Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 5
25 I>V Ljóð dagsins Sigurbjöm Einars- son valdi í þessari bók eru mörg hundruö ljóö eftir eitt hundraö ís- lensk skáld, eitt ljóö fyrir hvern dag ársins, og auk þess á hverri síöu „Orð til ihugunar“. 400 blaðsíður. Setberg. Verð: 3.420 kr. Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar STE fan sso N Davíð Stefánsson Hér eru prentaðar allar tíu ljóðabækur Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi er eitt af öndvegis- skáldum íslendinga. Skáld- skapur hans er löngu orðinn sígildur. 1031 blaðsíða, fjögur bindi. Vaka-Helgafell. Verð: 8.900 kr. Ljóðlínuskip Sigurður Pálsson Ljóðlínuskip- ið siglir stöðugt að og frá landi og á línuna veiðir skáldið orð, myndir og líkingar sem smám saman raðast í heild- stæða mynd af vegferö mannsins frá fæðingu til dauða. Öðrum þræði er þessi bók óður til unaðss'emda lífs- ins, þó ljóst sé að tilveran hýs- ir hið Ula ekki síður en hið góða og fagra. Bókin er hluti af heildarljóðverki Sigurðar og er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna 1995. 82 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.480 kr. Ljóöaúrval þetta spannar all- an skáldferil Þorsteins, frá fyrstu bók hans, í svörtum kufli, til Sæfarans sofandi. Páll Valsson valdi ljóðin. 106 blaðsíður. Iðunn. Verð: 1.980 kr. Nokkur þýdd Ijóð Ýmsir, þýðing: Helgi Hálfdanar- son Þýðingar ljóða frá ýmsum lönd- um og ýms- um tímum sem ekki hafa áður komið á bók. Hér eru ljóð eftir helstu skáldjöfra sögunnar: Dante, Goethe, Heine, Rilke, Munk, Bellman, Shakespeare, Yeats o. fl., auk nokkurra ljóða frá Kína, Ar- abíu og Brasiliu. 140 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. Penninn hvassi Seamus Heaney Þýðing: Karl Guðmunds- son. Úrval ljóöa eftir nóbelsverð- launahafann árið 1995. Thor Vil- hjálmsson ritar formála. 80 blaðsíður. Bjartur. Verð: 1.980 kr. Prestavísur Vísur eftir presta og um presta sem sr. Sigurður Guðmunds- son vígslu- biskup hefur gefið út og tekið saman á síðustu 50 árum. 152 blaðsiður. Sigurður Guðmundsson. Verð: 2.300 kr. Samfella N0KKUR ÞÝDD LJÓÐ HELCiI HALFDANARSON Með öðrum orðum Sigurður A. Magnússon Hér birtast ljóðaþýðing- ar Sigurðar frá 40 ára tímabili, á ljóðum 29 skálda frá ýmsum heimshornum. 158 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.480 kr. Myndir í nótt og morgni Þorsteinn frá Hamri í þessu ljóða- úrvali er að finna mörg snjöllustu verk Þor- steins frá Hamri. „Fátt er ort / svo dægrinu lengur dugi...“ segir i nýjustu ljóðabók skáldsins. Með öðmm orðum IjuáaþQdhtgar IÍJ3C-ÍM.9Ö Steinþór Jó- hannsson Myndskreyt- ing: Daði Guðbjörns- son. Fimmta ljóðabók Steinþórs. Endurómur frá suðrænum sólarströndum, þar sem sandkastalar í fjör- unni eru sigraðir. Nýr skáld- skaparblær undir táknorðun- um: Karlmennska - goðborin ímynd - sigrandi kraftur. 48 blaðsíður. Fjölvi. Verð: 1.680 kr. Snjóbirta Ágústína Jóns- dóttir Önnur ljóða- bók Ágústínu. Sextíu og Qögur ljóð sem vitna um ríkt, s n j ó b i r t a margslungið tilfinningalíf og þroskað myndmál. 80 blaðsíður. Fjölvi. Verð: 1.680 kr. Snöggfærðar sýnir Thor Vilhjálmsson Ljóð eftir einn okkar fremsta stílista; myndskreytt af Tryggva Ólafssyni. 55 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.690 kr. Speglabúð í bænum Sigfús Bjartmars- son Sigfús hefur áður sent frá sér ljóða- bækur, smá- sagnasöfn og þýðingar. Hér blandar hann saman ljóöum og frásögnum. 100 blaðsiður. Bjartur. Verð: 1.595 kr. Það talar í trjánum Þorsteinn frá Hamri Ný ljóöabók eftir Þor- stein frá Hamri. Fyrir síðustu ljóöabók sína, Sæfar- ann sofandi, hlaut hann íslensku bók- menntaverðlaunin 1992. Sem oft fyrr eru það maður, nátt- úra og saga sem skáldinu eru hugleiknastar og ljóðin geyma minningar, jafnvel um það sem er að fullu gleymt svo ekkert lifir eftir nema ilmblær. Bókin er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaun- anna 1995. 64 blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.980 kr. Blákaldur draumveruleiki Björgvin ívar Þetta er fyrsta ljóðabók höf- undar. Hún er fáanleg hjá Máli og menn- ingu, Ey- mundssyni Austurstræti og hjá höf- undi. 41 blaðsíða. Bókaútgáfan Nykur. Verö: 1.490 kr. Ljóðasmygl og skáldarán Andri Snær Magnason Fyrsta bók höfundar en áður hefur henn birt ljóð og smásögur í ýmsum blöð- um og tíma- ritum. Bókin fæst hjá Máli og menningu, Eymundssyni Austurstræti og hjá höfundi. 40 blaðsíður. SNÖGGFÆRÐAF SÝNIR Bæku: Bókaútgáfan Nykur. Verð: 1.490 kr. Meðan augun lokast Hlér Hrafn Andrés Harðarson Ljóðaflokkur 35 ljóða sem fjalla um veörabrigðin er verða í sál manns við sáran missi ástvinar, fár- viðri reiðinnar, bítandi frost sorgarinnar, staðvinda sakn- aðar og hægsefandi blæbrigði árstíða, dags og nætur við töfralækningu tímans. Bók- inni fylgja 8 sönglög Gunnars Reynis Sveinssonar. Grímur Marinó Steindórsson mynd- skreytti. 83 blaðsíður. Andblær. Verð: 1.140 kr. Hljóð nóta Steinar Vilhjálmur í þessari fjórðu bók Steinars má ílnna svokölluð söguljóð. Hér reynir á lesandann að geta lesið á milli lína. Fyrri bækur Steinars eru Lýsingarháttur nútíðar (1988), Skrítin blóm, ljótar myndir og önnvur ljóð (1990), og Bítlar (1994). 228 blaðsíður. Steinar Vilhjálmur. Verð: 1.710 kr. Kvæði úr Quarantínu Ragnar G. Kvaran Bók eftir Reykvíking sem lengi var flug- stjóri hjá Loftleiðum og Cargolux. Gefur sjálfur út bókina og myndskreyt- ir hana. Kvæðin eru hátt- bundin en sundurleit að efni. „Ætluð að höfða frekar til gamansemi en riaflaskoöun- ar,“ segir höfundur. 109 blaðsíður. Ragnar G. Kvaran. Verð: 2.190 kr. Ljóðgeislar ■UíChíki Kristjana Emilía Guðmundsdóttir Ljóð í hefð- bundnu og óhefð- bundnu formi og fjalla um ýmis mál hins daglega lífs. Þetta er þriðja ljóöabók höfundar. Grímur Marinó Steindórsson myndskreytti. 64 blaðsíður. Ásútgáfan. Verð: 2.200 kr. meðan augun Þorður Holgasoii lokast Fjórða ljóða- bók höfundar sem einnig hefur skrifað þrjár barna- bækur, nokkrar smá- sögur, fræðirit og -greinar og fjölda kennslubóka. Bókin sver sig í ætt við fyrri ljóða- bækur Þórðar. Ljóðin tengjast náið náttúru landsins og sögu - en ekki síður næsta um- hverfi skáldsins. 41 blaðsíða. Þóröur Helgason. Verð: 1.629 kr. Misvæg orð Bragi Sigurjónsson Tíunda ljóða- bók Braga sem lést 29. október sl. en hefði annars orðið 85 ára 9. nóvember. í bókinni íhug- ar Bragi heit- inn hvort tíminn sé skynvilla. Hann yrkir um glímu manns- ins við mistök sín og spurn- inguna um tilvist æðri mátt- arvalda. Þá yrkir hann um fegurð náttúrunnar. Flest ljóðin í bókinni eru háttbund- in og stuðluð. 95 blaðsíður. Bragi Sigurjónsson. Verð: 1.824 kr. Af erlendum tungum II Ýmsir Annað bindi ljóðaþýðinga Braga Sig- urjónssonar heitins sem lést 29. okt- óber sl. Fyrsta bind- ið kom út árið 1990. Eins og í þeirri bók eru allar þýðingarnar úr ensku og Norðurlandamálum. 95 blaösíður. Bragi Sigurjónsson. Verð: 1.600 kr. Sólin dansarí baðvatninu Gunnhildur Sigur- jónsdóttir Fyrsta bók höfundar og hefur aö geyma fjöru- tíu ljóð sem ort eru á tuttugu ára tímabili. Efniviðurinn er sótt- ur til þeirra ólíku staða sem skáldið hefur dvalið á, s.s. Boston, Krit, Jamaíka og Grímsnesi. Fyrst og fremst eru ljóðin þó innblásin af ferðalögum um hina innri heima. Kápu gerði Sveinbjöm Gunnarsson. Auk þess að fást hjá höfundi má nálgast bók- ina hjá Máli og menningu, Ey- mimdssyni og Bókavörðunni. 54 blaðsíður. Andblær. Verð: 1.500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.