Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 14
34 Bækur Æviminningar og viðtalsbækur Á valdi örlaganna Þór Jónsson Ævisaga Sigurðar Demetz Franzsonar. Hann þótti efni í stór- söngvara en heilladísir brugöust honum ofts- innis. Evrópa stóð í björtu báli þegar söngferill hans hófst og flest óperuhús voru lokuð. Ógnir stríðsins létu engan óáreittan og starf við útvarp þýska hemámsliðsins í Mílanó var í senn haldreipi og hættuspil. Eftir stríö komst hann á langþráðan samning hjá Scala-óperunni en gæfan var hverful sem fyrr. Hann söng um hríö í ýmsum óperuhúsum en hendingin bar hann loks til íslands. Litrík saga sem Þór Jónsson hefur fært í letur af list. 225 blaðsíður. Iðunn. Verð: 3.680 kr. Betri helmingurinn BETRI HELMINGURIN son Frásagnir kvenna sem j|g giftar eru ' þekktnm B . einstakling- || um. Hall- | dóra Hjalta- dóttir, maki Egiil Jónsson alþingismaður. Kristín Sigríður Gunnlaugs- dóttir, maki séra Sigurður Haukur Guöjónsson. Elsa Björnsdóttir, maki Gestur Einar Jónasson leikari og út- varpsmaður. Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, maki Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður. Ingibjörg Hjartardóttir, maki Ragnar Stefánsson jarð- skjálftafræðingur. 250 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 3.480 kr. Engin miskunn Miríam Ali og Zana Wain Sönn saga breskrar móður sem berst fyrir því að bjarga tveimur dætrum sín- um úr ánauð en faðir þeirra seldi þær í hjónaband til Yemen. Þar beið þeirra auðmýking, ofbeldi og nauðganir. 271 blaðsíða. Vaka-Helgafell. Verð: 2.480 kr. Erlingur grasalæknir Gissur Ó. Er- lingsson Bók þessi segir frá lífi og starfi manns sem hér á landi átti drýgri þátt en flest- ir aðrir þessarar aldar menn í því að endur- vekja notkun lífgrasa og önn- ur úrræði sem kynslóðimar hafa af hyggjuviti sínu þróað frá aldaöðli til græðslu mannlegra meina, oft með næsta undraverðum árangri. í henni er rakin í stónun dráttum ævisaga Erlings, drepið á hina hörðu lífsbar- áttu í Skaftafellssýslum á uppvaxtarárum hans og viðureign fólksins við óblíð náttúruöfl. Síðan víkur sög- unni til Austurlands og loks til Reykjavíkur sem varð megin starfsvettvangur Er- lings Filippussonar. 155 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 2.980 kr. Ég skrifaði mig í tugthúsið Gylfi Gröndal Valdimar Jóhannsson bókaútgef- andi segir frá. Hann hefur lifað viðburða- ríka ævi. Á hemámsár- unum lenti hann ungur ritstjóri eigin blaðs i ónáö hjá Bretum vegna skrifa sinna, var dæmdur fyrir landráð og sat í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg. Valdimar ólst upp við fátækt og einangrun ís- lenska bændasamfélagsins. Þrátt fyrir berklaveiki tókst honum að brjótast til mennta; hann var kennari og blaðamaður um skeið, en haslaði sér síðar vöfl sem bókaútgefandi. 270 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.880 kr. Rmm læknar segja frá Ónundur Bjöms- son Þrautreynd- ir læknar segja frá sjálfum sér, fjölþættum skoðunum sínum og gifturíkum læknisferli. Ámi Bjömsson fyrrverandi yfirlæknir lýtalækninga- deildar Landspítalans er ótvíræöur brautryðjandi í sinni sérgrein hér á landi. Bjöm Önundarson fyrrver- andi héraðslæknir og heimil- islæknir i Reykjavík til margra ára braust úr sámstu fátækt til mermta. Hrafhkell Helgason yfirlæknir á Vífils- stöðum er litríkur maður sem víða hefur farið og margt aðhafst. Pétur Péturs- son frá Höllustöðum, heimfl- islæknir á Akureyri er litrík- ur maöur sem lúrir ekki á skoðunum sínum. Þorgeir Gestsson fýrrverandi héraðs- læknir og heimilislæknir í Reykjavík er einn félaganna úr MA-kvartettinum góð- kunna sem gladdi tónelsk eym með fógrum söng sínum G SKRIFAÐIMIC ÍTUGTHUSIÐ um áratuga skeið. 250 blaðsíður. Setberg. Verð: 3.250 kr. Gegnum lífsins öldur Jón Kr. Gunnars- son Viðtöl við sex valin- kunna sjó- sóknara með marg- háttaða reynslu. Þeir sem segja frá eru: Guðmundur Jónsson skipstjóri, Hafnarfirði, Gunn- ar Ingvason frá Hlíðsnesi, hrognkelsaveiðimaður, Júlí- us Sigurðsson skipstjóri, Hafnarfiröi, Jósteinn Finn- bogason smábátasjómaður, Húsavík, Hákon Magnússon skipstjóri, Reykjavík og Magnús Jónsson smábátasjó- maður, Sauðárkróki. 256 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 3.480 kr. Halldór á Hvanneyri i Bjami Guð- mundsson Bókin er starfssaga I Hafldórs Vilhjálms- sonar skóla- stjóra á Hvanneyri 1907-1936. 1 Hafldór var einn helsti brautryðjandi og frömuður íslenskra bænda á þessari öld. Þá er sagt frá því hvernig ný þekking og verk- tækni varð tfl þess að nútíma landbúnaður hófst tfl vegs. í bókinni fléttast því saman persónusaga eftirminnilegs athafnamanns og saga ís- lensks landbúnaðar á miklu breytingaskeiði. 288 blaðsíður. Bændaskólinn á Hvanneyri. Verð: 3.980 kr. Hin hljóðu tár - ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur Sigurfajörg Áma- dóttir. Hér kemur Ásta fram í fyrsta skipti og lýsir ótrú- legri lífs- reynslu sinni úr síð- ari heims- styrjöldinni. Hún liföi af sprengjuárásir í Berlín og varð vitni að ólýs- anlegum harmleik. Að stríði loknu fluttist hún til Finn- lands og hefúr verið búsett þar síðan. 197 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 3.290 kr. Hvervegur að heiman Guðmundur Ámi Stefánsson í þessari bók ræðir Guðmundur Árni Stef- ánsson al- þingismað- ur við sex íslendinga sem allir eiga það sameiginlegt að hafa flust af landi brott og dvalið erlendis við störf og leik um langt árabil. Viðmælendur eru: Ástþór Magnússon at- hafnamaður, Englandi, Gunnlaugur Stefán Baldurs- son arkitekt, Þýskalandi, Gunnar Friðþjófsson út- varpsstjóri, Noregi, Linda Finnbogadóttir hjúkrunar- fræðingur, Bandaríkjunum, Rannveig Bragadóttir óperu- söngvari, Austurríki, hjónin Þórður Sæmundsson flug- virki og Drífa Sigurbjarnar- dóttir hótelstjóri, Luxem- borg. 256 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 3.480 kr. Kóngur umstund Ömólfur Ámason Opinská frá- sögn af storma- samri ævi Gunnars Bjamason- ar, frum- kvöðuls í ræktun ís- lenska reið- hestakynsins og útbreiðslu þess um heiminn. Gunnar segir frá því hvemig tókst að forða hestinum og hesta- mennskunni frá því að deyja út eftir lok síðari heimstyrj- aldarinnar þegar sveitamenn flykktust í þéttbýlið. í bók- inni er skrá yfir 40 stóðhesta ásamt afkvæmum, „gena- guflið“ fyrir framræktun ís- lenska gæðingsins á íslandi og um heim aflan. Bókin er prýdd flölda ljósmynda. 310 blaðsíður. Ormstunga. Verö: 3.200 kr. Kristbjörg Þorkelína Jórunn Sigurðar- dóttír Jórunn ræð- ir við Krist- björgu Kjeld leikkonu um við- burðaríka ævi og af- stöðu henn- ar tfl listar- innar. Fáar leikkonur eiga jafnglæsilegan leikferil og Kristbjörg. 250 blaðsíður. Bjartur Verð: 2.980 kr. Látnir merkismenn Einar Hreinsson Æviágrip 54 ís- lendinga sem féllu frá árið 1994. Heim- fld um líf og störf braut- ryðjenda á mörgum sviðum. 150 blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 2.990 kr. Lífsgleði - minningar og frásagnir Þórír S. Guð- bergsson í þessari nýju bók em frásagn- ir sex ís- lendinga sem líta um öxl, rifla upp liðnar stundir og lífsreynslu. Þeir slá á létta strengi og minningar þeirra leiftra af gleði. Þau sem segja frá em: Daníel Ágústínusson, Fanney Oddgeirsdóttir, Guð- laugur Þorvaldsson, Guðrún Halldórsdóttir, Úlfur Ragn- arsson og Þóra Einarsdóttir. 188 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. Magisterinn Vilhjálmur Ein- arsson Bókin fjafl- ar um líf og list Stein- þórs Ei- ríksonar, „magisters- ins“. Sagt er frá uppruna og sjálfs- námi Steinþórs. Árið 1945 settist hann að á Egilsstöðum og stofnaði þar búvélaverk- stæði. Margt ber á góma, allt frá M”nchausensögum tfl frí- múrarastarfs. Síðari hluta ævinnar sneri Steinþór sér að myndlist og 30 litprentað- ar myndir af verkum hans prýða bókina. 106 blaðsíður. Námshringjaskólinn. Verð: 3.600 kr. María - konan bak við goðsögnina : Ingólfur Mar- r**. geirsson María Guð- mundsdótt- ir, fyrrum fegurðar- drottning og ljósmynda- fyrirsæta, komst á há- tinda tísku- heimsins beggja vegna Atl- antsála. En hvaða verði keypti hún frægðina, fram- ann og hið ljúfa líf? Á það er varpað ljósi í þessari örlaga- sögu Ingólfs Margeirssonar um saklausa stúlku frá Djúpuvík á Ströndum sem reynir að fóta sig í hörðum og firrtum heimi. 303 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 3.590 kr. Milli landa Guðrún Rnn- MIL L! L AIÐ A í bókinni er Qallað um fimm ís- lenskar kon- ur í París sem áttu það sameiginlegt í æsku aö vera haldn- ar óstöðvandi útþrá. „Út vfl ek,“ sögðu þær - og fóru. Nú eru þær aflar búsettar í Par- ís og hafa frá ýmsu óvenju- legu að segja, enda höfðu þær ólíkan bakgrunn og hafa fet- að mismunandi leiðir. En all- ar eru þær íslendingar í hjarta sinu. Þær sem segja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.