Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 23
MIÐVTKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 43 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verö: 1.990 kr. 100 góðir réttir frá Miðjarð- arhafslöndum Diane Seed 128 blaðsíð- ur. Mál og menning. Verö: 1.980 kr./890 kr.(kilja) Bætiefnabókin Sigurður Ó. Ólafsson og Har- ald R. Jóhanns- son Bók um vítamín, steinefni og örmur fæðu- bótarefni. 132 blaðsíð- ur. Mál og menning. Verð: 1.980 kr. Matreiðslubókin okkar Matreiðslu- bókin okkar er sérstak- lega ætluð börnum og unglingum sem gaman hafa af að spreyta sig \ eldhúsinu. í bókinni eru auðveldar upp- skriftir að brauöi, kökum og svalandi drykkjum. Myndir eru af öllum réttunum og einnig myndir sem sýna hvernig á að bera sig að við eldamennskuna. 43 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.290 Nýir eftirlætisráttir Björg Sigurðar- dóttir og Hörður Héðinsson íslenskt matreiðslu- efni í rit- stjórn Bjarg- ar Sigurðar- dóttur, gefið út á plast- húðuðum spjöldum sem ílokkuð eru í þar til gerða safnmöppu. Matreiðslu ann- ast Hörður Héðinsson en myndataka réttanna er í höndum Guðmundar Ingólfs- sonar. Lögð er áhersla á aö uppskriftirnar miðist við hráefni sem er á boðstólum hér á landi og að þær séu að- gengilegar og auðveldar í notkun. Vaka-Helgafell. Verð: 698 kr. hver pakki með sendingarkostnaði. A Taste of lceland Úlfar Rnnbjöms- son og Lárus K. Ingason Matreiðslu- bók, vel til þess fallin að gefa er- lendum vinum. 90 blaðsíöur. Bækur Mál og menning. Verð: 2.490 kr. Vínin í ríkinu — árbók 1996 Einar Thorodd- sen 150 blaðsíð- ur. Mál og menning. Verð: 2.480 kr. Hestar og íþróttir Ólafur E. Frið- riksson Bók um allt sem viðkem- ur skotveið- um og veiði- dýrum, prýdd mikl- um fjölda ljósmynda og skýr- ingarteikninga. Hér er sögð saga skotveiða og skotvopna á Islandi frá upphafi, fjallað um haglabyssur, veiðirifQa og skotfæri, meðferð vopna, virðingu fyrir náttúrunni og veiðar og vísindi. Sagt er frá öllum íslenskum veiðidýrum og fuglum, lífsháttum þeirra og atferli, veiðiaðferðum .og nytjum fyrr og nú. Fjallað er um útbúnað, klæðnað og ör- yggi, notkun áttavita og korta og annarra hjálpar- tækja. 600 blaðsíöur. Iðunn. Verð: 18.800 kr. Hestar og menn 1995 Guðmundur Jónsson og Þor- geir Guðlaugs- son í bókinni segir frá hestamönn- um og hestum þeirra í feröa- lögum og keppni. Sagt er frá helstu mótum sumarsins í máli og myndum, en þau eru: Fjórðungsmót á Austurlandi, íslandsmót í Borgarnesi og heimsmeistaramót í Sviss. Bókin er prýdd fjölda mynda. 242 blaðsíöur. Skjaldborg. Verö: 3.980 kr. Hermann Páls- son Hrímfaxi er um íslensk hestanöfn frá fornri tíð til okkar daga, sögu þeirra og merkingu. Textinn er þýddur jafnharö- an á þýsku og ensku. Þá eru í henni hestalitirnir, 46 lit- myndir af hestum, flestum núlifandi. Finnast þar höfð- ingjarnir: Orri frá Þúfu, Svartur á Unalæk, Pá frá Laugarvatni, Hervar frá Sauðárkróki, Kolfinnur frá Kjarnholtum, Oddur frá Sel- fossi o.fl. o.fl. 300 blaösíöur. Bókaútgáfan á Hofi. Verð: 3.500 kr. Stangaveiðiárbókin 1995 Guðmundur Guðjónsson - Hvað var að veiðast sumarið 1995 í ám og vötnum landsins? Aflatölur, samanburö- artölur og fréttir af því sem mest bar á í stangaveiði- heiminum. í bókinni er m.a. efniskafli um silungsveiði, veiðisögur af öllu landinu og spáð er í horfur næsta árs. Hátt á annað hundrað ljós- myndir fylgja, auk útdráttar á ensku. 136 blaðsíður. Sjónarrönd. Verð: 2.490 kr. NBA '95 Þóriindur Kjart- ansson og Eggert Þór Aðalsteins- son Snillingarn- ir sem leika í NBA-deild bandaríska körfuknatt- leiksins eru engum líkir. Þaö mætti fremur flokka þá und- ir listamenn en íþróttamenn. Og víst er að þeir hafa glætt áhuga fólks um víða veröld á þessari skemmtilegu iþrótta- grein. En hverjir eru þessir kappar? Þeir Þórlindur Kjartansson og Eggert Þór Aðalsteinsson hafa áöur skrifað tvær bækur um NBA- snillingana. Að þessu sinni fjalla þeir aðallega um þá sem mest eru í sviðsljósinu einmitt um þessar mundir, auk þess sem bókin hefur að geyma ýmsan tölulegan fróð- leik. 120 blaðsíður. Fróði. Verð: 2.190 kr. Heiðamæður II - Ættbók 1995 Jónas Kristjáns- son Framhald bókarinnar Heiðamæð- ur sem kom út í fyrra. Hér er skrá .vjtoðk ivy.' ynr mæður ættbókar- færðra hrossa frá upphafi skráningar og skrá yfir öll ættbókarfærð afkvæmi þeirra með sundurliðuðum árangri þeirra. Þetta er Heiöamæður II einnig ættbók ársins 1995 meö sundurliðuðum dómum á sama hátt og fyrri hrossa- bækur Jónasar. Hægt er að fmna hrossin eftir eigendum eða jörðum, litum eöa feðr-! um, jótölum eða bítölum og svo auðvitað eftir nöfnum þeirra. Ljósmyndir fylgja af stóöhestum og 1. verðlauna hryssum auk ættargrafa og nýrra súlurita um einkunnir. Oröaþýðingaskrá er á ensku, þýsku, dönsku og sænsku. 368 blaðsíður. Hestabækur. Verð: 7.886 kr. Islensk knattspyrna 1995 Víðir Sigurðsson Fimmtánda bókin í bókaflokkn- mn um ís- lenska knatt- spyrnu. í bókinni er að finna upplýsingar um allt það helsta sem geröist í knattspyrnu á íslandi árið 1995. Litmyndir af öllum meistaraliðum ársins og' áberandi einstaklingum. 160 blaðsíöur. Skjaldborg. Verð: 3.980 kr. Kynnir: jón axel Ólafsson 11501)1 GOCA-COVJI OG SAMA DAG KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN A MÁNUDAGS- KVÖLDUM MILLI KL. 20 OG 22. ÍSLENSKIUST1NN ER SAMVINNUVERKEFNIBYLGJUNNAR, DV OG COCA-COLA A (SLANDL UST1NN ER NIÐURSTAÐA SKOÐANAKÖNNUNAR SEM ER FRAM- KVÆMD AF MARKAÐSDEILD DV í HVERRIVIKU. FJÖLDI SVARENDA ER Á BILINU 3WM00, A ALDRINUM14-35 ÁRA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEK- IÐ M» AF SPILUN A (SLENSKUM ÚTVARPSSTÖÐVUM. (SLENSKI USTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGI í DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYGJUNNI A LAUGARDOGUM KL 16-18. UST1NN ER BIRTUR AÐ HLUTAI TEXTAVARPIMTV SJÓNVARPSSTÖÐVARINNAR. (SLENSKI USTtNN TEKUR ÞÁTT (VAU „WORLD CART‘ SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS (LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN ÁHRIF A EVRÓPUUSTANN SEM BIRTUR ER (TÓNUSTARBLAÐ- INU MUSIC & MEDIA SEM ER REKK) AF BANDARÍSKA TÓNUSTARBLAÐINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.