaard, fulltrúa Dana í framkvæmdastjóm Evrópu- bandalagsins, þar sem hún segir frá áliti sínu á ýmsum hátt settum stjómmálamönnum, skyggöi í gær á umræðumar í Evrópuþinginu um kjarnorkusprengingar Frakka í Kyrrahafinu. Forseti framkvæmda- stjómarinnar, Jacques Santer, var svo hneykslaður að hann lét þau orö falla á fundi með fréttamönnum í gær aö bókin væri geislavirkari en tilraunir Frakka. Margir þingmenn, stjómarerind- rekar og embættismenn em á þeirri skoðun aö Ritt sé búin að vera sem stjómmálamaður. Sjálf sagöist Ritt vera pirruð yfir því hvaö bókin vekti mikla athygli. I bókinni, sem er dagbók yfir fyrstu sex mánuöi hennar í framkvæmda- stjóminni, fá margir stjórnmála- menn slæma útreið, þar á meðal Chirac Frakklandsforseti, Kohl, kanslari Þýskalands, og Gonzales, forsætisráðherra Spánar. Ritt varð nánast aö flýja undan fréttamönnum og ljósmyndurum að loknum fréttamannafundi í gær en á honum haföi hún meðal annars veriö spurð að því hvort hún fengi leyfi til þess aö halda tekjunum af bókinni sem gert er ráð fyrir aö veröi met- sölubók. Kvaðst Ritt myndu fara eft- Ritt Bjerregaard. ir reglum framkvæmdasljómarinn- ar um aukatekjur. Evrópuþingið ætlar aö stöðva greiðslur á ferðapeningum til full- trúa þar tíl ljóst er hvaöa aukatekjur þeir hafa. Jacques Santer, forseti framkvæmdastjórnarinnar, skrifaði Ritt nýlega bréf þar sem hann minnti á reglurnar um bann við aukatekj- um. Reglurnar vom settar til' þess að fulltrúamir freistuðust ekki til að láta utanaðkomandi öfl hafa áhrif á SÍg. Ritzau Breski byggingaverkamaðurinn Fred West viðurkenndi að hafa verið íjöldamorðingi og að hafa hótað að myrða eiginkonu sína. Þetta kom fram í réttarhöldunum yfir Rose- mary West, eiginkonu Freds, í gær. Ákæruvaldið heldur því fram að hjónin hafi bæði átt þátt í morðunum á dóttur Rosemary og níu ungum stúlkum. í réttarsalnum í gær snökti Rose- mary er leiknar vom segulbands- upptökur af yfirheyrslum yfir henni þar sem hún lýsti því yfir aö Fred, sem fannst hengdur í fangaklefa í janúar síðastliðnum, hefði hótað að myrða hana. Hún kvaðst ekki hafa tekið hótunina alvarlega. Rosemary neitaði í fyrstu allri vitneskju um morðin en hætti síðan að svara spumingum lögreglunnar. Sýnt var í réttarsalnum í gær hvernig1 höfuð og útlimir fórnar- lambanna haföi verið skorið af. Einnig var greint frá því hvemig fómarlömbin voru bundin og kefluð. Sömuleiðis haföi verið notuð gríma með slöngu tengdri við nefið og var einungis hægt að anda í gegnum slönguna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.