Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Blaðsíða 24
40 MIDVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Viktoría prinsessa fékk reisupassann Viktoría krónprinsessa Svíþjóöar er í ástarsorg, að því er dönsk slúður- blöð greina frá. Skólafélagi Viktoríu, Daniel Collert, sem hún hefur verið með í tvö ár, er búinn að segja henni upp. Daniel, sem er 20 ára, er búinn Danlel Collert. Cecilia Beck-Friis. zoJA *#*. «!S* 9* ^ÍTU^ 5*> DV býður öllum landsmönnum í afmæli hringinn í kringum landið V TIGRI verður í afmælisskapi V HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa V SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum S ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur, stundatöflur og annan glaðning Isstaðir DV og Kvenfélagið Bláklukkan bjóða þér og rjölskyldunni til afmælishátíðar í íþróttahúsinu á Egilsstöðum fimmtudaginn 26. október frá klukkan 17-19. Skemmtiatriði: -/ Jón Arngrímsson leikur af fingrum fram V Atriði frá Tónlistarskóla Fellahrepps V Vítakeppni í körfuknattleik - Glæsileg verðlaun Gómsætt í gogginn: v^Kaffi V" Afmælisveitingar </ Ópal sælgæti V Tomma og Jenna ávaxtadrykkir i FRABÆR SKEMMTUN FYRIR MG OG ALLA FJÖLSKYLDUNA! ___ að finna sér aðra kærustu sem er tveimur árum eldri hann. Hún heitir Cecilia Beck-Friis og starfar á sjón- varpsstöðinni TV4. Daniel hélt ekki lengur út allt ves- enið sem fylgir því að veraí tygjum við krónprinsessu. Viktoría er óham- ingjusöm en það hefur vakið athygli að hún ber enn af og til skartgrip sem Daniel gaf henni er hún varð 17 ára. Skartgripurinn er gullfesti með apa og er Viktoría með þennan skartgrip um hálsinn á kápu bókar sem ný- komin er út í tílefhi 18 ára afmæhs hennar. Það að Viktoría setur enn upp festina þykir til marks um að hún sé enn ástfangin af Daníel. Áhyggjur Viktoríu voru einnig miklar er hún frétti að Daniel hefði dottið svo illa í stiga á heimili sínu að hann fékk heilablæðingu. Þurfti hann að gangast undir aðgerð sem tók átta klukkusfundir. Urðu lækn- arnir að opna höfuðkúpuna til að stöðva blæðinguna. í Svíþjóð, þar sem sitt af hverju er bannað, eru blóm bönnuð á sjúkra- Viktoría er döpur á svip þessa dag- ' ana. stofum. Það þorði þó enginn á sjúkra- húsinu þar sem Daniel lá að fjar- lægja blómvönd við sjúkrabeð hans. Á kortinu sem fylgdi blómvendinum stóð bara eitt orð: Viktoría. Eszterhas um Otis Jœ Eszterhas er efdrsóttasti hand- ritshöfundurinn í Hollywood um þessar mundir þótt orðspor hans hafi látið aðeins á sjá eftir tvær hálf misheppnaðar myndir, Jade og Showgirls. Nú hefur hann selt Uni- versal kvikmyndafélaginu handrit um líf soulsöngvarans sáluga, Ofis Reddings. „Þarna er ég að snúa mér aftur að þemum sem ég fékkst við í nokkrum fyrstu myndanna minna," segir Eszt- erhas. Hann hafði þó áður reynt að selja handritið en ekkert gekk. Joe, sem eitt sinn skrifaði í rokktíma- ritið Rolling Stone, fær eina milljón dollara strax og að minnsta kosti helm- ingi meira einhvern tírna síðar. Otis Redding. Mikið hefur verið um dýrðir i tfskuheimi Lundúna sfðustu vikuna þar sem hver glœsisýningln hefur rekið aðra. Sýnlngarstúlkan á þessari mynd er iklædd því nýjasta frá hönnuðinum Alexander McQueen. Simamynd Reuter Banderasbetri en sýnist Spænski kvikmyndaleikarinn og hjartaknúsarinn Antonio Banðeras er miklu betri leikari en hlúrverk hans ogframmistaða; í Hollywood gefa tií kynna. Svo; segir spænski Ieikstjórinn Pedro Almodovar sem hefur stjornað kærasta Melanie Grifflth og veit þvi um hvað hann er að tala. Bystekkivið þriðja óskari Tom Hanks á ekki von á því að M óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í ApoBo 13, eða þriðja óskar- inn í roð. Ef svo ójiklega vildi til að hann fengi þau, „mundi fullt ítf fólki stökkva iít um glugga," segif hann. Tom stíngur upp á Travolta, ÐeNiro og Anthony Hppkins sem verðugum óskars- 'höfum. ' . Nýútgáfaaf Vertigo AUir sem hafe séð Vertigo, snilidarverk Alfreds Hitchcocks með þeim James Stewart og Kim Novak í aðalhlutverkunum, vita hvflíkstármynd þar er á ferð- inni. Á næst ári verður hún enn stærri. Þá kemur út endurunnin ú^áfa á70mmfUmu og meðstaf- rænu hljoði. Alveg ótruiegmynd, segja þeir sem að staitda. Trini Lopez í vondumáli Songvarinn góökunni sem var og hét, Trini Lopez, hefur verið ákærður fyrir að berja kær- ustima sína og taka hana háls- taki, Hartn er orðinn 57 ára en kærastan er 55 ára. Trini er þekktastur fyrir flutning sinn á laginu Ef ég ætti hamar á sjöunda áratugnum. Ákæran varpar skugga á frægra manna golfmót sem kennt er við Trinl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.