Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 16
36 Bækur Auölegð íslendinga Böðvar Kvaran Raktir eru meginþættir úr sögu prentunar og bókaút- gáfu á ís- landi frá upphafi og fram á þessa öld, getið þeirra er þar komu mest við sögu og hins helsta sem þeir létu frá sér fara. Jafnframt er greint frá ís- lenskri bókaútgáfu erlendis, fyrst og fremst í Danmörku og í Vesturheimi. Allítarlega er greint frá helstu heimild- um er að gagni mega koma við bókfræðistörf og söfnun, enda tilgangur bókarinnar að veita slíka alhliða þekk- ingu á efninu. 431 blaðsíöa. Hið íslenzka bókmenntafé- lag. Verð: 5.700 kr. Böpvar Kvaran ^Auðlegð Islendinga Á fáfömum vegi M. Scott Peck Metsölubók eftir höfund bókarinnar Leiðin til andlegs þroska. Bók- in lýsir djúpu inn- sæi hans í ýmis andleg og tilfinningaleg málefni svo sem trúmál, vís- indi, nýaldarhreyfinguna, AA-samtökin, kynláf og sam- bönd og þann feril að vaxa og fullorðnast. 250 blaðsíður. Andakt. Verð: 2.450 kr. Árbók Ferðafélags íslands 1995: Á Hekluslóðum Ámi Hjartarson Árbók Ferðafélags íslands 1995 er sú 68. frá upphafi ritr- aðarinnar. Bókin Qall- ar um eld- fjallið Heklu og nágrenni þess; um byggð, sögu, eldfjallafræði, rann- sóknir og gönguleiöir. 272 blaðsíður. Ferðafélag íslands. Verð: 3.200 kr., innb. 3.700 kr. fcrAaíélatt istands ÁrbóK 1995 Á Hekluslóöum Á upplýsingahraðbraut Sigrún Klara Hannesdóttir Frásagnir fimmtán ís- lendinga um notkun Internets- ins. Fyrir þá sem vilja kynnast net- inu sér til gagns og gamans. 132 blaðsíður. Lindin. Verð: 2.850 kr. Bamasálfræðin Álfheiður Stein- Guðfinna Eydal Handbók handa uppalend- um og öör- um sem sinna mál- efnum barna frá fæðingu til unglingsára. Lýst er eölileg- um þroskaferli á hverju ævi- skeiði fyrir sig og fjallað um ýmsa einstaka þætti sem geta mótað líf barna. Bókin er til- nefnd til íslensku bók- menntaverðlaimanna 1995. 285 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.960 kr. Dagar íslands Jónas Ragnars- son Atburðir úr sögu og samtíð alla daga ársins. Bókin sem vitnað er í nánast dag- lega í út- varpsstöðvum landins og hef: ur verið endurprentuð. í Dögum íslands er atburðum sem tengjast lífinu í landinu og sögu þjóðarinnar skipað niður eftir dögum, alla 366 daga ársins. 265 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. Boðorðin tíu Bókin hefur að geyma boöorðin tíu ásamt skýr- ingum á merkingu hvers boð- orðs fyrir sig. Bókin er að nokkru leyti handunnin. Að auki er hún minnsta bók sem fáanleg er hér á landi (meðf. mynd er í fullri stærð). 96 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn. Dreifing: íslensk bókadreif- ing. Verð: 950 kr. Bókin um englana Sr. Kari Sigur- bjömsson Bók um engla í kristinni trú og til- beiðslu og í túlkun ís- lenskra og erlendra listamanna. Prýdd fjölda litmynda. 90 blaðsíður. Skálholtsútgáfan. Verð: 2.480 kr. BÓKINUM ENGLANA .. :: Jíí/:: i Ij i /J |; \\ i: Celestine handrítið James Redfield Bókin hefur að geyma leyndar- dóma sem eru aö gjör- breyta heiminum. Hún er byggð á fornri visku úr perúsku handriti og okkur er kennt að sjá samhengi atburðanna í lífi okkar. Jafnframt opin- berar hún okkur hvað gerist á komandi árum! Bókin hef- ur gengið frá manni til manns síðan hún kom í litlar bókaverslanir víða um Am- eríku. 233 blaðsíður. Leiðarljós. Verö: 2.490 kr. CELESTINE HANDKITIÐ James Ralfiekl Einkalíf plantna David Atten- borough Án plantna yrði enginn matur á jörðinni, engin dýr af nokkru tagi, ekkert líf. Þær lifa þó lengstum í sínum eigin heimi, og við vitum sáralítið um hvað þar gerist. í þessari bók opnar David Attenborough okkur heim náttúrunnar svo ljóslega og af slíkiun áhuga að fáir rit- höfundar og kvikmynda- gerðamenn hafa leikið það eftir. Bækur hans og sjón- varpsmyndir eru í fremstu röð og hafa reynst einn mesti fróðleiksbrunnur á seinni hluta 20. aldar. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 320 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 4.950 kr. Kynningarverð til áramóta: 3.960 kr. Einskonar sýnir Rúnar Gunnars- son Ljósmjmda- bók, svart/hvítar myndir frá Reykjavík, Vilnius, Riga, New York og fleiri borgum. Rúnar Gunnarsson er ljós- myndari og kvikmyndatöku- maður. Myndirnar eru af fólki sem hann hefur kynnst eða hitt í svip á fömum vegi. Formála ritar Viðar Víkings- son kvikmyndagerðarmaður. 108 blaðsíður. Studio Rúnars. Verð: 2.900 kr. Ertu viss? Brigðul dómgreind í dagsins önn Thomas Gilovich Hér er fjall- að á fræði- legan hátt um hæpnar skoðanir fólks, mein- lokur eða ranghug- myndir, og hvemig þær mót- ast af misskilningi, rangtúlk- un, hlutdrægni, óskhyggju, hagsmunum manna og sam- félagsins í heild. 220 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.480 kr. THOMAS GILOVICH Ertuviss? Brigðul aömgrwnJ i dag*i;<)> ðor Eyjar í eldhafi - Jónsbók Afmælisrit Jóns Jóns- sonar jarð- fræðings, gefið út í til- efni af 85 ára afmæli hans. í bók- inni eru 26 greinar, flestar um náttúru íslands, framsettar á alþýðlegan hátt. Þeim fylgir fjöldi uppdrátta og ljósmynda. Þá er kafli í bókinni um ævi og störf Jóns Jónssonar og ritaskrá hans. Höfundar bókarinnar eru nær 40 talsins, þar á meðal em margir af helstu jarðvís- indamönnum þjóðarinnar. 292 blaðsíður. Gott mál. Verð: 4.950 kr. Ég get sungið af gleði! Söngbók og geisladiskur með barna- sálmum og söngvum. I söngbókinni er að finna 42 barna- sálma og söngva sem þekktir em úr barnastarfi kirkjunnar en auk þess 13 ný lög og texta. Á geisladisknum syngja alls 900 böm í 16 bamakórum við kirkjur og skóla alla 42 sálm- ana og söngvana. Ennfremur gefið út á snældu. 44 blaösíöur. Skálholtsútgáfan. Verö: 490 kr.(söngbók)/1.700 kr.(diskur)/1.400 kr.(snælda) Falsarínn og dómarí hans Jón Hjaltason Falsarinn og dómari hans eru fimm þættir úr fortíö. Leitað er sannleikans um ógæfu- manninn Þorvald Schovelin er Bjöm Th. Björnsson gerði frægan í skáldsögu sinni, Falsaran- um. Var Þorvaldur mjnlur aö yfirlögðu ráði? Sögö er lygileg saga hins vellauðuga Jóns Sigurðssonar á Böggvis- stöðum er hóf sig úr allsleysi í að verða einn auðugasti ís- lendingur 19. aldar. Trippa- málið hryllilega er til um- ræðu; vom sakborningarnir sekir eða saklausir? Af hverju var Siglfirðingum bannað að veiða þorsk, og hver voru tildrög þess að Matthías Jochumsson fór á taugum og sagði þjóðinni ósatt sumarið 1888? 182 blaðsiður. Bókaútgáfan Hólar. Verð: 3.250 kr. 13 V og hraðri og sérkennilegri byggðaþróun, hvernig Breið- firðingar flykktust til Flateyj- ar og ný viðreisn virtist blasa við, en draumurinn fjaraöi út og byggðin lagðist af. 208 blaðsíður. Þjóðsaga. Verð: 3.900 kr. Fjallvegafálagið Páll Sigurðsson Fjallvegafé- lagiö beitti sér fjTÍr því á liðinni öld að láta ryðja helstu fjallvegi milli lands- hluta, vörðuleggja fjallvegina og reisa sæluhús. Bjarni Thorarensen amtmaður og skáld var helsti hvatamaður fjallvegabótanna. í þessu riti er rakin saga Fjallvegafélags- ins en frumkvöðlar Ferðafé- lagsins áttu til að segja að þeir væm einskonar arftakar Fjallvegafélagsins og sæktu hugsjónir til forvígismanna þess. 64 blaösíður. Ferðafélag íslands. Verð: 1.200 kr. Fríður á jörðu Srí Chinmoy Brýnasta verkefni mannkyns - að koma á friði. Hinn indverski spekingur reifar hug- sjón sína um friðarríki um víða ver- öld. Bjargföst trú á hlutverk Sameinuðu þjóöanna. 176 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.280 kr. Gengnargötur Gengnar götur l«b*irar <-» Cffit m> 4 » firði hinn 7. ágúst 1995. Bók- in gejmiir úrval úr ritsmíð- um Bjöms, alls 22 greinar um þjóðlegan fróðleik. Hann- es Pétursson skáld og Krist- mundur Bjarnason rithöf- undur völdu efnið og bjuggu til prentunar. Bókina prýða yfir 50 ljósmyndir auk nafna- skráa. 260 blaðsíöur. Sögufélag Skagfirðinga. Verð: 2.964 kr. Bjöm Egilsson fra Sveinsstöð- um Bók þessi er gefin út í til- efni níræð- isafmælis Björns frá Sveinsstöð- um í Skaga- Ferð til fortíðar Ólafur Ásgeir Steinþórsson Heimildar- rit með léttu ívafi um persónur, mannlíf og atvinnu- hætti í Flat- ey og öðrum Breiðafjarðar- eyjum fyrir 50 ámm. Hér seg- ir frá mörgu sérstæðu fólki Guðmundur Benediktsson jám — viður—eir Aðalsteinn Ing- ólfsson Ritstjori: Bera Nor- dal. Bók ixm einn elsta staxfandi myndhöggv- ara okkar íslendinga,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.