Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 17
h MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 33 Iþróttir tecker er á batavegi er hóf í gær keppni á nýjan leik eftir að hafa átt í vandræðum vegna bakmeiðsla að lilega ekki búinn að ná sér fyllilega tókst honum að sigra Svíann Magnus Gustafsson, opnu móti í Essen. Becker þarf að ná langt á mótinu til að öðlast þátttökurétt í heims- ankfurt i næsta mánuði en þar keppa þeir átta bestu. Símamynd Reuter Cruyffí5 leikja bann Johan CruyfF, hinn frægi þjálfari spænska stórliðsins Barcelona, var í gær úrskurðaö- ur í fimm leikja bann í spænsku knattspyrn- unni og sektaður um rúmlega 250 þúsund krónur. Cruyff fékk rauða spjaldið þegar Barcelona mætti Valencia um helgina. Brot- ið var á ungum leikmanni Barcelona og ekkert dæmt, og þá rauk Cruyff inn á vóh- inn og hundskammaði dómarann. Cruyff þurfti að setjast á meðal áhorfenda og sagði að sem betur fer hefði hann átt frátekið sæti þar! Þetta er í fjórða sinn sem Cruyff er rekinn af bekknum í leik með Barcelona. Rangers slegið út Skpsku meistararnir í knatt- ; spyrnu, Glasgow Rangers, féUu í gærkvöldi út úr deUdabikarnum þegar þeir töpuðu, 2-1, fyrir Aberdeen í undanúrslitum á Hampden Park í Glasgow. Billy ttodds skoráöi bæði mörk Aberdeen en Oleg Salenko minnkaði muninn fyrir Rangers, Aberdeen leikur til úrslita gegn sigurvegaranum úr viðureign Ðuridee og Airdrie sem mætast í kvöld. tona ekki til sölu > einfalt er það" d hefur ekki enn frið fyrir Inter Milano itt- iga ftir nc- öiö ted an- an. ýst iid- &ra lur jm- a*u (Hli llj- æd-. um xir aö- an- ;nn að, ter ;ar. iðí kringum Cantona og það er útilokað að Cantona sé á þeim buxunum að fara fra okkur." Þessi sy ör hafa ekki dugað forráða- mönnum Inter og margir eru orðnir þeirrar skoöunar aö þeir þurfi á enskunámskeiði að halda. SkUji hreinlega ekki að Cantona sé ekki til sölu. Edwafds sagðí einnig í gær: „Eftir allt þaö sem á félaginu og Can- tona hefur dunið síðasta árið ætti engum að detta í hug að hann sé til söluídag, Roy Hodgson, nýráðinn þjálfari Inter, sagðí í gær: „Við viljum kaupa Cantona ögnu er þaö forráðamanna United að láta hann af hendi." Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Man. Utd, tjáði sig eínnig um mállð í gær og sagði: „Þetta er ekki einu sinni spurning ura peninga, Viðget- um ekki séð af leikmónnura í eldri kantínum í dag og alls ekki eins snjðllum leikmanni og Cantona. Ég hef ekki rætt við nokkurn mann hjá Inter og þeir eru aö eyða tírna sínum til ónýtis. Cantona fer ekki frá Un- ited." Eric Cantona. Forráðamenn Inter skilja ekki að hann er ekki til sölu. Yalsmenn mæta Braga í Höllinni - leika heima og heiman við Portúgalina íslandsmeistarar Vals í handknatt- leik munu leika heimaleik sinn gegn portúgalska Uðinu ABC Braga, í 2. umferð Evrópukeppni meistarahða, í Laugardalshöllinni og fer leikurinn fram helgina 10.-12. nóvember. Eins og kunnugt er léku Valsmenn báða leiki sína gegn rússneska liðinu CSKA Moskva í Þýskalandi vegna fjárhagsástæðna og tryggðu sér þátt- tökurétt í 2. umferð með því að gera jafntefli í fyrri leiknum og vinna síð- ari leikinn með eins marks mun. Að sögn Brynjars Haröarsonar, formanns handknattleiksdeildar Vals, hafa Valsmenn verið að kanna með hópferð á síðari leikinn sem fram fer í Portúgal 18. eða 19. nóv- ember. „Það er mjög erfitt að fá flug- vél á leigu á þessum tíma og mér sýnist að þetta mál sé úr sögunni," sagði Brynjar. Sluppu þokkalega frá leikjunum við CSKA Brynjar sagði að Valsmenn hefðu sloppiö þokkalega hvað peningaluið- ina varðar út úr leikjunum gegn CSKA og tapið hafi ekki verið svo ýkja mikið. Nái Valur að slá portúg- alska Uðið út úr keppninni er ljóst að liðið mun leika nokkra Evrópu- leiki til viöbótar en þegar 2. umferð- inni lýkur verður hðúnum 8 sem eft- ir eru skipt í tvo riðla og leikiö heima og heiman. Fram vann með 31 marki Fram vann yfirburðasigur á Ár- Staðan í 2. deild er þannig: manni, 42-11, í 2. deild karla í hand- HK.....................4 4 0 0 123-70 8 knattleik þegar félögin mættust í Fram..................4 3 0 l 112-75 6 Laugardalshölhnni í gærkvöldi. Fylkir................4 3 0 1 103-83 6 Staðaníhálfleikvar20-5. ??rA.................* \ \ 7ii? \ Jon Andn Fmnsson var marka- Bj 3 1 o 2 80-83 2 hæstur hjá Fram með 9 mörk. Oleg ......................._____________ Titov og Einar Sigurðsson skoruðu 6 Breiðablik.........3 10 2 72-76 2 mörk. Hjá Ármanni var Arnar Æv- Fjölnir...............3 0 0 3 44-77 0 arsson markahæstur með 3 mörk. Ármann............5 0 0 5 100-174 0 Juninho bara varamaður? Brasilíski knattspyrnumaðurinn Juninho, sem enska úrvalsdeildarl- iðið Middlesbrough festi kaup á fyrir skömmu, er búinn að fá atvinnuleyfi í Bretlandi en óvíst er hvort hann verður í byrjunarhði Middlesbrough gegn Manchester United á laugar- daginn. Hinn 22 ára gamli Juninho kemur ekki til Englands fyrr en ann- að kvöld og getur því ekki æft með hðinu fyrr en á föstudag. Hann segir sjálfur að það sé ekki sanngjarnt að hann fari beint í Uðiö án þess að þekkja leikmennina og leikstíhnn. Kevin Phillips fagnar eftir aö hafa komið Watford yfir gegn meisturum Black- burn í gærkvöldi. Blackburn tókst að knýja fram sigur áður en yfir lauk. Símamynd Reuter Bergkamp í aðalhlutverki Dennis Bergkamp var í aðalhlut- Bolton-Leicester.............................0-0 verki hjá Arsenal í gærkvöldi þegar Reading-Bury...............................hætt hðið vann örugean sigur á 1. deildarl- (0-2 eftir 28 mínútur, vatnsveöur) iði Barnsley,'^, í 3. umferð ensku Watford-Blackburn.......................1-2 deildabikarkeppninnar í knatt- Blackburn lenh í miklum vand- spyrnu ræðum í Watford og Kevin Philhps Bergkamp átti glæsUegt skot úr skoraðieinamarkfyrrihálfleiksfyr- aukaspyrnu, markvörður Barnsley irheimamenn.AlanSheararogMike varði en Steve Bould fylgdi á eftir Ne™u naöu að ^SSa. meisturun- og skoraði. Síðan skoraði Bergkamp un} ^gur' „ , . sjálfur með þrumufleyg af 20 metra Bolton attl ^311 leiklnn gegn Leic- færi. Lokaorðið átti Martin Eeown. ester- en var fyrirmunað að skora Úrshtin í deUdabikarnum: Þratt fvrir Ö0^ dauðafæra og á fyr- Barnsley - Arsenal...........................0-3 "" höndum erfiðan útileik. Birmingham-Tranmere.................l-l # Knattspyrna: PSVfylgir Ajaxeftir PSV vann góðan útisigur, 1-4, á FC Utrecht í hoUensku 1. deUd- inni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það blés ekM byrlega fyrir PSV í upphafi leiks er Utrecht náði forystunni. Leikmenn PSV sýndu síðan styrk sinn er á leiö leikinn og sigurinn var öruggur. PSV er nú í öðru sæti deildarinnar raeð 28 stig og fylgir toppUðinu Ajax fast eftir. Ajax er taplaust meö 30 stig og á leik inni á PSV. HnefaMkar. Lewisætlarí mál við Bruno Breski hncfaleikakappinn Lennox Lewis hefur ákveðið að höfða mál á hendur landa sinum og heimsmeistara í þungavigt, Frank Bruno. Astæðan er sú að Lewis telur að Bruno eigi að slást næst við sig um heimsmeistaratitUinn en ekki Mike Tyson sem er laus úr fangelsi eins og kunnugt er. Lew- is er kokhraustur að hætti hnefa- ieikakappa sem enn hafa sloppið við heUaskaða. Hann segir Bruno enn minnast högganna 17 sem hann gaf Bruno og heimsmeistar- irm gat ekki svarað í siðasta bar- daga þeira. Lewis segir Bruno ekki þora að mæta sér. Keegan bestur í allri Evrópu, segir Sir John Sir John HaU, eigandi enska knattspyrnuUðsins Newcastle, er ánægður með Kevin Keegan sem framkvæmdastjóra og ef marka má ummæU miUjónamæringsins er Keegan ekki á förum frá félag- inú. „Keegan er besti framkvæmda- stjórinn í Evrópu 1 dag. SkUning- ur hans á knattspyrnu er hreint ótrúlegur," sagði Slr John í gær. „Ég útvega þá peninga sem Keegan vantar" Sir John HaU veit ekki aura sinna tai. Hann býr í 200 her- bergja húsi skammt utan við Newcastle og líf hans snýst að mestu leyti um knattspyrnu. Það "hlýtúr -að vera gaman og þægUegt hjá Keegan að vera framkvæmdastjóri félags sem lýtur fjármálalegri yftrsrjórn þessa ríka aðalsmanns. Sir John hefur nefnilega látiö hafa þaö eft- ir sér aö Keegan nefhi.þá leik- menn sem hann viUi fa tú Newc- astle og hann útvegi svo pening- ana. „Hefuroft komiðniér mikið á óvart" Enn um Keegan og Sir John hjá Newcastle. Sir John segir að Keegan hafi oft komið sér á óvart: „Ég hélt að Peter Beardsley væri of gam- aU. Keegan sagði nei Hann hefur sannað að ég hafði rangt fyrir mér. í>að tók Keegan klukku- 8tund að sannfæra mig um rétt- tnæti sölunnar á Andy Cole tíl Manchester United. Og á þessu augnabliki getur enginn stuðn- ingsmanna Uösins verið ósam- mála þessari ákvörðun okkar á sínum tíma," sagði Sir John HaU sem telur titla innan seilingar hjá Newcastle.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.