Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 33 Bcker er á batavegi lóf í gær keppni á nýjan leik eftir að hafa átt í vandræðum vegna bakmeiðsla að ia ekki búinn að ná sér fyllilega tókst honum að sigra Svíann Magnus Gustafsson, íu móti í Essen. Becker þarf að ná langt á mótinu til að öðlast þátttökurétt í heims- furt i næsta mánuði en þar keppa þeir átta bestu. Símamynd Reuter Valsmenn mæta Braga í Höllinni - leika heima og heiman viö Portúgalina íslandsmeistarar Vals í handknatt- leik munu leika heimaleik sinn gegn portúgalska hðinu ABC Braga, í 2. umferð Evrópukeppni meistarahða, í Laugardalshöhinni og fer leikurinn fram helgina 10.-12. nóvember. Eins og kunnugt er léku Valsmenn báða leiki sína gegn rússneska hðinu CSKA Moskva í Þýskalandi vegna fjárhagsástæðna og tryggðu sér þátt- tökurétt í 2. umferð með því aö gera jafntefli í fyrri leiknum og vinna síð- ari leikinn með eins marks mun. Að sögn Brynjars Harðarsonar, formanns handknattleiksdehdar Vals, hafa Valsmenn verið að kanna með hópferð á síðari leikinn sem fram fer í Portúgal 18. eða 19. nóv- ember. „Það er mjög erfitt að fá flug- vél á leigu á þessum tíma og mér sýnist að þetta mál sé úr sögunni," sagði Brynjar. Sluppu þokkalega frá leikjunum við CSKA Brynjar sagði að Valsmenn heföu sloppið þokkalega hvað peningahhð- ina varðar út úr leikjunum gegn CSKA og tapið hafi ekki verið svo ýkja mikið. Nái Valur að slá portúg- alska hðið út úr keppninni er ljóst að liðið mun leika nokkra Evrópu- leiki til viðbótar en þegar 2. umferð- inni lýkur verður Uðunum 8 sem eft- ir eru skipt í tvo riðla og leikið heima og heiman. Fram vann með 31 marki Cruyff Í5 leikja bann Johan Cruyff, hinn frægi þjálfari spænska stórliðsins Barcelona, var í gær úrskurðað- ur í fimm leikja bann í spænsku knattspym- unni og sektaður um rúmlega 250 þúsund krónur. Cruyff fékk rauða spjaldið þegar Barcelona mætti Valencia um helgina. Brot- ið var á ungum leikmanni Barcelona og ekkert dæmt, og þá rauk Cmyff inn á völl- inn og hundskammaði dómarann. Cmyff þurfti að setjast á meðal áhorfenda og sagði að sem betur fer hefði hann átt frátekið sæti þar! Þetta er í fjórða sinn sem Cruyff er rekinn af bekknum í leik með Barcelona. Skosku meistararnir í knatt- spymu, Glasgow Rangers, féllu í gærkvöldi út úr deildabikarnum þegar þeir töpuöu, 2-1, fjmir Aberdeen í undanúrslitum á Hampden Park í Glasgow. Bihy Dodds skoraði bæði mörk Aberdeen en Oleg Salenko minnkaði muninn fyrir Rangers. Aberdeen leikur til úi'slita gegn sigurvegaranum úr viðureign Dundee og Airdrie sem mætast í kvöld. Fram vann yfirburðasigur á Ár- manni, 42-11, í 2. deild karla í hand- knattleik þegar félögin mættust í Laugardalshöhinni í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 20-5. Jón Andri Finnsson var marka- hæstur hjá Fram með 9 mörk. Oleg Titov og Einar Sigurðsson skoruðu 6 mörk. Hjá Ármanni var Arnar Æv- arsson markahæstur með 3 mörk. Staðan í 2. deild er þannig: HK 4 4 0 0 123-70 8 Fram 4 3 0 1 112-75 6 Fylkir 4 3 0 1 103-83 6 Þór A 3 2 0 1 78-69 4 ÍH 3 2 0 1 56-61 4 BÍ 3 1 0 2 80-83 2 Breiðablik... 3 1 0 2 72-76 2 Fjölnir 3 0 0 3 44-77 0 Ármann 5 0 0 5 100-174 0 Juninho bara varamaður? Brasihski knattspyrnumaðurinn daginn. Hinn 22 ára gamli Juninho Juninho, sem enska úrvalsdehdarl- kemur ekki til Englands fyrr en ann- iðið Middlesbrough festi kaup á fyrir að kvöld og getur því ekki æft með skömmu, er búinn að fá atvinnuleyfi hðinu fyrr en á föstudag. Hann segir í Bretlandi en óvíst er hvort hann sjálfur aö það sé ekki sanngjarnt að verður í byrjunarliði Middlesbrough hann fari beint í hðið án þess að gegn Manchester United á laugar- þekkja leikmennina og leikstíhnn. ona ekki til solu einf alt er það“ kringum Cantona og það er útilokað að Cantona sé á þeim buxunum að fara frá okkur.“ Þessi svör hafa ekkí dugað forráða- mömium Inter og margir eru orðnir þeirrar skoöunar að þeir þurfi á enskunámskeiði að halda. Skhji hreinlega ekki að Cantona sé ekki til sölu. Edwards sagöi einnig í gær: „Eftir aht það sem á félaginu og Can- tona hefur duniö síðasta árið ætti engum að detta í hug að hann sé til sölu í dag. Roy Hodgson, nýráðinn þjáifari Inter, sagði í gær: „Við vhjum kaupa Cantona og nú er það forráðamanna United að láta hann af hendi.“ Alex Ferguson, ffamkvæmdastjóri Man. Utd, tjáöi sig einnig um máhð í gær og sagði: „Þetta er ekki einu sinni spurning um peninga. Viö get- um ekki séö af leikmönnum í eldri kantinum í dag og alls ekki eins snjöllum leikmanni og Cantona. Ég hef ekki rætt við nokkurn mann hjá Inter og þeir eru að eyða tíma sínum til ónýtis. Cantona fer ekki frá Un- ited.“ ekki aö hann er ekki til sölu. Kevin Phillips fagnar effir að hafa komið Watford yfir gegn meisturum Black- burn í gærkvöldi. Blackburn tókst að knýja fram sigur áður en yfir lauk. Símamynd Reuter Bergkamp í aðalhlutverki Dennis Bergkamp var í aðalhlut- verki hjá Arsenal í gærkvöldi þegar hðið vann öruggan sigur á 1. deildarl- iði Bamsley, ú-3, í 3. umferð ensku dehdabikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Bergkamp átti glæsilegt skot úr aukaspyrnu, markvörður Bamsley varði en Steve Bould fylgdi á eftir og skoraði. Síðan skoraði Bergkamp sjálfur með þmmufleyg af 20 metra færi. Lokaorðið átti Martin Keown. Úrshtin í dehdabikarnum: Barnsley - Arsenal...........0-3 Birmingham - Tranmere........1-1 Bolton - Leicester............0-0 Reading - Bury............. hætt (0-2 eftir 28 mínútur, vatnsveður) Watford - Blackburn...........1-2 Blackbum lenti í miklum vand- ræðum í Watford og Kevin Phhhps skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyr- ir heimamenn. Alan Shearar og Mike Neweh náðu að tryggja meisturun- um sigur. Bolton átti ahan leikinn gegn Leic- ester, en var fyrirmunaö að skora þrátt fyrir fjölda dauðafæra og á fyr- ir höndum erfiðan útheik. Íþróttír Knattspyma: PSV vann góðan útisigur, 1-1, á FC Utrecht i hohensku 1. dehd- inni í knattspymu í gærkvöldi. Það blés ekki byrlega fyrir PSV í upphafi leiks er Utrecht náði forystunni. Leikmenn PSV sýndu siðan styrk sinn er á leiö leikinn og sigurinn var öraggur. PSV er nu f öðra sæti deildarinnar með 28 stig og fylgir toppliðinu Ajax fast eftir. Ájax er taplaust með 30 stig og á leik imh á PSV. Lewis ætlar í mál við Brano Breski hnefaleikakappinn Lennox Lewis hefur ákveðið að höfða mál á hendur landa sínum og heimsmeistara í þungavigt, Frank Brano. : Astæðah er sú að Lewis telur að Bruno eigi að slást næst við sig um heimsmeistaratitilinn en ekki Mike Tyson sem er laus úr fangelsi eins og kunnugt er. Lew- is er kokhraustur að hætti hnefa- leikakappa sem enn liafa sloppiö við heilaskaða. Hann segir Bruno enn minnast högganna 17 sem hann gaf Bruno og heimsmeistar- inn gat ekki svarað í síðasta bar- daga þeira. Lewis segir Bruno ekki þora að mæta sér. Keegan bestur í allri Evróou. segir Sir John Sir Jolin Hall, eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, er ánægöur með Kevin Keegan sem framkvæmdastjóra og ef marka má ummæli nhlljónamæringsins er Keegan ekki á föram frá félag- inu. „Keegan er besti framkvæmda- stjórimi í Evrópu i dag. Skihiing- ur hans á knattspyrnu er hreint ómilegur." sagði Sir John í gær. „Ég útvega þá peningasem Keegan vantar“ Sir John Hall veit- ekki aura sinna tal. Hann býr í 200 her- bergja húsi skammt utan við Newcastle og líf hans snýst að mestu leyti um knattspyrnu. Það hlýtúr að vera gaman og þægilegt hjá Keegan aö vera framkvæmdastjóri félags sem lýtur flármálalegri yfirstjórn þessa ríka aðalsmanns. Sir John hefm' nefnhega látið hafa það eft- ir sér að Keegan nefni þá leik menn scm hann vilji fá th Newc- astle og hann útvegi svo pening- ana. I}H0k Inr OTK KOVI1IO VH0I ; mikið á óvart“ Enn um Keegan og Sir John hjá Newcastle. Sir John segir að Keegan hafi oft komið sér á óvart „Ég hélt að Peter Beardsley væri of gam- all. Keegan sagði nei. Hann hefur sannað að ég hafði rangt fyiir mér. Það tók Keegan klukku- stund að sannfæra mig um rétt- mæti sölunnar á Andy Cole til Manchester United. Og á þessu augnabliki getur enginn stuðn- ingsmanna liðsins verið ósam- mála þessari ákvörðun okkar á sinum tíma,“ sagði Sir John Hall sem telur titla mnan seihngai' hjá Newcastle.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.