Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Page 1
Verkalýðsfélögin sem sögðu upp samningum hyggja á aðgerðir: Yfirvinnubann mun setja loðnuvertíð úr skorðum - ekki verður gripið til ólöglegra aðgerða - sjá bls. 2 Líkamsárásarákæra: Tennur brotn- uðu í grjótkastinu - sjá bls. 5 Staða meiri- hlutans á Húsavík - sjá bls. 15 Þýddar barna- ig unglinga- bækur - sjá bls. 10 Verðkönnun á jólatrjám - sjá bls. 6 Serbar í Sarajevo þurfa ekki að óttast friðinn - sjá bls. 8 Jolin nalgast óðum og hver jólasveinninn á fætur öðrum kemur til byggða. Leikskólabörn úr Kópavogi gerðu sér ferð upp í Heiðmörk í gær og hver hald- ið þið að hafi birst skyndilega? Jú, að sjálfsögðu Stúfur. Flestum börnum til ómældrar ánægju skemmti hann börnunum og fóstrum þeirra með söng og sælgæti. Án efa hefur eftirvænting barnanna verið mikil í nótt þegar bróðir Stúfs, Þvörusleikir, kom. DV-mynd S Flóðahættan: Við búum við ýmsa vá í þessu landi - sjá bls. 4 Heilbrigðisráðherra: Verið að styrkja heilbrigðiskerfið en ekki rústa - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.