Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 V Einkamál Rúmlega sextugur ma&ur, vel menntaður, traustur, reglusamur og fjárhagslega sjálfstæður, vill kynnast konu á svipuðum aldri eða yngri. Æski- legt að hún hafi tíma til að stytta vetur- inn á hlýjum stað erlendis. Skránnr. 2176. Beint símasamband mögulegt. Frekari uppl. hjá Amor í síma 905-2000 eða í síma 588 2442._________________ BláaLínan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.____________ Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015.__________ Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. ]* Skemmtanir Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. Veisluþjónusta Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erf- isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin- sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum einnig veislur og sendum út í bæ. Veisluþjónusta Listakaffi, Sigurjón Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255. Veislusalir-Einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali. Veislufóngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hveríisgötu 105. S. 562 5270/896 2435. +/* Bókhald Bókhald-Rá&gjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753 á kvöldin. Hermann.________________ Langar þig til a& lífga upp ó heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar og endurnýjun á húsnæði. Gðð og ódýr vinna. Uppl. í sima 896 9651._________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.______________________________ Tökum aö okkur alla trésmí&avinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visá/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.______________________________ Jk Hreingemingar Hreingemingaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. Hólmbræour. Höfum vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- hreinsunar og bónvinnu. Upplýsingar í síma 551 9017. P Ræstingar Alþrif, stigagangar og íbú&ir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fh'ót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Nýl. sogkerfi f. 7-8 trésmí&avélar til sölu. Einnig 16 stk. notuð lausafbg, efni or- egonpine, m/gleri, st. 117x112 cm. Selst ódýrt. S. 421 2080/421 5800._________ 3&l Vélar - verkfæri Jarbvegsþjappa til söiu, 200 kg, einnig stór jeppakerra, sambyggð rafstöð/ rafsuðuvél, 300 amp., og rafmvinda, 800 kg. S. 587 2300 eða hs. 554 6322. Hydrovain loftpressa til sölu, 650 1, 3ja fasa, í toppstandi, mjög hljóðlát. Uppl. í síma 567 5076. Haraldur. T Heilsa Heilsuráðgjöf, svæ&anudd, efha- skortsmæling, vöðvabólgumeðferð og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 551 5770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð. Líkamsrækt Æflngabekkir, sjö stykkja samstæ&a, til sölu. Uppl. í síma 483 4180 e.kl. 19. £ Spákonur Er f ramtí&in órá&in gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. Tilsölu IDE BOX ¦SS3 Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hverj- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum og verðið er hagstætt. Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sölufólks. Ide Box fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. íslandskort á disklingum fyrir PC og Macintosh tölvur. Yfirlitskort, gróður- mynd og jarðfræðikort, ásamt útlínu- korti. Henta vel fyrir heimilistölvuna, námið og kennsluna. Verð kr. 1950 stk. Fæst hjá kortaverslun Landmælinga Islands, Laugavegi 178, og helstu hug- búnaðarsölum. „EéheU m CHirmlnn -mlmkinmhm AUKA-AÐALFUNDUR LMFÍ Þriðjudaginn 31. október 1995, kl. 20.30, verður haldinn auka-aðalfundur Lögmannafélags jslands í fundarsalnum Hvammi á Grand-Hótel. Dagskrá: 1. Drög að reglum um starfsábyrgðartryggingar lögmanna lögð fram til samþykktar eða synjunar. 2. Drög að reglum um fjárvörslureikninga lögð fram til samþykktar eða synjunar. Stjórnin Barnakörfur, með e&a án klæöningar, brúðukörfur, óhreinatauskörfur, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður, margar gerðir af smákörfum. Tökum að okkur viðgérðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Ameríslcar DYNUR Verí dæmi: Prestige Quecn kr. 79,900 Prestige King yu. 99,900 Roýglty King kr. 129,900 H e Í1 s u d ý i SWftholti 35 - Sími 588 1955 Veldu þa& besta/ger&u verösamanburö. Hornba&kör meö e&a án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtyklefar og blönd- unartæki. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. Opið laugardaga 10-14. V&k Verslun Baur Versand haust- og vetrariistinn kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga afgreiðslutími pantana, sími 566 7333. St. 44-60. Nýjung. Bjóðum nú nýja fata- línu frá bandarísku fyrirtæki. Þægileg- ur, sportlegur klæðnaður á góðu verði. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl. Ath., breyttan afgreiöslutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-fbst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari. é& gangiheim" j Ettireinn -eiakinuinn - Sérverslanir me& bamafatnaö. Við höfum fbtin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. ff Húsgögn fslensk framlei&sla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Kerrur ISLENSK DRÁTTARBEISLI Geriö verosamanburo. Asetmng á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Fasteignir RC fbú&arhúsin eru fslensk smíöi og þekkt fyrir smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lenska-skandinavíska hf., Ármúla 15, s. 568 5550. 0 Bátar Skipasala Hraunhamars. Þessi bátui' sem er í mjög góðu ásigkomulagi og með krókaveiðlleyfi, er til sölu. Báturinn er nýkominn úr mikilli lag- færingu, þar á meðal með allt rafkerfi nýtt. Upplýsingar gefur Skipasala Hraunhamars, sími 565 4511. / Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN VÉLAVERKSTÆÐÍÐ Brautarholti 16 - Reykjavík. Vélavarahlutir og vélavi&ger&ir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfum þjónað markaðnum í 40 ár.« Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Hjólbarðar BFCoodrich Gæði á góðu verði * Geríö verösamanburö. All-Terrain 30"-15", kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bflabúð Benna, sími 587-0-587. Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. Á' daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílartilsölu Toyota Landcruiser GX, árg. '95, ekinn 20 þús., upphækkaður á gormum og boddíi, 38" dekk og millikælir. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60077. Ford Mercury Topaz 4x4, árg. '87, 4 cyl., 2,4, ekinn 148 þús., rafdrifhar rúður, samlæsing og cruise control. CJott verð gegn staðgreiðslu, einnig gæti tjald- vagn verið hluti af greiðslu. Uppl. í síma 567 5036. M. Benz 190 E, argerö '93. Bíll í sérflokki utan sem innan, litur: Rosewood, sjálfskiptur, topplúga, ek- inn 70 þúsund km. Skipti ath. Verð 2.600 þúsund. Upplýsingar í síma 896 6181 og 557 6181. Jeppar Ford Ranger 4x4 STX, árg. '92, 4 I vél, beinsk., 35" dekk, drifhlutfóll 4,56, loft- læsing framan, Rancho upphækkun, ekinn 60 þús. km. Uppl. í heimasíma 553 7152^ vinnusíma 551 5464 og bíla- síma 853 5781. xm^ Pajero, árg. '85, til sölu, nýtt lakk, ekinn 135 þús. Verð 580 þúsund, skipti/greiðslukjör. Upplýsingar í síma 567 6763 og 896 0615.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.