Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 12
Skjaldborg hf Ármúla 23, Reykjavík < 588-2400 Fax 588-8994 Akureyri. Furuvellir 13 < 462-4024 Ástþór Magnússon athaíinamaður, Englandi Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt, Þýskalandi Gunnar Friðþjófsson útvarpsstjóri, Noregi Forvitnilen bóh í þessari bók ræðir Guðmundur Arni Stefánsson alþingismaður við sex íslendinga, sem allir eiga það sameigin- legt að hafa flust af landi brott og dvalið erlendis við störf o g leik um langt árabil. Viðmælendur eru Linda Rannveig Finnbogadóttir Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, óperusöngvari, Bandaríkjunum Austurríki, Hjónin Þórður Sæmundsson flugvirki og Drífa Sigurbjarnardóttir hótelstjóri, Lúxemborg Bækur Júlíus Blom veit sínu viti Bo Carpelan Júlíus er 11 ára og hann á fáa sína líka. En hvernig er brugðist við dreng sem hefur sér- stök áhuga- mál, skynjar heiminn á óvenjulegan hátt og fer sínar eigin leiöir? Bók eftir einn fremsta höfund Norðurlanda. 160 blaðsíður. Bjartur. Verð: 1.380 kr. Kim og félagar féla Jens K. Holm " Kim og fé- lagar er fyrsta bókin bóka- flokknum um Kim og félaga hans sem nu er verið að gefa út á ný. Kim er hörku- duglegur strákur og lendir í mörgum æsandi ævintýrum ásamt félögum sínum þeim Brilla, Eiríki og Kötu. 100 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.280 kr. Klukkubókin Vilbergur Júlíus- son endursagði Þetta er harðspjalda- bók með klukku og vísarnir hreyfanleg- ir. Klukkan átta fer ég á fætur og klukk- an níu borðum við öll morg- unverðinn. Klukkan þrjú leikum við okkur í sandkass- anum. Klukkan átta fer ég að hátta og sofa. Þannig má stilla vísa klukkunnar allan sólarhringinn. Setberg. Verð: 673 kr. Leyndardómur gamla kastalans Carl Barks Þessi bók hefur að geyma níu sigildar sög- ur af Andr- ési Önd og félögum eft- ir Carl Barks, fræg- asta myndasagnahöfund Dis- ney fyrirtækisins sem meðal annars á heiðurinn af því að skapa Andabæ og flestar per- sónurnar sem þar búa. 188 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. Nancy: Leyndarmál veitinga- hússins Carolyn Keene Meginá- stæðan fyrir vinsældum Nancy- bókanna er spennan sem helst á hverri síðu allt til loka. Það hafa verið gefnar út 50 bækur um Nancy og þær selst í milljónum eintaka. 100 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.280 kr. Indiana Jo- nes þekkja allir. Um hann hafa verið gerðar kvikmyndir og sjón- varpsþættir. Nú eru einnig komnar bækur um æskuár hans. Indi og Hermann vinur hans lenda í höndum valda- sjúkra manna í neðanjarðar- borg sem fáir vita um. Þórdís Bachmann þýðir. 128 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun. Verð: 595 kr. Litla stúlkan með eldspýturnar H.C. Andersen Mynd- skreyting: Anastasia Arkípóva. Rússneska listakonan Anastasia mynd- skreytti áður Tíu fegurstu og Sjö skemmtilegustu Grimmsæv- intýrin. Nú kemur hrífandi ævintýri H.C. Andersens út í óvanalega fögrum búningi hennar. 32 blaðsíöur. Fjölvi. Verð: 1.280 kr. ■ÖHI , Litla Æiúlkan cldnpýUirnQe ' s i#' - Litlu ævintýrabækurnar: Basil einkaspæjari Hundalíf Konungur Ijónanna Walt Disney Þrjár ævin- týrabækur sem allar eru byggðar á vinsælum kvikmynd- um frá Dis- ney-fyrir- tækinu. Vaka-Helgafell. Verð: 290 kr. hver bók. DV Lína langsokkur í Suðurhöfum Astrid Lindgren Þriðja og síðasta bók- in um Línu fjallar um ævintýra- lega ferð hennar til Suðurhafs- eyja ásamt Önnu og Tomma. Línu mun- ar ekki um að stjórna sjó- ræningjaskipi, yfirbuga há- karl og leika á harðsvíraða bófa en best er samt að koma heim og geta aftur leikið sér á Sjónarhóli. 112 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.390 kr. Ljóti andarunginn yon H.C. Andersen Bókin er fyrst gefin út áriö 1969. Nú er hún endurprent- uð á hörð spjöld. Myndir: Willy Mayrl. 18 blaðsíður. Bókabúð Böðvars. Verð: 695 kr. Maggi mörgæs listamaður D?3-D USTAMAÐUR Tony Wolf og Sibylle von Flúe Sjötta bókin um þennan mörgæsa- strák, sem er alltaf að lenda í nýj- um ævin- týrum. 44 blaösíður. Skjaldborg. Verð: 1.190 kr. Magnaðar minjar Gary Crew Framhalds- skóla-krakk- ar fara í skólaferða- lag. í helli einum fmna þau mjög dularfulla og óhugnanlega gripi sem tengjast atburðum úr fortíð- inni. Óvenjuleg bók í flokkin- um Erlendar verðlaimabæk- ur 4. 229 blaðsíður. Lindin. Verð: 1.880 kr. Margrél litla mamma Afmælisgjöf Margrétar Gilbert Delahaye og Mareel Marlier Fjölvi hefur gefið út um 10 Margrétarbæk- ur sem eru flestar uppseld- ar. Til aö bæta úr því koma nú tvær nýjar. Margrét þarf að gæta litla bróður síns í heilan dag. í hinni skiptast á skin og skúrir í eftirþrá eftir ákveðinni afmælisgjöf. 24 blaðsiður. Fjölvi. Verð: 880 kr. hvor bók

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.