Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 Fréttir Löng saga hörmunga og slysfara í Önundarfirði: Nýtt fólk kemur 09 gömlu slysin gleymast - segir Gunnlaugur Finnsson, fyrrverandi alþingismaöur Jéheld ég éangi heim" Ettireinn -ei aki neinn „Stóru slysin gleymast með tíman- um, nýtt fólk kemur en svo er eins og allar hörmungarnar gangi yfir aö nýju með reglulegu millibili," segir Gunnlaugur Finnsson, fyrrverandi alþingismaður og bóndi í Önundar- firði, um langa og átakanlega slysa- sögu byggðarlagsins. Aðfaranótt fimmtudagins-fórust 20 Smáauglýsingar *&VOmmmOB Vörubílar Scania 141. Til sölu góður fjölnota bíll með 20 tonna spili og lyftibúnaði, 8 þús. 1 vatnstanki og 3 pöllum. Til greina kemur að taka ódýrari, 6 hjóla vörubíl upp í. Uppl. í símum 893 6736, 853 6736, vs. 564 3870 eða hs. 554 4736. Þjónusta Passamyndir. Brúðar-, barna-, fermingar-, fjölskyldu- og einstaklingsmyndatökur. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 551 5125. Heilsa Trimform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá 7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S. 553 3818. menn á Flateyri í snjóflóðinu mikla. Þar urðu Önfirðingar að sjá á eftir ungu fólki og börnum. Líkar hörm- ungar hafa áður sótt byggðina heim. í október árið 1964 fórust sjö Flateyr- ingar á besta aldri þegar vélbátarnir Snæfell og Mummi sukku á sama sólarhringnum. Tveir komust af. Enn ægilegri sjóslys urðu þó í Ön- undarfirði árið 1812 þegar sjö skip fórust í áhláupsverðri um mitt sum- ar. Þá drukknuðu 54 menn eða nær allir vinnufærir karlmenn í firðin- um. Setti mannskaðinn þá svip sinn á byggðina lengi á eftír. Snjóflóð hafa einnig tekið sinn toll þótt aldrei hafi orðið mannskaði á Flateyri áður. Árið 1934 fórust þrír í snjóflóði á hlíðinni fyrir utan Flat- eyri. Voru þeir að leita kinda 27. okt- óber en komu aldrei aftur. Þann dag gekk svipað áhlaupsveður yfir landið og gerði í síðustu viku. „Hörmungar sem þessar setja auð- vitað mark sitt á litlar byggðir. Þetta hefur verið mikil blóðtaka í gegnum árin," sagði Gunnlaugur. -GK Sjálfvirkir ofnhitastillar. Öryggi, sparnaður, þægindi. ± VATNSVIRKINN hf. ÁRMÚLA 21, REYKJAVÍK Láttu ekki flutninginn valda þér oþarfa kostnábi og óþœgindum. Mikilvægt er að tilkynna flutning tímanlega og fá flutningsálestur. Flutningsálestur á réttum tíma tryggir að hver notandi greiðir aðeins sinn hlut. Ef þú ert að flytja hafðu þá samband við flutn- ingsálestur í síma 560 4630 og tryggðu að þú borgir ekki rafmagnið . fyrir þann sem flytur inn! Aubveld íeid til að greida reikninginn. Það er ekki aðeins þægilegt að greiða rafmagnsreikninga rrieð sjálfvirkum, mánaðarlegum millifærslum. Með boðgreiðslum Visa og Eurocard og beingreiðslum afrbanka- og sparisjóðsreikningum sparar þú þér einnig peninga. Hver boðgreiðsla veitir þér 19 kr. 3 greiðsluafslátt og hver beingreiðsla 37 kr. greiðsluafslátt. Auk þess færð þú 623 kr. aukaafslátt í byrjun. Vilt þú vita meira? Hringdu í afgreiðslusíma okkar 560 4610, 560 4620 eða 560 4630. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 108 REYKJAVÍK SÍMI 560 4600 FAX 581 4485

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.