Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 23
 MIDVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vélar - verkfæri Lakksprauta, má vera án pressu, þó ekki könnusprauta, óskast til leigu í tímabundið verkefhi (sprautun viðar- þilja). Uppl. í síma 554 5680 eftir kl. 21. Jé^ Landbúnaður Til sölu nokkrar eldri dráttarvélar, Ford vörubíll, 6 hjóla, Land-Rover, árg. '62, bensín, og Volga, árg. '73. Upplýsingar í síma 471 3034. Zetor 6945 dráttarvél, árg. '80, til sölu (fjórhjóladrifin), í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 566 7321. Líkamsrækt Weider-bekkur. Til sölu Weider 8001, með þrekstiga, mjög lítið notaður, sem nýr. Verð 45 þúsund. Upplýsingar í síma 566 6047 eða 892 3042 Björn. Gefíns 11/2 árs gömul english springer spaniel tík fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 421 5277 eða eftir kl. 18 í síma 565 0225. Efnilegur voiöihundur fæst gefins á gott heimili, 4ra mánaða blendingur, írskur setter og golden retriever. Upplýsingar í síma 562 0971. Fæst gefins gegn því að taka það niður: kerfisloft, ca 100 m2 , í 60x60 cm ein- ingum, með innfelldum ljósum. Upp- lýsingar í síma 552 0638. Viö erum í leiguibúo og verðum því að losa okkur við fallega læðu, mjög kelin og lítil. Aðeins gott heimili kemur til greina. Uppl. í s. 587 4612 e.kl. 19. 10 vikna hvolpur, skosk/íslenskur, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 565 0439. 3 hvolpar, skosk-íslenskir, gulir og svartir á lit, fást gefins. Upplýsingar í síma 452 4548. Ljóst ullarteppi, 25-30 fm, fæst gefins. Einnig tvær harmónikuhurðir. Upplýsingar í síma 567 2843. Lítill 4 mánaoa köttur, svartur, óskar eft- ir góðu heimili. Upplýsingar í síma 557 4424eftirkl. 17. Persnesk blönduö læöa, 8 mánaða göm- ul, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 557 5446. Spaniel/skosk-íslensk, blíö, falleg og barngóð blendingstík fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 896 9694. Hamstur fæst gefins, búr fylgir. Upp- lýsingar í síma 587 3528. Kafloöin, geld læ&a, 11/2 árs, fæst gefins. Uppl. í síma 566 0661. Halla. Prjár, kanfnur fást gefins.*Upplýsingar í síma 567 6225. 77/sö/u IDE BOX __ Pegar þú vilt sofa vel skaltu vel/a Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hverjum og einum. Yfirdýna fylgir öll- um stærðum og verðið er hagstætt. Þúsundir íslendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sölufólks. Ide Box fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. h ] Hirsihmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. usa Verslun Ath., breyttan afgrei&slutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-föst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynh'fið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fi. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari. Kerrupokar meo myndsaumi. Póstsendum. Verð 6.800. Saumastofan Hlín, s. 568 2660, Háaleitisbr.. 58, 2. hæð (inng. við hliðina á tískuv. Onnu). Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Sérmerkt útsaumuö handklæði. Munið eftir okkar sérstöku, merktu handklæðum til gjafa. Sérstakur af- sláttur í október. Sendum ókeypis myndalista. Visa, Euro og póstkrafa. Myndsaumur, Hellisgötu 17, Hafhar- firði, sími 565 0122, til kl. 21. r* Húsgögn íslensk framlei&sla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. ákJæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Geríð verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN VÉLAVERKSTÆÐÍÐ Brautarholti 16 - fteykjavíh. Vélavarahlutir og vélavi&ger&ir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plónum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfum þjónað markaðnum í 40 ár.» Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Hjólbarðar BFCoodrich Gæði á góðu verði - Geriö ver&samanburo. All-Terrain 30"-15", kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Bílaleiga Nýir Toyota-bilar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílartilsölu Tveir góöir og nýsko&aöir. Jeep CJ 7 '79, mjög góður bíll. Læstur aftan og fram- an. 36" dekk, brusar, talstöð o.fl. Tri- umph Herald '63. Ævintýralegur bíll. S. 853 9108 og 551 6831. Tilboö ódýrtVerð aðeins 590 þus. stgr. Econoline 4x4, árg. '76, 8 cyl., sjálfsk., 12 bolta GM afturhásing, Dana 44 að framan, 35" BF Goodrich, álfelgur, dráttarkúla, innréttaður m/svefhað- stöðu, eldavél, vaskur, dúklagt gólf, snúningsstólar, 2 sæta bekkur með beltum aftur í, hljómtæki o.fl. Ath. ásett verð 800 þús. Uppl. á bílasölunni Bílabatteríinu, sími 567 3131. Mitsubishi L-300, árg. '91, ekinn 99 þús. og dísil. Uppl. í síma 852 2150 og símboði 845 2415. Nissan Laurel 2,8 dísil, árgerð '85. Toppeintak. Gott lakk, nýleg nagla- dekk, skoðaður *96, ekinn 330 þúsund. Verð 390.000. Upplýsingar í síma 896 9511 eða 482 1594. 39 Menning Falið konfekt Sænska plötufyrirtækið BIS hefur gefiö út geislaplötu með tónlist eftir Jean Sibelius sem ekki hefur áður verið þannig aðgengileg. Meðal flytj- enda er aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar íslands, Osmo Vánská, en hér stjórnar hann Lahti sinfóníuhljómsveitinni í Finnlandi og Lahti kam- merkórnum og einsöngvarar eru þau Petri Lehto, tenór, Sauli Tiilikain- en, baritón, Lilli Paasikivi, messósópran, organleikari er Pauli Pietiláinen og píanóleikari Leena Saarenpáá. Fyrst á plötunni er tónlist sem SibeUus samdi við leikritið Jokamies og er hún op. 83. Þetta eru alls 17 músíkatriði, dæmigerð fyrir höfundinn að yfirbragði, falleg tónlist og aðgengileg, þótt ein og sér myndi hún Tónlist Áskell Másson kannski ekki sérlega sterka heild. Leikritið Jokamies eða Jedermann (Sérhver maður) er eftir Hugo von Hofmannsthal, þann hinn sama og Richard Strauss starfaði méð að sumum ópera sinna. Tónlist við leikritið Belsazars Gástabud (matarboð Belsazars) op. 51, eftir leikskáldið Hjalmar Procopé, er næst á plötunni. Stór hluti þessarar tónhstar hefur áður heyrst á plötum í svítunni sem Sibehus samdi og ber sama nafn en hér er leikhústónlistin eins og hún var upphaflega samin. Þessi tónhst samsvarar sér betur sem heild en sú við leikritið Jokamies og er bæði falleg og dramatísk. Bæði þessi leikrit svo og tónhstín sem við þau var samin svo meistaralega af Sibelíusi fjaUa á sinn hátt um trú, líf og dauða. Þótt tónUstin við þau sé með nokkru óUku yfirbragði ber hún þó ótvírætt handbragð meistara síns. Síðasta verkið á plötunni er Utið undirleiksverk fyrir strengi, kaUað Portrett greifynjunnar. Það var skrifað að beiðni Kvenfélags Vaasa og skyldi ljóð lesið sem kaUað var Portrettin, upphaflega eftir sænsku skáld- konuna Önnu Maríu Lenngren en síðar spunnið lengra af finnska skáld- inu Zacharias TopeUusi um leið og strengjatónUstin væri leikin. Þetta tónverk var fyrst gefið út á síðasta ári og hér er fyrsta upptakan sem gerð hefur verið af því. AUir Ustamennirnir sem að þessari upptöku stóðu eiga þakkir skUdar fyrir þetta frábæra framtak. Það á einnig við um tæknimenn og útgefand- ann, Robert von Bahr. JéheU éf> ganjjiheím" Ettireinn -eiakineinn ökuskóii AUKIN Toyota 4Runner, grænn, árgerö '92, till íslandS Ökl jrí^ttindi sölu, ekinn 76.000, sóllúga, beinskipt- UR.UI tSllll IUI ur. Reglulega yfirfarinn hjá Toyota. Sl 668 3841 Námskeií 30. oktober Upplýsingar í síma 553 3968. I___!------------------------------------------------ ^ötoenbrau feát á Ekta þyskur s^itonatur og Löwenbrau á aðeins 950 krír f Frábær stemning dagana 24. - 27; októbér r , Paparnir leika þýska bjórtónlist f' éins og hún gerist best r Íipöfeur ntatttr - $psk tónliöt - JDpsU stcntning AFFl , REYMAVIK R E S T A H R A N T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.