Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 "1| jJJj -á miðvikudaginnl s A miðvikudaginn verður aukaútdráttur í Víkingalottóinu. Að loknum útdrætti á tvöföldum potti verður aukaútdráttur þar sem dreginn verður út einn vinningur að upphæð 58 milljónir. Sami miðinn gildir í báðum útdráttum svo að þátttakendur fá tvö tækifæri til að vinna á sama miðann. r J j LUÓNI Fyrri útdrátturinn verður með hefðbundnu sniði. Þar verður dreginn út tvöfaldur 1. vinningur sem er áætlaður 120 milljónir króna. U MILU MIR í seinni útdrættinum verður dreginn ut einn vinningur, að upphæð 58 milljónir króna. Þessi vinningur er sameiginlegt framlag norrænu fyrirtækjanna sem standa að Víkingalottóinu. Til þess að hljóta hann þarf að hafa sex tölur réttar. f Tvö uekifteri á hvern miða. V I K I N G A Hver röð kostar aðeins 20 kn Til mikils að vinna! Vinnufélagar starfsmannafélög og vinahópar! Munið eftir kerfisseðlun um. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.