Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996
27
I
(
<
(
(
(
I
I
Lalli og Lína
l|oei| &
■fóifJeR
Geturðu lánað mér fimm þúsund kall þangað til
þú ert I betra skapi.
PV Andlát
Magnús Jónasson lést á heimili
sínu i Bolungarvík 1. janúar.
Gunnar Guðmundsson, Engjavegi
32, Selfossi, andaðist á hjúkrunar-
heimilinu Ljósheimum, Selfossi, 1.
janúar.
Guðrún Þ. Júlíusdóttir frá Sand-
prýði, Stokkseyri, lést á Kumbara-
vogi á nýársnótt.
Margrét Pálína Gústafsdóttir lést
á hjúkrunarheimilinu Viðihlíð
mánudaginn 1. janúar.
Sigurbjörn Þórðarson, Ölduslóð
28, Hafnarfirði, lést á nýársnótt.
Gréta Ólafsdóttir kennari, Ægis-
götu 21, Akureyri, lést að morgni 30.
desember. Útförin fer fram frá
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 10.
janúar kl. 13.30.
Rósa Níelsdóttir, Freyjugötu 34,
Reykjavík, lést 29. desember. Útfór-
in fer fram frá Hallgrímskirkju
fóstudaginn 5. janúar kl. 13.30.
Bjarney Holm Sigurgarðsdóttir,
lést á vistheimilinu Kumbaravogi
29. desember. Útförin fer fram frá
Fossvogskapellu mánudaginn 8. jan-
úar kl. 13.30.
Dagmar Jensdóttir, Hrafnistu við
Kleppsveg, Reykjavík, áður til heim-
ilis á Siglufirði, lést á sjúkradeild
Hrafnistu 17. desember sl.' Jarðar-
förin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Sigrún Þorbjörg Gísladóttir and-
aðist í Sjúkrahúsi Akraness að
morgni gamlársdags. Útför fer fram
frá Akraneskirkju föstudaginn 5.
janúar kl. 14.
Berta Snædal, Hvassaleiti 69, lést í
Landspítalanum á nýársdag.
Svanhildur Guðbjörg Sigurðar-
dóttir, Stífluseli 6, lést á gjörgæslu-
deild Landspítalans að morgni 31.
desember.
Þorvaldur Jónsson frá Fáskrúðs-
firði, Rauðalæk 20, andaðist 31. des-
ember. Minningarathöfn verður í
Laugarneskirkju fimmtudaginn 4.
janúar kl. 15. Útför fer fram frá Fá-
skrúðsfiarðarkirkju laugardaginn 6.
janúar kl. 14.00.
Jónína Jakobsdóttir, Þinghóls-
braut 54, Kópavogi, andaðist 23. des-
ember sl. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Ólafur Ásgeirsson frá Höfðahól-
um, til heimilis í Fannborg 8, Kópa-
vogi, lést í Vífilstaðaspítala 27. des-
ember. Útförin fer fram frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 4. janúar
kl. 13.30.
Jarðarfarir
Pétur Á. Guðmundsson verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 6. janúar kl. 11.
Ragnheiðúr Karlsdóttir, Þórsgötu
19, verður jarðsungin frá Hallgríms-
kirkju fimmtudaginn 4. jan. kl. 13.30.
Björg Jóhannesdóttir frá Móbergi,
fyrrv. handavinnukennari á Löngu-
mýri, verður jarðsungin frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 4. jan. ki. 13.30.
Ingibjörg Jónsdóttir verður jarð-
sungin frá Fríkirkjunni í Hafnar-
firði í dag, miðvikudaginn 3. janúar,
kl. 13.30.
Ársæll Elíasson, dvalarheimilinu
Höföa, áður Jaðarsbraut 19, sem lést
26. desember, verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju í dag, miðviku-
daginn 3. desember, kl. 14.
Bragi Finnsson, frá Ytri-Grunn-
ólfsá, Ólafsfirði, til heimilis á Aust-
urbraut 4, Keflavík, verður jarð-
sunginn frá Keflavíkurkirkju föstu-
daginn 5. janúar kl. 14.
Pétur Geirsson, Hverfisgötu 92,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju
fimmtudaginn 4. janúar kl. 15.
Ingigerður Eyjólfsdóttir, Hrafn-
istu Hafnarfirði, áður til heimilis á
Jófríðarstaðavegi 7, verður jarð-
sungin frá Hafnarfiarðarkirkju
fimmtudaginn 4. janúar kl. 13.30.
Kjartan Guðjónsson, Fossheiði 18,
Selfossi, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju fóstudaginn 5. janúar
kl. 10.30. Sigfús Ólafur Sigurðs-
son, Jökulgrunni 23, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 5. janúar kl. 15.
Ingólfur Árnason, dvalarheimil-
inu Hlíð, Akureyri, áður Hríseyjar-
götu 8, Akureyri, verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 4. janúar kl. 13.30.
Ólafur Hinrik Guðlaugsson,
Hólmgarði 49, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju mið-
vikudaginn 3. janúar kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan s. • 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 29. desember til 4. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, verð-
ur í Grafarvogsapóteki, Hverafold 1-5,
sími 587- 1200. Auk þess verður varsla í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-
1251, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu-
daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn-
ar í sima 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10r-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i sima 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafúlltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjam-
ames og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu i símsvara 551 8888.
Baraalæknir er tO viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Hejlsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 3. jan:
Um 500 íslendingar
voru í New York árið
1945.
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
shna 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspftalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspttalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vffilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Stmi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerð^bergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Spakmæli
Sá er bestur sem fer
að góðum ráðum.
Zeno.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og 'sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stoftiun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig'
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavtk, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þessi dagur verður óvanalega góður fyrir fiölskyldulifið og
náinn vinskap. Þú ert sérstaklega vel upp lagður. Reyndu að
njóta þess.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Nú er gott tækifæri til að kynnast nýju fólki. Það gæti þó haft
í fór með sér áhættu. Einhver gæti einfaldlega orðiö afbrýöi-
samur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Líklegt er að niðurstaða fáist í snúið mál eða að mikilvægar
ákvarðanir veröi teknar. Þú tekur kannski ákvörðun um að
nýta hæfileika þina betur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fréttir sem þú færð eru mjög óljósar svo að þú þarft að beita
innsæi þínu til að frnna út hvers lags er. Rómantíkin er ríkj-
andi um þessar mundir.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Rólegur dagur og hætta á að þú finnir fyrir þunglyndi eða óá-
nægju með sjálfan þig. Með góðum vilja er auðvelt að lífga að-
eins upp á tilveruna.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú verður beðinn um að taka þátt i einhverju sem þú ert ekki
viss um að þig langi tO. Athugaðu vel aOa kostnaðarliði áður
en þú leggur út í fiárfestingu.
I.jóniö (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað óvænt sem hendir fær þig tO að hugsa þinn gang. Þú
gætir notfært þér þekkingu einhvers sem þú þekkir. Happa-
tölur eru 12, 20 og 29.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki bregöast harkalega við þó að eitthvað hendi sem þér
mislíkar. Reyndu aö hugsa þitt ráð af yfirvegun. Stjömumar
era þér hagstæðar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú gerir ráðstafanir varð-
andi peninga. Einhver kuldi rikir í ástarsambandi og það
þarfnast umhugsunar.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú umgengst fólk sem þú ekki þekkir og þarft aö vinna náið
með því. Upp úr þvi gæti sprottið vinátta sem á eftir að end-
ast lengi.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver er hvassyrtur I þinn garð og ásakar þig jafnvel um
kæruleysi. Þú þarft að breyta áætlun þinni. Faröu varlega í
að eyða peningum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Sannleikurinn er ávaOt sagna bestur. Ef þú hefur gert mistök
er eins gott að viðurkenna það strax. Gott kvöld í félagslífmu.