Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 22
42 €*íiiA ^ypii ^ 11 m jphí 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín : lj Fótbolti 2 [ Handbolti 3 [ Körfubolti 4 i Enski boltinn 5] ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin 1} Vikutilboö stórmarkaðanna ;_2J Uppskriftir 1 j Læknavaktin 2 [ Apótek 3_| Gengi 1 j Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöövar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5[ Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 7 [ Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 5 mzzmmcmri lj Krár J2j Dansstaðir 3 j Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5_i Bíó 6 [ Kvikmyndagagnrýni Mmnmn gsnumer 1\ Lottó 2 j Víkingalottó 3[ Getraunir AIHIH. DV 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín. Bækur Mitt hjartans mái Stefáns- Söngbók með 18 dans- og sönglögum eftir Krist- ján frá Gil- haga. Sam- nefnd geislaplata hefur kom- ið út og hlotið góðar viðtök- ur. Níu lög eru búin til flutn- ings í einsöng og tvísöng með píanóundirleik. Hin lögin níu eru skrifuð fyrir karlaraddir og blandaðar raddir til flutnings kvartetta og kóra. Lögin eru öll sett með hljómum. 89 blaðsiður. Kristján Stefánsson. Verð: 1.642 kr. Þú ert mín Selma Rún ÓlöfdeBont Ástarsaga móður til fatlaðs bams, skrif- uð sem kveðja Ólafar til Selmu Rúnar, sem lést sl. vor eftir langvarandi veikindi og fötlunar sem fylgdu í kjölfar veikindanna. Bókin segir einnig frá samskiptum henn- ar við lækna og fagfólk. 111 blaðsíður. Ólöf de Bont Ólafs. Verð: 2.180 kr. Heimur Guðríðar Steinunn Jóhannes- dóttir Samnefnt leik- rit Steinunnar hefur nú verið gefið út á bók. Leikritið segir frá einstæðri ævi og örlum Guðríðar Sím- onardóttur. Það rekur píslar- sögu hennar frá því henni var rænt í Tyrkjaráninu 1627 og bregður upp myndum úr lífi hennar með skáldinu Hallgrími Péturssyni, ástum þeirra og hörmum. 63 blaðsíður. Fífan. Verð: 800 kr. Icelands Treasured Gifts of Nature Páll Ásgeir Ás- geirsson og Páll Stefánsson Frásögn af nokkrum helstu nátt- úruperlum landsins á ensku og með litmyndum Páls Stefáns- sonar. 57 blaðsíður. Iceland Review. Verð: 980 kr. Netheimar MWBBBPw Odd de Presno, Lars H. Ander- sen og Lára Stefánsdóttir Bók um tölvusam- skipti og ætti að nýt- ast bæði þeim sem hafa aflað sér reynslu af tölvunetum og hinum sem hafa aldrei komið nálægt neinu slíku. í bókinni er að finna leiðbeiningar í upplýs- ingaleit á tölvum auk lýsinga á yfir 500 netfóngum og rúm- lega 350 vefföngum. Bókin takmarkast ekki við Internet- ið eingöngu. 288 blaðsíður. Höfundar gefa út. Verð: 2.930 kr. Kjarvalskver Matthías Jo- hannessen Hér er á ferðinni endurbætt útgáfa á vegum Kjar- valsstaða á bókinni sem fyrst kom út 1968 og síð- an 1974. Báðar útgáfur voru löngu uppseldar. Bókin er byggð á viðtölum sem Matt- hías átti við listamanninn Jóhannes Kjarval á 6. og 7. áratugnum. Bókin fæst í safnverslun Kjarvalsstaða og í Ásmundarsafni við Sigtún. 112 blaðsíður. Kjarvalsstaðir. Verð: 1.49Ó kr. 30 áhrifarík ráð sem bæta tímastjórnun og margfalda árangur Thomas Möller Bók sem hjálpar mönnum við að skipuleggja tíma sinn, hvort held- ur sem er í starfi eða leik. Bókin f allar um þá 8 tíma sem við verjum í vinnunni. Með því að fara að þeim ráðum sem Thomas, framkvæmdastjóri hjá Olís, kynnir þá má spara allt að 60 mínútur á dag. 168 blaðsíður. íslenska hugmyndasamsteyp- an. Verð: 990 kr. Spænsk-íslensk, ís- lensk-spænsk orðabók 5IOUBDUR StOUSMUIWSSOH SPÆNSK- ÍSLENSK ÍSLENSK- SPÆNSK ORDABÓK Sigurður Sigur- mundsson Sigurður á Flúðum hef- ur sett þessa orða- bók saman upp á sitt eindæmi og gefur hana einnig út. Hann sendi frá sér spænsk- íslenska orðabók 1973 en núna hefur hann bætt við ís- lensk- spænskri orðaskrá og slengt þeim saman í eina bók. 364 blaðsíður. Sigurður Sigurmundsson. Verð: 2.990 kr. Matarbækur Hörður Háðins- son og Björg Sigurðardóttir í þessari nýju ís- lensku mat- reiðslubók er fjöldi uppskrifta að girnileg- um réttum fyrir útigrill, mín- útugrill eða ofninn. Má þar nefna skötusel á spjóti, kjúklingabita með pastasal- ati og svínalundir með fyll- ingu og aprikósusósu, auk uppskrifta að meðlæti, góð- um sósum og kryddlögum. Ljósmyndir fylgja hverjum rétti. 400 Jólabókamarkaðurinn hef- ur aldrei verið liflegri og er þá vægt til oröa tekið. Bókastríð skall á í síðustu viku og ekki eru líkur á að vopnahlé eða friður takist fyrir jól. Slegist er um hylli bókaþjóðarinnar sem vart veit sitt rjúkandi ráð. Til- boðin eru í hverri einustu verslun sem býður bækur, hvort sem það er bókabúð eða stórmarkaöur. Afslátt- urinn hefur í nokkrum til- fellum verið yfir 50 pró- sent. Sums staðar geta menn fengið kjöt á tilboðs- verði sé keypt bók! Um þaö er deilt hvort bók- menningin hljóti gott af þessu stríði. Margir halda því fram að bókin sé sér- stök vara sem þurfi öðru- vísi meöhöndlun en aðrar söluvörur í verslunum. Aðrir segja að bókin sé eins og hver annar vam- ingur sem eftirspum skap- ist eftir í jólamánuðinum. Hér verður ekki lagt mat á þetta stríð heldur eingöngu lagðar fram upplýsingar um hvaða bækur em í boöi fyrir þessi jól. Kennir þar ýmissa grasa. Yfir 400 titlar í bókablaði DV að þessu sinni eru yfir 400 titlar í 10 flokkum. Það er aöeins minna en í fyrra, enda bókaútgáfan fyrirferðar- minni í ár. Bókunum er skipt upp í 10 flokka til hægarauka fyrir lesendur: íslenskar skáldsögur, þýdd- ar skáldsögur, íslenskar barna- og unglingabækur, þýddar bama- og unglinga- bækur, ljóðabækur, viðtals- og æviminningabækur, al- mennar fræðibækur, bæk- ur um mat og heilsurækt, hesta- og íþróttabækur og loks eru bækur í flokknum önnur rit. Gróska í ljóðagerð Ljóðabækur í bókablaði DV eru helmingi fleiri nú en í fyrra. Þá voru riflega 30 bækur í blaðinu en nú eru þær nærri 60 talsins. Þetta er rækileg sönnun þess að ljóðagerð virðist blómstra um þessar mundir. Margir telja þó bókastríðið bitna á ljóöabókunum, þær verði undir í baráttunni um met- sölubækurnar. Um leið og ljóðabókum fjölgar þá hefur íslenskum skáldsögum og viðtals- og æviminningabókum fækk- að nokkuð miðað við bóka- blað DV í fyrra. í hvorum flokki um sig eru í kring- um 30 bækur þetta árið en voru um 40 í fyrra. Fjöldi bóka í öðrum flokkum er svipaður og í fyrra nema hvað talsverð fækkun hef- ur orðið í flokknum önnur rit. Eins og áður sagði eru yfir 400 bókatitlar í þessu blaði. Það er tæplega 40 bókum fleira en voru í Bókatíðind- um 1995 sem Félag ís- lenskra bókaútgefenda gaf út í lok nóvember. Kemur þar ýmislegt til. Sumir for- leggjarar eru seint á ferð, margir höfundar gefa sínar bækur út sjálfir, sérstak- lega ljóðskáld, og eru þá frekar með í bókablaði DV, enda er það þeim að kostn- aðarlausu sem og öðrum. Leiðbeinandi verð Á eftir hverri kynningu í blaöinu er blaðsíðufjöldi bókanna tiltekinn, útgef- andi þeirra og loks verð. Verðið í bókablaði DV er leiðbeinandi sem þýðir verð án afsláttar eða til- boða, verð sem fengiö er hjá útgefenda. Athygli les- enda er sérstaklega vakin á þessu sókum bókastríðsins sem í gangi er. Til að finna hvaða verð er í verslunum þurfa lesendur ekki annað en reikna afsláttinn af því leiðbeinandi verði sem fram kemur i blaðinu. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.