Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 45 Karl Agúst Ulfsson. Þekktar og óþekktar hliðar Karls Ágústs Karl Ágúst Úlfsson grínari, þýðandi, leikari og textahöfund- ur svo eitthvaö sé nefht, sýnir á sér ýmsar þekktar og óþekktar hliðar í Listaklubbi Leikhús- kjallarans í kvöld kl. 21. Edda Heiðrún Backman, Ingv- ar E. Sigurðsson og Jóhann Sig- urðarson syngja lög við texta í þýðingu Karls við undirleik Jó- Sýningar hanns Guðmundar Jóhannsson- ar. Hilmir Snær Guðnason og Vigdís Gunnarsdóttir flytja fjög- ur stutt leikrit eftir Karl í leik- stjórn Hávars Sigurjónssonar. Edda Heiðrún og Jóhann Sig- urðarson lesa jafnframt úr ný- skrifuðu leikriti eftir Karl sem sýnt verður á Lítla sviði Þjóð- leikhússins eftir áramót. Leik- srjóri er Halhnar Sigurðsson. Sjálfur fer Karl með gamanmál. Fræðslufundur um eldgos í kvöld kl. 20.30 flytur Jón Jónsson jarðfræðingur erindi í stofu 101 í Odda á fræðslufundi Hins islenska náttúrufræðifé- lags. Erindið nefnir-Jón Eldgos- ið við Leiðólfsfell. Kjör ellilífeyrisþega Almennur félagsfundur verð- ur haldinn hjá Félagi eldri borg- ara í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 17 í dag. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra ræðir um áhrif fjár- lagafrumvarpsins á kjör ellilíf- eyrisþega. Eystrasaltsfinnskar þjóðir Dr. Helena Sulkala prófessor flytur fyrirlestur kl. 18.15 í Nor- ræna húsinu sem hún nefnir Eystrasaltsfinnskar þjóðir og tungumál þeirra. Fyrirlesturinn verður á ensku. Ljósmóöurfræði Ólöf Ásta Ólafsdöttir lektor flytur í dag kl. 12.15 til 13 erindi Samkomur í stofu 6 á l.hæð í Eirbergi, Ei- ríksgötu 34. Erindiö nefnir hún Breytingar og þróun á námi. í ljósmóðurfræði. Sniglabandið Sniglabandið skemmta gestum Stöng i kvöld. ætlar að á Gauk á (ja§/ KIH -leikur að lærai Vinningstölur 28. október 1995 8*9*10*11«14*18"21 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 '¦á*tar}t!rry>&r-?%'&'~' £00 SSp S~<& Musica Antiqua í Þjóðminjasafninu: Endurreisnar- og barokktónlist í kvöld kl. 20.30 eru tónleikar í Þjóðminjasafninu á vegum tónlistarhópsins Musica Ant- iqua sem heldur tónlistardaga undir yfirskriftinni Norðurh'ós í samvinnu við Ríkisútvarpið. Flytjendur í kvöld eru Sverr- ir Guðjónsson kontratenór, Guðrún Óskarsdóttir, sem leik- ur á sembal, og Snorri Örn Snorrason sem leikur á lútu. Efnisskráin samanstendur af franskri, ítalskri og enskri end- urreisnartónlist. Höfuðtón- Skemmtanir skáldi Breta, Henry Purcell, verða gerð góð skil. Fluttur verður stór hluti af þeirri efnisskrá sem flutt var í Drottningholmóperunni í Stokkhólmi í sumar í boði hinnar heimsþekktu sópran- söngkonu Elisabethar Söder- ström. Snorri Örn Snorrason, Sverrir Guðjónsson og Guðrún Oskarsdóttir. Dóttir Helgu og Þórðar Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspitalans 9. október kl. 22.30. Við fæðingu vó Barn dagsins hún 3.110 grömm og var 49 sentí- metra löng. Sú stutta er fyrsta barn foreldra sinna, Helgu Kristjánsdótt- ur og Þórðar Víkings Friðgeirsson- dagsd Kevin Costner og Jeanne Tripplehom. Vatnaveröld Stórmynd Kevins Costners, Vatnaveröld, hefur um skeið verið sýnd í Háskólabíói og Sagabíói. Vatnaveröld, sem er dýrasta kvikmynd sem gerð hef- ur verið, gerist í framtíðinni eft- ir að heimskautin hafa bráönað og sett allt land á kaf. íbúar jarðarinnar, sem reynt hafa að aðlagast nýjum aðstæð- um eftir bestu getu, búa á tilbún- um fljótandi eyjum og ferðast um á bátum. Ibúarnir búa þó við stöðugan ótta því hópar sjóræn- ingja sigla um og sæta færis að komast inn fyrir varnarmúra. Kvikmyndir Aðalhvatamaður myndarinnar er Kevin Costner og fékk hann vin sinn, Kevin Reynolds, til að leikstýra. Á lokastigi myndar- innar slettist upp á vinskapinn og var Reynolds rekinn. Costner tók við leikstjórninni og er loka- útgáfa myndarinnar hans verk. Nýiar myndir Háskólabíó: Að lifa Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Vatnaveröld Bíohöllin: Sýningarstúlk- urnar Bíóborgin: Brýrnar í Madi- sonsýslu Regnboginn: Leynivopnið Stjornubíó: Netið Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 257. 27. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,000 64,320 64,930 Pund 101.210 101,730 102,410 Kan.dollar 46,740 47,030 48,030 Dönsk kr.< 11,8140 11,8770 11,7710 Norsk kr. 10,3550 10,4120 10,3630 Sænsk kr. 9.7140 9,7680 9.2400 Fi. mark 15,2060 15,2960 14,9950 Fra.franki 13,1030 13,1780 13,2380 Belg. franki 2,2320 2,2454 2,2229 Svíss. franki 56,5700 56.8800 56,5200 Holl. gyllini 40,9700 41,2100 40,7900 Þýskt mark 45,9300 46,1600 45,6800 It. lira - 0,04020 0,04044 0,04033 Aust. sch. 6,5180 6,5590 6.4960 Port. escudo 0,4340 0,4366 0,4356 Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5272 Jap. yen 0,63130 0,63510 0,65120 Irsktpund 103,810 104,450 104,770 SDR 96,16000 96,74000 97,48000 ECU 83,8700 84,3700 Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan - ¦r~ r~ r *l i, .. ? /'ó T , \r li w ir™ - ir I % i, it> Er Lárétt: 1 gott, 7 loddara, 8 amboð, 10 veður, 11 samtök, 12 skæri, 14 maður, 16 angur, 17 reyki, 18 bor, 20 umstang, 21 mikið. Lóðrétt: 1 brothætt, 2 ólátast, 3 munn- ur, 4 svelgur, 5 híma, 6 hugsjón, 9 ferð- ir, 13 gabb, 15 hækkun, 17 hræðast, 19 kusk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rekkja, 8 yfir, 9 ást, 10 kisur, 11 Ke, 12 kát, 14 knái, 16 klak, 17 öln, 18 ritar, 20 MA, 21 át, 22 eikur. Lóðrétt: 1 rykk, 2 efi, 3 kista, 4 krukka, 5 járn, 6 ask, 7 steinar, 13 álit, 15 álmu, 16 krá, 17 örk, 19 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.