Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_________2. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Mikil óánægja tollvarða á Keflavíkurflugvelli vegna meðferðar flkniefnamáls: Útlendu „burðardýri" sleppt úr landi án dóms - málið sent til refsiákvörðunar í heimalandi fíkniefnasmyglarans - sjá bls. 2 Tilveran: Nikótínstað- genglar fyrir þá sem gengur illa að hætta að reykja - sjá bls. 18 Tilveran: Skyndimegr- unarkúrar dæmdir til að mistakast - sjá bls. 20 Mikil ásókn í að smygla al- sælutöflum til landsins - sjá bls. 7 Um 1200 erlendir ferðamenn hérlendis um áramótin - sjá bls. 7 Lesendabréf: Óþolandi saltburður á göturnar - sjá bls. 12 Fékk flugeld í augað æ mér hlífðar- Hólmar Karl Hólmarsson, sjö ára strákur frá Þorlákshöfn, varð fyrir því óláni á gamiárskvöld að flugeldur skaust í auga hans þar sem hann var ásamt móður sinni við brennu í Grafarvogi. Enn er ekki Ijóst hvort hann heldur sjón á auganu. Hann liggur nú á augnlækningaeild Sjúkrahúss Reykjavíkur meðan þess er beðið að blæðingar hætti svo hægt sé að greina skaðann. Hér er hann ásamt móður sinni, Hafdísi Guðmundsdóttur. DV-mynd rt Önundur Ásgeirsson: Auðnuleysi fiskveiði- stjórnunar- innar - sjá bls. 14 Menntaskóla- nemar ferð- ast aftur með strætó - sjá bls. 10 Nói-Síríus keypti Opal afSH - sjá bls. 6 Fjallaskór áfótum Agnesar - sjá bls. 11 Þorskur fyrir 13 milljarða á íslands- miðum - sjá bls. 4 Barnfóstra Bretaprinsa varar fjöl- miðla við - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.