Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 4
24 Bækur Þriðja ástin Nína Björk Áma- dóttir Saga um ást og ástríður, glæp og llæpamann. )rlög yfir- : stéttarkonu og togarasjó- manns fléttast saman með eft- irminnilegum hætti. Þau eru sprottin úr ólíkum jarðvegi en bæði eiga sárar minningar um einangrun og ástleysi. Leiðir þeirra skerast þegar sama manneskjan brýtur fjötra beggja og sá fundur markar um leið þáttaskil í lífi annarra. Skuggahliöar mann- lífsins og sársaukinn eru áberandi í þessari sögu. 142 blaösíður. Iðunn. Verð: 3.480 kr. Þættir Halldór Laxness Þættir hafa að geyma safn elstu smásagna- bóka Hall- dórs Laxness frá 1923-42. 326 blaðsíð- ur. Burt ■ Þórarínn Torfason Sagan segir frá ungum rithöfundi sem dvelst erlendis og sendir systur sinni bréf og kafla úr skáldsögu sem hann er að skrifa. Hér er fjallað um hvemig skil skáld- skapar og raunveruleika raskast og sköpunin snýst upp í andstæðu sína. Þetta er önniur bók höfundar. 160 blaðsíður. Andblær. Verð: 1.710 kr. Ávöxtur efasemda eijó Samtíma- saga í fantasíu eftir ungan rithöf- und sem kveður sér hljóös í fyrsta skipti. Höfundur hannaði bókarkápu. 234 blaðsíður. eijó. Verð: 2.850 kr. Vaka Helgafell. Verð: 3.295 kr. Þorvarður Hjálm- arsson Önnur skáld- saga höfund- ar sem rekur sögu manns frá æskuár- um til þrít- ugs. Við- fangsefnið er trú, heimspeki og siðferði i sínu víðasta samhengi. Þetta er bók um baráttu góðs og ills í nýjum búningi. Sögusviðið er Island og söguhetjan er Heimir í leit að fótfestu í óvin- veittum heimi. 192 blaðsíður. Reykholt. Verð: 1.470 kr. Myndir í sandinn •*««*—» Andrés Guðnason MYNDIR í S.WDINS TÍU SmÚSÖg- ur frá ýms- um tímum og stöðum. Söguefnið þó í öllum til- fellum ís- lenskt. Höf- undur gefur einnig út í ár ljóðabókina Hugaflug auk þess aö hafa skrifað tvær skáldsögur og gefið út tímarit. 103 blaðsíður. Andrés Guðnason. Verð: 1.399 kr. Ljóðabækur Árstíðirnar Bjami Th. Rögn- valdsson Kvæðaflokk- ur um árstíð- irnar, sá fyrsti frá höf- undi. Þar er kveðið um margt er tengist lífmu, lífsbaráttunni og þakkargjörð til gjafara allra góöra hluta. Kvæöunum er skipt upp í 14 þætti. Bókin fæst hjá höfundi auk Ey- mundsson. 125 blaðsíður. Bjami Th. Rögnvaldsson. Verð: 1.250 kr. Ástin, Ijóðlistin og önnur Ijóð Paul Éluard Hér eru helstu verk skáldjöfurs- ins franska í fyrsta sinn á islensku í þýðingu Sig- uröar Páls- sonar. 112 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.680 kr. Paul Éluard Á S t i n Ljóðlistin Fegursta kirkjan á íslandi Jón Ög- mundur Þor- móðsson „Á kærleiks- stundu getur hjarta þitt veriö feg- ursta kirkj- an á íslandi." Bók sem er í senn ljóðabók, myndabók og fræðibók. í bókinni eru fjöru- tíu ljóö um fagrar kirkjur á ís- landi og litmynd úr eða af kirkjunni fylgir hverju ljóði. Að auki er fræðsluefni um viðkomandi kirkjur og ítar- legar skýringar á tilvitnun- um. 152 blaðsíöur. Fróði. Verð: 4.990 kr. Fegurstu Ijóð Jónasar Kolbrún Berg- þórsdóttir „Fegurstu perlur ást- sælasta skálds þjóð- arinnar," segir í kynn- ingu frá út- gefanda. Kolbrún Bergþórs- dóttir valdi ljóðin og ritar inngang. í flokknum Sólstafir. 120 blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 1.990 lo-., .* ogra morai nerbergið Matsuo Basho Þýðing: Ósk- ar Árni Ósk- arsson. Úr- val verka þessa mikla hækumeist- ara. 70 blaðsíður. Bjartur. Verð: 1.595 kr. Furður og feluleikir Jónas Ámason Ný bók eftir Jónas Árna- son rithöf- und. Á síð- asta ári kom út eftir Jónas bókin Jónasarlimr- ur. Allir landsmenn þekkja leikrit og söngva hans. 76 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.580 kr. Furður og feíuíeikir Blóm úr sandi Sveittn Snurri Sveinn Snom Sveinn Snorri er 22 BLÓM ÚR ára ljóðskáld frá Egilsstöð- SANDI um. Blóm úr sandi er önn- ur ljóðabók hans. Hann hefur áður sent frá sér ljóðabókina Andhverf- ur 1991. 26 blaösíður. Atli. Verð: 1.750 kr. Ijótinu Ljóðaúrval Hann- esar Péturssonar. Þjóðskáldið Hannes Pét- ursson kvað sig inn í hjarta ís- lensku þjóð- arinnar með fyrstu ljóöa- bók sinni, Kvæðabók, fyrir réttum fjórum áratugum. í þessu ljóðaúrvali birtast margar þekktustu perlur skáldsins og er elsta kvæðið ort 1951 en hin yngstu eru úr ljóðabókinni Eldhylur, sem Hannes hlaut íslensku bók- menntaverðlaunin fyrir árið 1993. Haukur Hannesson valdi ljóðin. 112 blaðsiður. Iðunn. Verð: 1.980 kr. Hvar er land drauma? Rögnvaldur Rnn- bogason Séra Rögn- valdur heit- inn yrkir um ísland og út- lönd, líf og dauða, trúna, efann og ást- ina. Hvítur ísbjöm ísak Harðarson Ný bók eftir ísak Harðar- son. í þessari bók sýnir skáldið á sér nýjar hliðar og er ekki einhamur. 88 blaðsiður. Forlagiö. Verð: 1.680 kr. Höfuð konunnar HVAR ER LAND DRAUfifU I|ú6 PORtAQID 107 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.680 kr. I>V kenni þess. Þó að hér séu not- aðir stuðlar og höfuðstafir og hrynjandi ljóðanna minni oft á forna hætti þá er ljóðform Ragnars Inga að mörgu leyti nýstárlegt. 48 blaösíður. Reykholt. Verð: 1.640 kr. Klink Bragi Ólafsson Þetta er Qórða ljóða- bók Braga en áður hafa komið út bækumar Dragsúgur (1986), Ansjó- sur (1991), og Ytri höfnin (1993). í þessari ljóðabók yrkir skáldið um angistarblandna sælu hvers- dagsins. Kápugerö önnuðust Einar Örn Benediktsson og Snæbjöm Arngrímsson. 60 blaðsíður. Bjartur. Verö: 1.595 kr. Ingibjörg Haralds- dóttir Ný ljóð ásamt þýdd- um ljóða- bálki. Bókin er tilnefhd til íslensku bók- menntaverð- launanna 1995. 96 blaðsíöur. Mál og menning. Verð: 2.690 kr. í auga óreiðunnar ar. 92 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.690 kr. I meðallandinu Kvæðasafn Úlafs Jóhanns Sigurðssonar OLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON Einar Már Guð- mundsson Ný ljóðabók eftir verð- launahöfund Norður- landaráös; ástarljóð, prósar og hugleiðing- Ólafur Jóhann Sigurðsson Ritstjóri: Vé- steinn Óla- son prófess- or. Hér em að finna all- ar áður út- gefnar ljóða- bækur Olafs Jóhanns Sigurðsson í einni bók. Vésteinn hefur skrifað ít- arlegan formála um ljóðagerð skáldsins. 293 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.980 kr. Skinnband: 4.980 kr. KVÆÐI Kyrjálaeiði RnnurTorfiHjör- leifsson Ný ljóðabók skálds sem yrkir um samband Hannes Sigfússon „Afar falleg, myndræn og djúphugsuð ljóðabók eft- ir eitt merkasta __________ljóðskáld M samtímans," mKKKmtMmm gggjj. j kynn. ingu frá forlaginu. 57 blaösíður. Mál og menning. Verð: 1.680 kr. í moÚÚandin 57 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.680 kr. mannsms við náttúr- Lastafans og lausar skrufur una og sjálf- an sig. ísland í myndum Ragnar Ingi Aðal- steinsson Sjötta ljóða- bók Ragnars Inga. í bók- inni eru 40 ljóð sem eiga það sam- merkt að vera stutt og gagnorö og fjalla öll á ein- hvem hátt um ísland og sér- Didda (Sigurlaug Jónsdóttir) Didda hefur vakið mikla athygli fyrir áhrifaríkar lýsingar á dekkri hlið- um tilver- unnar í texta sem er í senn hrár og ljóð- rænn. 48 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.680 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.