Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 20
36 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Endurklæöum og gorum við húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. n Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið frá Ðanmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Kemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. samkomul. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Innrömmun • Rammamiöstöoin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, pl- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Tölvur PC-eigendur: Nýkomin sending CDR, m.a: • AD & D Collectors Edition. • AD & D Three Worlds. • AD & D Stone Prophet. • Apache, Sim Isle. • Command & Conquer. • Werewolf/Comanche. • Space Quest 6. •FXFightero.fl.o.fl. o.fl. Þór, Armúla 11, sími 568 1500. Tökum f umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 oglau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk., prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Til sölu 3ja mána&a gömul IBM ThinkPad 510CS ferðatölva, 486/50Mhz, 4Mb,190Mb hd. Kostar ný 250 þús. verð 170 þús. S. 565 5180 milli 17og20. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Óska eftir Sykuest 44 Mb (eöa stærra) skiptidrifi fyrir Macintosh á góðu verði. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 426 8877. 19" Moblus svarthvítur skjár fyrir Macintosh til sölu. Upplýsingar í síma 555 3044. Óska eftir ódýrri, gó&ri 386 tðlvu með prentara. Uppl. í síma 552 3786. o Sjónvörp Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðlr. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ET Video Fjölfðldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. ceo? Dýrahald Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vinsælasta heilfoðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafharfirði, sími 565 0450. Frá HRFf. Hundasýning. írsk setter, springer spaniel og yorks- * hire terrier deildirnar halda sýningu í Reiðhöll Gusts í Kópavogi 12. nóv. Dómari verður Harry Jonjan. Skrán- ing fer fram á skrifst. HRFI, Síðumúla 15, s. 588 5255, til 25. okt. á milli 16 og 18 v. daga. Ath. Hundarnir þurfa að vera pavro-bólusettir. Lagerútsala á Skinner's hundamatnum. Oviðjafnanleg gæði. Verð frá 107 kg. Sportvörugerðin, Mávahlíð 41, sími 562 8383. *bjh Hestamennska Frá kvennadeild Fáks. Fákskonur, 40 ára afmælisboð fjáröflunardeildar . félagsins, síðar kvennadeild, verður föstud. 27. okt. kl. 20 í félagsheimili Fáks, Víðivöllum. Boðið verður upp á fjölbreytta tískusýningu, Ijúfa tónlist og léttar veitingar. Mætum hressar! Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get flutt 12 hesta, er með stóra, örugga brú, góðan bíl. S. 893 1657,853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. Vantar þig pláss með fullri þjónustu, stórfin aðstaða, tökum að okkur fjöl- skylduhesta, graðhesta og hesta í tamningu. Uppl. í síma 587 5373. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Nýlegt hesthús til sðlu við Heimsenda, 7 hesta hús, gott og snyrtilegt. Upplýs- ingar í síma 564 2196 eftir kl. 19. Óska eftir hesthúsplássi fyrir 2 hesta í Hafharfirði í vetur. Tek þátt í hirðingu og heykaupum. Uppl. í síma 565 3690. Mótorhjól Vlltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV sténdur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11, síminn er 550 5000. Honda CB750F, árg. '79, (skiptivél frá USA árg. '82) tíl sölu. Gott hjól til að fríkka í vetur. Staðgreiðsluverð 150 þús. ef samið er strax. S. 555 4273. Honda XR, 600, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 464 2115. Fjórhjól Tvö fjórhjóladrifin fjórhjól til sölu, annað Yamaha 350 cc 4x4, hitt er Honda 300 cc 4x4, bæði nánast ný. Upplýsingar í síma 587 6777 milli kl. 9 og 18. Vélsleðar Nýir og notaðir vélsleðar í sýningarsal. Gísli Jiónsson hf, Bíldshöföa 14, sími 587 6644. Sumarbústaðir Odýr sumarhús. Framl. sumarhús á góðu verði v/hagst. framl. aðferða og eigin innflutn. á efni. Komið og fáið teikn. og uppl. Hamraverk, s. 555 3755. X Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboöi. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 gá 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Remington á rjúpuna! Remington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4, 5 og 6. Frábært verð. Útilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085. Fasteignir Húsnæði óskast á landsbyggðinni. Óskum eftir húsnæði á landsbyggðinni gegn yfirtöku lána. Allt kemur til greina, má t.d. þarf. viðgerða. Vinsaml. hafið samb. í 881 8676 (talhólf). 35 m' ósamþykkt stúdíóibúð í Sel- áshverfi tíl sölu. Ýmis skipti möguleg. Milligjöf ca 1,5 millj. eftír samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 896 0877. Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Kvenfataverslun í verslunarkjarna. • Saumastofa. • Þjónustufyrirtæki á hugbúnaði. • Dagsöluturn með grilli. • Hárgreiðslustofa. • Söluturn, myndb. o.fl., á Akureyri. • Veitíngahús á Suðurlandi. • Veitingastaður á Spáni. • Raftækjaverslun. • Heilsuræktarstöð með meiru. • Fiskbúð á g«5ðum stað. • Knattborðsstofa. • Bóka- og ritfangaverslun. • Barnavöruverslun. • Vöruflutningafyrirtæki. • Vefnaðarvöruverslun. • Tískufataverslun v/Laugaveg. • Söluturnar - mikið úrval. Vantar fýrirtæki á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholtí 50b, sími 5519400. Mikið úrval fyrirtækja til sölu. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Fyrirtæ^asalan Betri Hagur, Selmúla 6, sími 588 5160. 1 Í 4 1 « »¦111 /Stöðvaðu, Mummi!^ Ég þori þessu ekki 1 lengur. Þetta er allt ' >of hættulegt- AÍIt f lagi, bleyðan þin, þá reynum við þetta á annan hátt. • (, Smass! 'ffir*- ^—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.