Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995
43
Lalli og Lína
Lína, ég get heyrt nágrannana moka snjó.
dv Sviðsljós
Woody móðgar
með mynd
Woody Allen
hefur móðgað
forráðamenn
ættleiðingar-
stofhunar í New
York með nýj-
ustu myndinni
sinni, Mighty
Aphrodite, þar sem í ljós kemur
að kynmóðir ættleidds barns að-
alpersónunnar er vændiskona.
Þykir mönnum sem þarna sé
verið að draga upp ófagra mynd
af ættleiðingum.
Joan Collins í
stórveislu
Leikkonan Joan Collins var
meðal fjölda gesta á mikilli sam-
komu í New York um daginn þar
sem verið var að heiðra söng-
fuglinn ágæta, Jufie Andrews.
Eins og öllum er kunnugt, eru
konurnar báðar tvær fæddar í
Bretlandi og þær komu fram
saman í revlu í London árið
1952, áður en þær héldu vestur
um haf.
Andlát
Guðjón Emilsson, Skólabraut 5,
Seltjarnarnesi, andaðist 27. október.
Hallgrímur Pétursson, Jökul-
grunni 6, Reykjavík, lést á hjúkrun-
ardeild Hrafnistu í Reykjavík 26.
október.
Fanney Lilja Guðmundsdóttir,
Ljósheimum 9, andaðist á hjarta-
deild Landspítalans 15. október.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Aðalheiður Klemensdóttir, Holts-
götu 31, andaðist á Hvítabandinu 26.
október.
Guðbjörg Þórðardóttir, Hjarðar-
haga 64, lést í Landspítalanum 26.
október.
Þorgeir Óskar Karlsson, Kirkju-
vegi 1, Keflavík, lést í Borgarspítal-
anum 26. október.
Jarðarfarir
Gunnar Helgi Sigurðsson verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju
mánudaginn 30. október kl. 13.30.
Sigurður Kristjánsson frá Bugðu-
stöðum, sem andaðist 25. október,
verður jarðsunginn frá Fossvog-
skapellu miðvikudaginn 1. nóvem-
ber kl. 13.30.
Þorbjörg Ásta Blöndal, Sund-
stræti 35A, ísafirði, verður jarð-
sungin frá Fossvogskapellu þriðju-
daginn 31. október kl. 15.00.
Guðsteinn Ómar Gunnarsson,
Strandaseli 4, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Seljakirkju mánu-
daginn 30. október kl. 13.30.
Ásmundur Hrólfsson, Mávahlíð 7,
Reykjavík, sem lést 24. október,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 1. nóvember
kl. 13.30.
Ingimar Lárusson, Ljósheimum
14a, Reykjavík, sem lést í Borgar-
spítalanum 22. október, verður jarð-
sunginn frá Háteigskirku þriðjudag-
inn 31. október kl. 13.30
Kristín Halldórsdóttir, Dalsgerði
lb, Akureyri, sem lést af slysförum
22. október, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 31.
október kl. 13.30.
Leifur K. Erlendsson, Bergþóru-
götu 37, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Hallgrímskirkjú mánudag-
inn 30. október kl. 13.30
Helgi Jakobsson frá Patreksfirði,
sem lést í Borgarspítalanum 23. okt-
óber, verður jarðsunginn frá Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 31. október kl. 13.30.
Grímur Heiðland Lárusson frá
Grímstungu, Bragagötu 29, Reykja-
vík, verður jarðsunginn frá Hall-
grímskirkju þriðjudaginn 31. októ-
ber kl. 13.30.
Karen Guðjónsdóttir frá Hjalteyri,
Vatnsnesvegi 19, Keflavík, verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 31. október kl. 14.
Sigurður Gústaf Kjartansson
verður jarðsunginn frá Stærri-Ár-
skógskirkju mánudaginn 30. októ-
ber kl. 14.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 4812222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. október til 02. nóv-
ember, aö báðum dögum meðtöldum,
verður í Ingólfsapóteki, Kringlunni
8- 12, sími 568 9970. Auk þess verður
varsla i Hraunbergsapóteki, Hraun-
bergi 4, sími 557 4970 kl. 18 til 22 alla
daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er i Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráöleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjcmustu j símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viötals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tO hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 30. okt.
Danir reiðubúnir að veita
Færeyingum sjálfstjórn.
Tunga og fáni viðurkennt.
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 552 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar klf 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Eitt líf, örstutt stund
milli tveggja eilífða.
Thomas Carlyle.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunarfími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafhar-
ijörður, sími 65293G. Vestmannaeyjar,
simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þessi dagur verður miklu betri en útlit er fyrir. Börn koma
mikið við sögu og færa fullorðnum mikla hamingju. Sinntu
öldruðum ættingja.
Fiskamir (19. febr.-20. mars);
Nú er góður timi til að gera áætlanir með þínum nánustu en
haltu þeim innan þröngs hóp. Annað gæti verið misskilið.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef þú hefur í huga að gera endurbætur á heimilinu er best að
drífa í þeim. Annars er hætta á að ekkert verði af þeim.
Nautiö (20. apríl-20. mai):
Hætta er á árekstrum við ástvini og að samskipti almennt
gangi stirðlega. Etthvað sem unniö var aö fyrir löngu skilar
óvæntum árangri.
Tviburamir (21. maí-21. jUni):
Morgunninn verður fremur erfiður en annars verður dagur-
inn hagstæöur. Til dæmis er hann góður fyrir þá sem eru í
langferð.
Krabbinn (22. jUni-22. jUli):
Einhver vandamál skjóta upp kollinum í hefðbundnum störf-
um. Sinntu hugðarefnum þínum, þar mun allt ganga vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hugmyndir þínar mæta andstöðu. Þér gengur betur ef þú ert
svolítið raúnsær. Happatölur eru 11, 13 og 33.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þessi dagur er hagstæður til hvers sem er þar sem stjörnurn-
ar eru mjög hagstæðar. Nú er rétti tíminn til að semja við þá
sem eru erfiðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gestir taka mikið af tima þínum og þú nýtur hverrar stund-
ar. Samræður veröa fjöriegar og nýjar hugmyndir fæðast.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum. Það gæti verið
hollt fyrir þig að skipta um umhverfi um stundarsakir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það lítur út fyrir að dagurinn verði strembinn. Hikaðu ekki
við að kalla á hjálp ef þér fmnst þú þarfnast hennar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er hætta á einhverjum vandræðum hjá þeim sem eru á
ferðalagi. Þeir gætu jafnvel villst. Vinatengsl ganga vel.